Fréttablaðið - 10.05.2007, Side 23

Fréttablaðið - 10.05.2007, Side 23
Netreikningur Sparisjóðsins F í t o n / S Í A Nýr hávaxtareikningur í Heimabankanum – stighækkandi vextir eftir innstæðu Netreikningur Sparisjóðsins er óverðtryggður og óbundinn hávaxtareikningur. Þú stofnar Netreikning Sparisjóðsins á www.spar.is. Reikningurinn ber stighækkandi vexti, því hærri innstæða þeim mun hærri vextir skv. vaxtatöflunni* hér að ofan. Þú hefur aðgang að Netreikningnum allan sólarhringinn í gegnum Heimabanka Spari- sjóðsins. Vextir eru færðir inn í árslok. Enginn binditími Binditími er enginn og þú getur tekið út hvenær sem þér hentar. Enginn kostnaður og engin úttektarþóknun Netreikningur er alltaf laus til útborgunar án úttektarþóknunar í Heimabanka Sparisjóðsins. Engin lágmarksinnborgun Ekki þarf að leggja inn tiltekna lágmarksfjárhæð til að fá háa vexti. Fjárhæð 0– 1.999.999 2.000.000– 9.999.999 10.000.000–29.999.999 30.000.000–59.999.999 60.000.000+ Vextir 12,50% 12,85% 13,30% 13,70% 14,60% 1. þrep 2. þrep 3. þrep 4. þrep 5. þrep *vextirnir eru miðaðir við vaxtatöflu 21. 4. 2007

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.