Fréttablaðið - 20.05.2007, Síða 60

Fréttablaðið - 20.05.2007, Síða 60
Halldór Gylfason leik- ari vann þrjú sumur í saltfiski á Hellissandi. Þar græddi hann mun meira en jafnaldrar hans á mölinni. Halldór Gylfason tók sín fyrstu skref á at- vinnumarkaðnum í blaða- útburði rigningasumarið mikla 1983. „Ég bar út Moggann þetta sumar í endalausri rigningu,“ segir Halldór. „Það varð ekki framhald á því enda fór ég í saltfisk á Hellis- sandi næsta sumar.“ Halldóri líkaði vel við saltfiskinn, svo vel reynd- ar að þar vann hann næstu þrjú sumur, frá 13 ára aldri þar til hann varð 16 ára. „Þetta var rosa fínt. Kom heim eftir sumarið með fulla rassvasa af pen- ingum meðan allir félag- arnir voru staurblankir eftir unglingavinnuna,“ segir Halldór og hlær. Þótt Hellissandur sé ekki stór tókst Halldóri að villast þar. „Fyrsta dag- inn kom ég seint um kvöld með rútu og fór bara beint að sofa þegar ég var kom- inn á leiðarenda. Svo var ég vakinn hálf átta og drif- inn beint í vinnu,“ segir Halldór og bætir við hlæj- andi: „Svo kom hádegið og allir fóru heim í mat og þó það séu bara einhverj- ar fjórar götur á Hellis- sandi ráfaði ég um í leit að rauða húsinu sem ég átti heima í og var eiginlega rammvilltur.“ Halldór tókst að finna húsið að lokum og fá há- degismatinn. „Ég hef aldrei aftur villst svona og það er hálf fáránlegt að það hafi gerst á Hellis- sandi af öllum stöðum,“ segir Halldór og glottir. Villtist á Hellissandi Teikn eru á lofti um að atvinnuástand fari batn- andi. Skráð atvinnuleysi í apríl- mánuði er 1,1 prósent, sem jafngildir því að 1.866 manns hafi að jafnaði verið atvinnulausir í mánuðin- um. Þetta er minna miðað við mánuðinn á undan og apríl á síðasta ári, þegar það var 1,3 prósent. Atvinnulausum fækk- aði í apríl um 68 frá fyrra mánuði, þar af 48 á höfuð- borgarsvæðinu og um 20 á landsbyggðinni. Hefur lausum störfum fjölgað í apríllok frá því í marslok úr 414 í 560. Atvinnuleysi er ríflega 1 prósent hjá körlum á höf- uðborgarsvæðinu og lands- byggðinni. Slíkt hið sama má segja um konur á höf- uðborgarsvæðinu. Atvinnu- leysi kvenna á landsbyggð- inni er hins vegar yfir 2%. Mestu munar um 4,4% at- vinnuleysi kvenna á Suður- nesjum í apríl. Dregið hefur úr fjölda at- vinnulausra að undanskild- um Suðurnesjum, Suður- landi og Vesturlandi. Virð- ist atvinnuástandið vera einna verst á Suðurnesj- um og Norðurlandi eystra, samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar. Frá þessu er greint á vef- síðu Vinnumálastofnunar, www.vinnumalastofnun.is. Góðar atvinnuhorfur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.