Fréttablaðið - 10.06.2007, Side 22

Fréttablaðið - 10.06.2007, Side 22
Gjaldkeri óskast í 50% starf hjá Rekstrarfélagi Kringlunnar Starfssvið · Móttaka og greiðsla reikninga · Gerð reikninga og innheimta · Samskipti við viðskiptabanka · Innkaup á skrifstofuvörum · Ýmis tilfallandi verkefni Hæfniskröfur · Stúdentspróf eða menntun í bókhaldi skilyrði · Reynsla af sambærilegum störfum æskileg · Sjálfstæði og skipulag í vinnubrögðum · Færni í mannlegum samskiptum Vinnutími er frá kl. 13–17 en sveigjanleiki mögulegur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax eða mjög fljótlega. Umsóknir sendist á atvinna@kringlan.is fyrir 18. júní n.k. Við vöxum og döfnum, því bjóðum við nýtt fólk velkomið í hópinn H J A L L AST E FNAN Allar nánari upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla eða Hulda Hauksdóttir í síma 8240272 Við leitum eftir... • Leik- og grunnskólakennurum svo og öðrum kennurum • Starfsfólki til sérkennslu • Matreiðslufólki og öðru starfsfólki í eldhússtörf • Aðstoðarfólki í starf með börnum • Starfsfólki til síðdegisstarfa • Starfsfólki til dagræstinga og léttra húsverka • Fjölbreytilegir vinnutímar eru í boði Hjallastefnubrú... Er ný námsleið sambærileg leikskólabrú fyrir leikskólaliða og hefst nú í sumar. Námið er samhliða starfi og er 31 eining á einu skólaári og gefur betri kjör og réttindi innan Hjallastefnuskóla. Tilvalið fyrir starfsfólk í leik- og grunnskólum Hjallastefnunnar sem ekki hafa lokið kennaranámi en hafa reynslu af skólastarfi . 8 - 15 fyrir leikskólakennara... Hjallastefnan hefur endurskilgreint vinnufyrirkomulag leikskólakennara og annarra í leikskólakennarastöðum. Í fullu starfi fyrir þá sem það kjósa, mun nú felast dagleg kennsluskylda milli 8 og 15 auk einnar klukkustundar á dag sem er til undirbúnings starfi nu. Fyrirkomulag undirbúningsvinnunnar er samkvæmt ákvörðun hvers kenn- ara. Yfi rvinna er greidd fyrir allt starf með börnum umfram kennsluskyldu. Við fögnum... • Kennurum með fj ölbreyttan náms- og reynslugrunn • Fólki með háskólanám á sviði félags- og hugvísinda • Listafólki á fj ölbreyttum nótum • Ungum sem öldnum og allt þar á milli • Konum sem körlum • Fólki úr fj ölbreytilegum menningarheimum • Einfaldlega öllum áhugasömum og jákvæðum samstarfsfélögum Leik- og grunnskólarnir okkar: Akursel, leikskóli Tjarnarbraut 1, Reykjanesbæ Leikskólastjóri: Heiðrún Scheving Ingvarsdóttir Sími: 8492375 • akursel@hjalli.is Ásar, leikskóli Bergási 1, Garðabæ Leikskólastjóri: Ágústa María Arnardóttir Sími: 5640200 • asar@hjalli.is Hjalli, leikskóli Hjallabraut 55, Hafnarfi rði Leikskólastjóri: Guðrún Jónsdóttir Sími: 5653060 • hjalli@hjalli.is Hólmasól, leikskóli við Helgamagrastræti, Akureyri Leikskólastjóri: Alfa Björk Kristinsdóttir Sími: 4615363 • holmasol@hjalli.is Hraunborg, leikskóli á Bifröst, Borgarnesi Leikskólastjóri: Anna María Sverrisdóttir Sími: 4350077 • hraunborg@hjalli.is Laufásborg, leikskóli Laufásvegi 53-55, Reykjavík Leikskólastjórar: Jensína Hermannsdóttir og Matthildur Hermannsdóttir Sími: 5510045 • laufasborg@hjalli.is Ránargrund, smábarnaskóli Ránargrund 3, Garðabæ Leikskólastjóri: Hulda Hauksdóttir Sími: 5640212 • ranargrund@hjalli.is Barnaskóli Hjallastefnunnar f. 5 ára Vífi lsstaðavegi 123, Garðabæ Leikskólastjóri: Dóra Margrét Bjarnadóttir Sími: 5557810 • bsk7810@hjalli.is Barnaskóli Hjallastefnunnar í Garðabæ, Vífi lstaðavegi 123 Skólastjóri: Þorgerður Anna Arnardóttir Sími: 5557710 • barnaskolinn@hjalli.is Barnaskóli Hjallstefnunnar í Hafnarfi rði, Hjallabraut 55 Skólastjóri: Sara Dögg Jónsdóttir Sími: 5557610 • bsk7610@hjalli.is www.hjalli.is 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.