Fréttablaðið - 10.05.2007, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 10.05.2007, Blaðsíða 60
Franski fiðluleikarinn Olivier Charlier hleypur í skarðið fyrir samlanda sinn, píanóleikarann Hélène Grimaud, sem leika átti með Sinfóníuhljómsveit Íslands á morgun en forfallast vegna óvið- ráðanlegra aðstæðna. Charlier er mikilsvirtur lista- maður; hefur sópað til sín verð- launum úr alþjóðlegum tónlistar- keppnum, verið eftirsóttur ein- leikari hjá mörgum af bestu hljómsveitum veraldar og unnið með mörgum af þekktustu hljóm- sveitarstjórum samtímans. Efnisskrá tónleikanna breytist lítillega af þessum sökum. Í stað píanókonserts Johannesar Brahms nr. 2 hljómar fiðlukonsert nr. 3 eftir Saint-Saëns. Efnisskráin er því orðin alfrönsk, sem er vel við hæfi á lokaviðburði frönsku menningardaganna Pourquoi-Pas. Hljómsveitarstjóri er sem fyrr David Björkman en hann fékk gríðarlegt lof áheyrenda og hljómsveitar þegar hann nú fyrir skemmstu, hljóp í skarðið á ell- eftu stundu fyrir Mikko Frank og stýrði tveimur eftirminnileg- um konsertum með Sænsku út- varpshljómsveitinni og Héléne Grimaud. Segja má með sanni að gestir Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands á þessum tónleikum séu sannkallaðir bjargvættir. Tónleikarnir eru framlag Pourquoi-Pas til Listahátíðar og hefjast þeir kl. 19.30 á morgun í Háskólabíói. Alfrönsk efnisskrá 7 8 9 10 11 12 13 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 8 1 3 1 BÍLALÁN GLITNIS FJÁRMÖGNUNAR GEFA GLITNISPUNKTA „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.