Fréttablaðið - 10.05.2007, Síða 5

Fréttablaðið - 10.05.2007, Síða 5
www.xf.is Skeifan 7 | Reykjavík | sími 553 6061 SKATTLEYSISMÖRKIN Í 150.000 NAUÐSYNLEGAR KJARABÆTUR Guðjón A. Kristjánsson Norðvesturkjördæmi Sigurjón Þórðarson Norðausturkjördæmi Grétar Mar Jónsson Suðurkjördæmi Kolbrún Stefánsdóttir Suðvesturkjördæmi Jón Magnússon Reykjavík Suður Magnús þór Hafsteinsson Reykjavík Norður Við viljum búa í sanngjarnara samfélagi 150.000 kr. 112.000 kr. Skattleysismörk allra verði að verðgildi þau sömu og voru við gildistöku staðgreiðslukerfisins 1988 eða um 112.000 kr. á mánuði. Tekinn verður upp sérstakur persónuafsláttur svo skattleysismörk verði 150.000 kr. á mánuði fyrir þá sem hafa árstekjur allt að 1.800.000 kr. Sérstaki persónuafslátturinn lækki síðan hlutfallslega með vaxandi tekjum og falli niður við 3.000.000 kr. árstekjur. • Lækkum skuldir heimilanna, burt með verðtrygginguna. • Aldraðir og öryrkjar geti haft 1.000.000 kr. tekjur án bótaskerðingar og tekjutenging við maka verði afnumin. • Lífeyrisgreiðslur beri 10% skatt líkt og fjármagnstekjur.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.