Fréttablaðið - 26.04.2007, Side 33

Fréttablaðið - 26.04.2007, Side 33
Laug. 12-15. Námskeið á næstunni: * Vírskartgripir I - Kr. 1500.- + efni * Víraskartgripir II - Kr. 1500.- + efni * Spíral Armband - Kr. 2.000 með efni * Swarovski Armband - Kr. 2.900 með efni * Skrappbooking - Byrjanda - Kr. 2.500 með efni Skráðu þig í s. 553-1800 Þakrennur þarf að hreinsa reglulega ef vatn á að flæða óhindrað. Nú er komið að vorverkunum. Eitt af þeim er að hreinsa þakrenn- ur en eftir veturinn eru marg- ar þeirra fullar af laufi og drullu sem skolast hefur niður af þakinu. Þessi drulla getur stíflað rennurn- ar og gert þær gagnslausar. Einfalt er að þrífa rennurnar. Best er að nota puttana, og vera þá í hönskum, en einnig má nota litlar garðskóflur þar sem þeim verður viðkomið. Matskeiðar virka einnig vel til að skófla upp úr rennunum. Númer eitt, tvö, og þrjú er ör- yggið og að fara varlega þegar unnið er uppi á þaki. Ef þakið er bratt er nauðsynlegt að nota ör- yggislínu. Stíflaðar þakrennur

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.