Fréttablaðið - 10.05.2007, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 10.05.2007, Blaðsíða 35
Skjöldur sér um útlit stjarnanna og skreppur í söngtíma þess á milli. Það er aldrei lognmolla í kringum hinn fjölhæfa Skjöld Eyfjörð. Hann hefur alltaf í mörgu að snúast og verkefnin fjölbreytt og skemmtileg. „Ég er náttúrlega á skrilljón hér á hársnyrtistof- unni Supernova og svo hef ég verið að hjálpa Hara- píunum með stíliseringar. Í framhaldi af því fer ég vonandi að vinna með Nylon,“ segir Skjöldur og bætir því við að þegar hann sé ekki að vinna þá reyni hann að mæta í söngtíma í söngskóla Sigurðar Dementz. Spurður hvort hann komi kannski til með að hætta að stílisera poppstjörnur til þess að ger- ast poppstjarna sjálfur hlær hann og segist ekki halda það. „Hér á Íslandi lifir enginn á poppinu einu saman. Það þurfa allir að hafa aukavinnu með, annars endar þetta bara í vitleysu,“ segir hann og bendir á að nú sé Jónsi í Svörtum fötum farinn að vinna við flug. „Sem sannar að allar íslenskar popp- stjörnur þurfa að hafa aukavinnu.“ Þegar Skjöldur er inntur eftir því hvað honum þyki skemmtilegast við starfið í hárgreiðslunni seg- ist hann hafa mest gaman af því að breyta útliti fólks til hins betra. „Ég hef lært að það þarf ekki skurð- aðgerðir eða vesen til að láta fólk líta stórvel út og mér finnst alltaf svo gaman þegar fólk er tilbúið að gera breytingar á sér. Reyndar finnst mér fleiri og fleiri vera til í slíkt. Fólk hugsar bara „fokkitt, þetta er hár en ekki sálin í mér“ og lætur vaða á breyting- arnar í kjölfarið, sem er alveg frábært,“ segir þessi ástsæli útlitshönnuður að lokum. Popparar þurfa aukavinnu Brúðkaupsdagar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.