Fréttablaðið - 26.04.2007, Síða 48

Fréttablaðið - 26.04.2007, Síða 48
fréttablaðið útivist 26. APRÍL 2007 FIMMTUDAGUR12 Undanfarin þrjú ár hefur það færst í aukana að íslenskar fjölskyldur festi sér kaup á hjólhýsi. Enda er gaman að geta ferðast um fallega landið okkar án þess að þurfa að þjást af bakverk út af lélegri dýnu eða ójöfnum jarðvegi á tjaldstæð- um. Hjólhýsi eru mörg orðin jafn góð og sumarbústaðir, enda flest hönnuð sem heilsárshús og þannig má nota þau bæði sumar og vetur og hvar sem er á landinu, nema kannski á hálendinu. Verðbil hjólhýsa er frá tveimur milljónum króna og upp úr og sum þarf að panta sérstaklega að utan. Hjá Víkurverki í Kópavogi er gott úrval hjólhýsa og gaman að fara þangað í skoðunarferð. Með flott- ari hjólhýsum sem þar er að finna er hið þýskættaða Lord Exquis- ite 590 RD en það kemur frá LMC framleiðandanum. Í Lord Exquis- ite er til að mynda gólfhiti, leður- klæddur sófi, góður bakaraofn og sérlega góð einangrun. Í raun eru aðstæðurnar svo góðar að veður getur aldrei orðið afsökun fyrir því að skella sér ekki í útilegu! - mhg Þýsk lúxusvilla á hjólum Arnar Barðdal við Lord Exquisite 590 RD hjólhýsi frá Þýskalandi. Lord Exquisite kostar tæpar fimm milljónir króna og hægt að nota allan ársins hring, enda það besta sem kemur frá framleiðandanum. Leðurklæddur og rúmgóður sófi, en með einu handtaki er hægt að fella niður borðið og þá er komið auka gistipláss. Horft inn í svefnherbergið frá eldhúsi. Þar er að finna gott hjónarúm (195x152) með sérhannaðri Hylex-svampdýnu. Gaseldavél með þremur hellum og vask- ur með heitu og köldu vatni og glerloki. Hægt er að fella það niður og þá mynd- ast aukið vinnurými á borðinu. Horft úr borðkrók inn eftir hjólhýsinu sem státar meðal annars af innrétting- um úr kirsuberjavið og góðu skápa- plássi. Smekkleg handlaug og gott skáparými fyrir snyrtivörur og annað í þeim dúr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.