Fréttablaðið - 10.06.2007, Síða 21
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Vodafone leitar að rauðu, traustu
og kraftmiklu starfsfólki!
Tækni og þjónusta er okkar fag.
Þjónustuveita
Starfssvið
Starfið felur í sér uppsetningu og rekstur á „IPTV“ og „Mobile Messaging“
kerfum og prófanir á virkni og gæðum.
Hæfniskröfur
Tæknimenntun
Unix, Linux og Windows stýrikerfi
Þekking á IP samskiptastaðlinum
Fagleg vinnubrögð og metnaður
Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi
Samskiptahæfni og sveigjanleiki
Hæfniskröfur, kostur en ekki skilyrði
Háskólamenntun
IPTV
SMS og MMS
Þekking á símkerfum
Tækniþjónusta
Starfssvið
Starfið felur m.a. í sér vettvangsþjónustu á netbúnaði og tengingum,
bilanagreiningu og viðgerðir. Viðkomandi aðili mun vinna í hópi reyndra
tæknimanna og vera í miklum samskiptum við viðskiptavini Vodafone.
Hæfniskröfur
Nám í rafeindavirkjun eða annað sambærilegt
Reynsla af ADSL og SHDSL endabúnaði
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Samskiptahæfni og sveigjanleiki
Umsóknir óskast útfylltar á www.hagvangur.is fyrir 18. júní nk.
Nánari upplýsingar veitir Kristín Guðmundsdóttir hjá Hagvangi,
kristin@hagvangur.is, sími 520 4700.
Við sem störfum undir nýju merki Vodafone ætlum okkur að
gera viðskiptavinum kleift að nýta tímann til hins ýtrasta, því
hvert augnablik er dýrmætt.
Gríptu augnablikið og lifðu núna.
www.verslun.is
Lagermaður
VERSLUNARTÆKNI
Óskum eftir starfsmanni á lager
Um framtíðarstarf er að ræða
Starfið felst í almennu lagerhaldi þ.a.s. tiltekt og móttöku á vörum,
útkeyrslu og öllum tilfallandi verkefnum
Allar nánari upplýsingar í síma 5351300 Sigurður
s:5351300 Dragháls 4verslun@verslun.is 110 Rvk
Einnig er tekið á móti umsóknum á sht@verslun.is
VGK-Hönnun Reykjavík
Grensásvegi 1
105 Reykjavík
Sími: 422 3000
VGK-Hönnun Reykjavík
Laugavegi 178
108 Reykjavík
Sími: 422 3000
VGK-Hönnun Akranesi
Garðabraut 2A
300 Akranesi
Sími: 430 4050
VGK-Hönnun Akureyri
Strandgötu 29
600 Akrueyri
Sími: 464 7500
VGK-Hönnun Egilsstöðum
Miðvangi 2-4
700 Egilsstöðum
Sími: 470 4050
VGK-Hönnun Reyðarfirði
Hafnargötu 2
730 Reyðarfirði
Sími: 470 4000
VGK-Hönnun
Kirkjubæjarklaustri
Klausturvegi 15
880 Kirkjubæjarklaustri
Sími: 487 4840
VGK-Hönnun Hvolsvelli
Öldubakki 1
860 Hvolsvelli
Sími: 487 8060
VGK-Hönnun Selfossi
Eyrarvegi 29
800 Selfossi
Sími: 480 4200
Við leitum að til starfa á
Selfossi og Austfjörðum
Verksvið:
Gatnagerð, hönnun og eftirlit, almenn húsahönnun (burðarvirki,
lagnir) og framkvæmdaeftirlit.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf á sviði verk- eða tæknifræði
Góðir samskiptahæfileikar
Frumkvæði og sjálfstæði
Upplýsingar:
Nánari upplýsingar veitir Drífa Sigurðardóttir, starfsmannastjóri,
í síma 422-3338.
Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu VGK-Hönnunar,
www.vgkhonnun.is.
w w w . v g k h o n n u n . i s
VGK-Hönnun er alhliða verkfræðistofa og
þekkingarfyrirtæki með yfir 250 starfsmenn á 8
starfsstöðvum. Fyrirtækið var stofnað 1963 og er
stærsta verkfræðistofa landsins.
hönnun framtíðar