Fréttablaðið - 10.06.2007, Side 12

Fréttablaðið - 10.06.2007, Side 12
Trén bera ávöxt sem bændur selja og losna þannig úr viðjum fátæktar Trén hafa umtalsverð jákvæð áhrif á kolefnis- jöfnun í heiminum Við ákváðum að jafna kolefnislosun okkar gegnum Clinton-Hunter þróunarverkefnið Fjárframlag okkar er notað til að koma verkefninu á í Rúanda og til kaupa á ávaxtatrjám Bændur fá ávaxta- trén til að gróðursetja og hlúa að + + = + Átakið virkar þannig: www.baugurgroup.com www.clintonfoundation.org www.thehunterfoundation.co.uk www.eccm.uk.com Við erum ekki ein í heiminum. Við teljum það skyldu okkar að rétta þeim hjálparhönd sem minna mega sín. Við sáum stóra tækifærið í Clinton-Hunter þróunarverkefninu til að draga úr lofts- lagsbreytingum. Um leið og við kolefnis- jöfnum alla starfsemi okkar styðjum við átak til að færa bændum í Rúanda ávaxtatré. Ávextirnir gera bændunum og fjölskyldum þeirra kleift að rjúfa vítahring fátæktar og færa þeim sem verst eru settir von og trú á framtíðina.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.