Fréttablaðið - 26.04.2007, Side 34

Fréttablaðið - 26.04.2007, Side 34
Vera Wang hélt sýningu á brúðarkjólalínu sinni fyrir sumarið. Fáir fatahönnuðir eru jafn þekktir fyrir brúðarkjóla sína og Vera Wang. Vera á farsælan feril að baki sem fatahönnuður en árið 1990 stofnaði hún sína eigin fatalínu. Hún er fædd og uppalin í New York en af kínverskum uppruna. Hún starfaði lengi á tíma- ritinu Vogue og var um skeið yngsti tískuritstjóri blaðsins, að- eins 23 ára gömul. Hún hannar föt fyrir hina nútímalegu konu, bæði hversdagsklæðnað og galakjóla. Þekktust er hún þó fyrir brúðarkjólana enda er hún gríð- arlega vinsæl meðal hinna ríku og frægu. Hún hefur hannað brúðar- kjóla fyrir ekki minni konur en Mariuh Carey, Jennifer Lopez, Jessicu Simpson, Avril Lavigne, Victoriu Beckham, Jennifer Garner, Sharon Stone, Umu Thurman og Holly Hunter. Nýjasta brúðarlína hennar var sýnd í New York um miðjan apríl og urðu aðdáendur Veru Wang síður en svo vonsviknir af hönnuninni. Nýtt frá Veru Wang Smáralind, sími 5288800, www.drangey.is ÁLFTAMÝRI • MJÓDD HÆÐASMÁRA 4 opið 10–23 alla daga Útsölustaðir: Fótaaðgerðastofurnar og Snyrtistofurnar Eygló, Paradís, Líf, Jóna og Aníta Vestmannaeyjum. Spar Þín Verslun Kópavogi, Fjarðarkaup Hafnarfirði og Lipurtá. NÝTT Fáðu fæturnar mjúkar og fínar á aðeins 2 vikum með nýja , Lyfja, Fótaaðgerðastofa Reykjavíkur Maternity Fyrir verðandi og nýbakaðar mæður. • Neðanþvottaklútar fyrir þrútin og viðkvæm svæði • Olíugel, eykur teygjanleika húðarinnar og er tilvalið til að nudda uppúr • Næringarkrem sem eykur teygjanleika húðarinnar •Fótakrem sem léttir á þrútnum fótum Fæst aðeins í verslunum Lyf og heilsu og ÁrbæjarapótekiFæst í apótekum um land allt Bæjarlind 6 - s. 554-7030 Eddufelli 2 - s. 557-1730

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.