Fréttablaðið - 10.05.2007, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 10.05.2007, Blaðsíða 11
 Fyrirhugað er að hafa neyðaröndunartæki um borð í íslenskum fiskiskipum. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, í samráði við LÍÚ og fyrirtækið Viking björgunarbúnað ehf., kynnti tækið í gær. Tækið er ætlað til þess að skipverjar geti forðað sér örugglega út úr vistarverum eða öðrum rýmum ef þau fyllast af reyk og er gert ráð fyrir að þau verði staðsett í svefnklefum. Áætlaður endingartími tækisins er fimmtán ár. LÍÚ hefur haft frumkvæði að því að félagsmenn kaupi tækin í skip sín, og hafa að þessu sinni verið keypt 1700 tæki. Öndunartæki í íslensk fiskiskip Írskur dómari úrskurð- aði í gær að barnshafandi sautján ára stúlka sem komin er fjóra og hálfan mánuð á leioð megi ferðast til Englands til að fara í fóstur- eyðingu. Í ljós kom að stúlkan átti von á barni stuttu eftir að henni var komið í umsjá heilbrigðisyfir- valda í janúar eftir að hún tók of stóran skammt af lyfjum. Síðar greindu læknar vansköpun í fóstrinu og ljóst þykir að það muni deyja stuttu eftir fæðingu. Mál stúlkunnar hefur vakið á ný umræður um hvort heimila skuli fóstureyðingar á Írlandi. Fær að fara í fóstureyðingu GUÐFRÍÐUR LILJA GRÉTARSDÓTTIR 2. SÆTI Í SUÐVESTURKJÖRDÆMI ALLT ANNAÐ LÍF! – með vinstri grænum ÞÚ ÁTT LEIK Á LAUGARDAGINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.