Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.06.2007, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 10.06.2007, Qupperneq 54
Guðmundur Finnbogason er umsjónarmaður Skáta- félagsins Vífils í Garða- bæ og sumarnámskeiða félagsins. Á veturna er hann líka heimilisfræði- kennari í Laugarnes- skóla. Guðmundur er búinn að vera í skátunum síðan hann var níu ára og hefur síðustu ár tekið að sér ýmis störf innan hreyfingarinnar. „Ég varð umsjónarmaður skáta- félagsins Vífils í vetur auk þess sem ég hef verið að vinna fyrir bandalagið og gegni líka foringjastörfum í félaginu,“ segir hann. Skátafélagið Vífill stend- ur fyrir sumarnámskeiðum fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára og Guðmundur er umsjónarmaður þeirra í sumar. „Við erum með viku- löng sumarnámskeið og smíðavelli sem eru í tvær vikur. Við höfum verið með stærstu svona námskeiðin á höfuðborgarsvæðinu en í fyrra vorum við með 460 þátttakendur og núna stefn- um við á að fjölga þeim.“ Umsjón skátafélagsins og sumarnámskeiðanna er fullt starf á sumrin en á vet- urna er Guðmundur í þrjá- tíu prósenta starfi hjá félag- inu. „Ég vinn það meðfram kennslu en ég er líka heim- ilisfræðikennari í Laugar- nesskóla á veturna,“ segir hann. Það er heldur ekki hægt að segja annað en að skáta- starfið nýtist Guðmundi líka vel í kennslunni því hann hefur verið að fara frekar óhefðbundnar leiðir. „Ég hef fengið mjög mikið frelsi við það sem ég er að gera og hef verið að þróa útikennslu í heimilisfræði. Mín skoðun er sú að það sé hægt að kenna allt úti og eigi að kenna sem mest úti og heimilisfræðin er ekk- ert undanskilin því. Ef við gerum ráð fyrir því að að krakkar hafi gaman af því að leysa krefjandi verk- efni og læri mest af því er fátt meira krefjandi en að elda úti á prímus í frosti og myrkri.“ Útikennsla í heimilisfræði Rafvirkjamenntun eða sambærileg menntun grunnskilyrði. Helstu verkefni: Sala og ráðgjöf á lýsinga- og rafbúnaði. Tilboðsgerð. Samskipti við erlenda birgja varðandi pantanir og tæknilegar úrlausnir. Þátttaka í kynningum á því nýjasta í raflagna og lýsingabúnaði. Bókhaldsþekking skilyrði. Helstu verkefni: Gjaldkeri söludeildar, bókhald og önnur tilfallandi verkefni. Rafvirkjamenntun eða sambærileg menntun æskileg, en ekki skilyrði. Helstu verkefni: Afgreiðsla, vörumóttaka og pökkun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.