Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.05.2007, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 10.05.2007, Qupperneq 80
Ég er enginn rasisti en sígaun-ar eru algjör úrhrök; þjófótt- ir, lygnir, undirförlir og hreinlega sori jarðar! Við eigum hikstalaust að reka þetta jafnóðum úr landi! sagði eldri herramað- ur í heita pottinum í gær og fékk nokkuð jákvæð viðbrögð frá sam- pottungum sínum. Ég vissi ekk- ert hvað ég átti að segja, horfði á sveskjurnar á höndum mínum og varð hugsað til Tinnabókarinnar Vandræði Valíu. Þar var einmitt sígaunahópur sem Kolbeinn kaf- teinn var viss um að hefði stolið gimsteinum Valíu, en Tinni, alltaf jafn réttlátur, hafði trú á sígaun- unum og sannaði að lokum að þeir voru ágætis fólk. Þrátt fyrir aðdá- un mína á Tinna lagði ég ekki í að fara að rífast við karlinn heldur hugsaði bara: svona var þá stemn- ingin í Þýskalandi þegar Hitler tók við völdum. haust talaði ég við harmóníkukarl sem harkaði fyrir framan Bónus. Hann var einn á ferð og átti markaðinn. Hann var gífurlega ánægður með land og þjóð þrátt fyrir að vera skítkalt þar sem hann hékk þarna. Sagðist flækjast á milli stórverslana allan daginn og á góðum degi þéna 2000 kall sem nægði til að kaupa mán- aðarskammt af mat handa fjöl- skyldunni úti í Rúmeníu. Hann var á leiðinni heim með afrakstur- inn en ætlaði að koma aftur sem fyrst því að hans mati væri Ísland kjörland fyrir svona gigg, a.m.k. á meðan hann væri einn um hituna. um kjörlandið virðist hafa spurst út í harmóníku- heiminum miðað við nýjustu tíð- indi. Fréttamyndirnar af „harm- óníkufólkinu“ þar sem því var smalað upp í löggubíl voru tragi- kómískar. Allir með harmóníkur hangandi á sér og lítandi út eins og aukaleikarar í eldgömlu leik- riti um lífið á Íslandi til forna. Við höfum greinilega nóg með far- fuglana sem koma hér syngjandi og kærum okkur ekkert um harm- óníkufólk spilandi í hverri búð og sofandi í almenningsgörðum með harmóníkur undir haus. Við erum of upptekin við að meikaða í frá- bærasta landi í heimi og viljum ekki vera minnt á það með harm- óníkuspili þegar við förum út í búð hversu ótrúlega heppin við erum að hafa fæðst á þessu skeri, að vera í hnattrænu samhengi fædd með silfurskeiðar í munninum. eru hins vegar vel- komnir hingað að taka fyrir okkur lagið á Listahátíð eins lengi og þeir hafa fengið góða dóma erlendis. Harmóníku- fólkið VERÐ: 65.900 KR. TILBOÐSVERÐ: 49.900 KR. VERÐ ÁÐUR: 16.900 KR. LÆKKAÐ VERÐ: 14.900 KR. Ein allra vinsælasta leikjatölva heims. 42 miljónir véla seldar um allan heim. Frábært leikjasafn Jamo S-502 Vandað heimabíókerfi með 5 hátölurum og bassaboxi / 6X60W / HDMI tengi / USB tengi VERÐ: 49.900 KR. TILBOÐSVERÐ: 39.900 KR. OLYMPUS FE-170 6,0 milljón pixlar 3 x aðdráttarlinsa (38-114mm) Ljósop f/3.1-5.9 Val á milli 10 programstillinga Tekur upp myndskeið (video) með hljóði Innbyggt 9 MB minni. Notar XD minniskort Þyngd 124 grömm án rafhlöðu VERÐ: 15.900 KR. TILBOÐSVERÐ 10.900 KR. VORSALA – RÉTTI TÍMINN ELLEFU VERSLANIR OG UMBOÐSMENN UM LAND ALLT S já n án ar á w w w .o rm ss o n .i s FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is Taktu Frelsið með í ferðina Ferðafrelsið virkar alveg eins og Frelsið þitt heima! Símtölin eru gjaldfærð samstundis og því færðu enga bakreikninga eftir heimkomuna. Núna þarftu ekki að skrá þig sérstaklega í Ferðafrelsi Vodafone og þú getur notað það í flestum löndum. Kynntu þér málið á vodafone.is/frelsi áður en þú leggur af stað. Góða ferð. Smelltu þér á www.vodafone.is/frelsi, komdu í næstu verslun Vodafone eða hringdu í 1414 og fáðu nánari upplýsingar. Gríptu augnablikið og lifðu núna Fí to n/ S ÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.