Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.05.2007, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 10.05.2007, Qupperneq 78
1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 „Það er annað hvort hafragraut- ur með kanil, rúsínum, möndl- um og mjólk, eða þá að maður dettur í það að fá sér Cheerios með rúsínum. Svo er nauð- synlegt að fá sér cappuccino á meðan maður les blöðin.“ „Þetta eru gripir með langa sögu. Stærra hálsmenið keypti ég af Ís- lendingi í Svíþjóð, fyrir um tólf árum. Þórshamarinn sem líka hangir um hálsinn á mér hefur hins vegar fylgt mér í um þrjá- tíu ár,“ segir Eiríkur Hauksson um skartgripina sem hann ber um hálsinn. Það var þetta silfurskart sem kveikti hugmynd að útliti bakgrunnsins fyrir íslenska atrið- ið í Eurovision, hjá finnska hönn- uðinum sem hafði umsjón með þeirri vinnu. Haukur Hauksson, sem stýr- ir aðgerðum íslenska Eurovision- hópsins í Finnlandi, segir listrænt frelsi hafa verið rúmt í þessum efnum. Aðeins hafi verið gefnar ábendingar um að Eiríkur væri hrjúfur í útliti, og óskað eftir bak- grunni í takt við það. Smekkur rokkarans kom hönnuðinum því í góðar þarfir. „Það þarf ekkert að vera að kaupa eitthvað nýtt á mig fyrir eitthvað svona,“ segir Eiríkur sem ekki vill neitt óþarfa bruðl fyrir keppnina. „Þetta er nú bara þannig að ég þarf bara að hrista rauða hárið og þá er komið rokk og ról.“ Silfur Eiríks varð innblástur „Við athuguðum hvort hann væri ekki með allt sitt á hreinu og sam- kvæmt Spencer var hann með öll tilskilin leyfi fyrir því að sýna verkin,“ segir Íris Stef- ánsdóttir, sölustjóri hjá i8 gallerí. Um helgina opnar hinn heimsfrægi ljósmyndari Spencer Tunick sýningu hjá gall- eríinu en hann er hvað þekktastur fyrir ljós- myndir sínar af mikl- um mannfjölda sem er klæðalaus. Það sem vekur hvað helst at- hygli er að sýning- una prýða fjórar ein- staklingsmyndir af nöktum Íslending- um úti í guðsgrænni náttúrunni. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins fengu einhverjir Íslend- inganna vilyrði hjá ljósmyndar- anum Tunick að hann myndi ekki sýna myndirnar á Íslandi. Þess vegna hefur einhverjum brugðið í brún þegar auglýs- ing birtist í Grapevine þar sem myndir af Íslending- unum voru notaðar. „Þessi auglýsing er frá Listahátíðinni og er ekki frá okkur komin,“ útskýrir Íris. Myndirnar voru teknar á Akur- eyri í fyrra og lét listamaðurinn fyrirsæturnar vita af því að hann væri á leið til Íslands aftur og ætl- aði að sýna myndirnar í gallerí- inu ásamt erlendu hópmyndun- um. „Við verðum bara að treysta því að ljósmyndarinn sé með sitt á hreinu,“ segir Íris. Tunick hefur aflað sér heims- frægðar fyrir nektarmyndir sínar og í sýningarskránni stendur að verk Tunicks veki upp margar for- vitnilegar spurningar eins og hvað varðar samband listamannsins við tiltekið umhverfi sitt og sýn okkar á nekt og nálægð. Íris segist vona að listamaðurinn sé í fullum rétti en bætir því að ef fólk hafi eitt- hvað við þetta athuga megi það gjarnan koma við í i8 og ræða málið við þau. Allsnaktir Íslendingar notaðir í leyfisleysi Gó› rá› og gagnlegar uppl‡singar um heita vatni› www.stillumhitann.is „Þetta er stórt atriði í sýningunni og eftir mikla leit tókst okkur að hafa uppi á þessum ágæta hundi,“ segir leikskáldið Jón Atli Jónas- son. Óðum styttist nú í frumsýn- ingu Partílandsins í Þjóðleikhús- inu, leiksýningar Jóns Atla sem markar lokapunkt Listahátíðar í Reykjavík. Eitt lykilhlutverkanna í sýningunni er þrífættur hund- ur sem Jóni Atla hefur nú loksins tekist að finna. „Við skoðuðum þann möguleika að fá þrífættan hund að utan. Þá hefðum við þurft að koma honum í gegnum sóttkví svo það var af- skrifað. Við íhuguðum jafnvel að láta aflima hund en okkur var ekki stætt á því. Það væri hrein- lega ekki góð auglýsing fyrir sýn- inguna,“ segir Jón Atli íbygg- inn. Fyrir einskæra lukku rák- ust aðstandendur sýningarinnar á Stubba litla sem er þrífættur og kann ýmis brögð. „Hann varð fyrir bíl greyið og því vantar á hann eina löppina. Þótt hann hafi enga reynslu í því að koma fram stendur hann sig afar vel. Hann á eftir að koma á óvart.“ Aðeins eru tvær vikur í frum- sýningu Partílandsins og segist Jón Atli hafa verið orðinn nokk- uð stressaður yfir því hvort hund- urinn fyndist. „En nú er ég glað- ur. Það hlýtur alltaf að vera góður fyrirboði í leikhúsi að finna þrí- fættan hund. Það hafa allir mínir draumar ræst í þessu.“ Mikil eftirvænting ríkir fyrir frumsýningu Partílandsins enda er afar sterkur hópur leikhús- fólks sem kemur að sýningunni. Leikstjóri er Jón Páll Eyjólfsson sem á dögunum var orðaður við hlutverk í næstu Harry Potter- mynd. Í helstu hlutverkum eru þau Kristbjörg Kjeld, Erlingur Gíslason, Björn Thors og Laufey Elíasdóttir. Þá munu fjölmargir þjóðþekktir einstaklingar koma fram sem þeir sjálfir, meðal ann- arra rokkarinn Rúnar Júlíusson. „Svo eiga ansi flott nöfn eftir að bætast við fram að frumsýningu,“ segir Jón Atli Jónasson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.