Tíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 2
2
'Sunnudagur 30. nóvember 1980.
Fáeinar laglegar visur úr gmsum áttum:
• •
„Orlagaskellur enn í dag
ónotabrellur gerði”
Tullhcim tu menn ganga I
skrokk á öörum. Þaö er sjaldnast
vegur til vinsælda, og af þvi hafa
aörir horn i síöu þeirra. Þannig
var þaö, og þannig er þaö enn. 1
Gyöingalandi var þaö heizt, aö
Kristur væri hlýlegur viö þá, enda
ekki samhaldssamur á þá fjár-
sjóöi, sem mölur og ryö fá
grandaö. Aö minnsta kosti sætti
hann sig betur viö þá en Farise-
ana og fræöimennina, máttarviö-
ina I Jerúsalem.
Þannig hefur þaö veriö um
allar jarðir: Skattheimtumenn-
irnir eru misjafnlega látnir. Viö
ættum aö þekkja þaö. Islending-
um hefur löngum veriö ósýnt um
aö reiöa af höndum gjöld sfn meö
ljúfu geöi. Þeir öngluöu af mikilli
nauöung saman i „striöshjálp”,
sem Danakonunga heimtuöu,
þegar þeir höföu gert sig uppi-
skroppa I styrjöldum viö Svia eöa
aöra, sem þá langaöi til aö berj-
ast viö, og þeir sáu mestu ofsjón-
um yfir þvi, sem tekiövaraf þeim
I aukaskatta, ef svo bar viö, aö
þeirra högmektusta mónark,
Kristján eöa Friörik, vanhagaöi
um skildinga I heimanmund
dætra sinna, svo aö þær gengju
sómasamlega út á hinum konung-
lega hjónbandsmarkaöi dlfunnar.
Og ótaldar eru þær snerrur, sem
háöarhafa veriö i byggöum þessa
bleössaöa lands út af því, hvort
fiskviröinu meira eöa minna var
kreist út úr mönnum til þess aö
framfleyta sveitarkvikindunum,
sem svo heita I sumum opinber-
um gögnum frá öldinni sem leiö.
En þaö er eins meö skattana og
fjandanná meöan honum var les-
inn hressilegastur texti á pred-
ikunarstólunum: Þeir hafa
bólgnað I réttu hlutfalli viö það,
hvaö þeim er úthúöaö (hvernig er
þaö ekki lika meö veröbólguna?)
Ár og aldir hafa menn kveinkaö
sér undan þeim og enn I dag er
skattpeningurinn það fémætiö
sem við megum sizt af sjá og
mænum lengstum augum eftir.
Þeir, sem ekki horfa I neinn uppá-
kostnað viö sjálfa sig, geta ekki á
sér heilum tekið, þegar aö skatt-
inum kemur. Þaö er eins og veriö
sé aö stinga þeim i sjálfan elds-
ofninn.
Náttúrlega vilja margir eiga
vingott viö þaö fólk sem svona er
sárt leikiö — viö lifum d öld
hugulseminnar. Otsjónarsamir
stjórnmálamenn, sem dottið hafa
um stund út úr hlutverki skatt-
heimtumanna gegn vilja slnum,
röa sér viö mundlaugina frægu og
þvo hendur sinar af kostgæfni
PontíusarPílatusar, saklaustir af
blóöi allra þeirra réttldtu mana,
sem til plokkunar eru dregnir, og
eru þess ekki lengur minnugir, aö
þeir voru kannski höfundar og
höfuösmiöir plokkunarreglnanna
I fyrra eöa hitteöfyrra. Og gátu þá
ekki nógsamlega sýnt og sannaö
fólki, hversu sanngjarnar og létt-
bærar þær væru.
Nú er.að vikja aftur I timann.
Tekju- og eignarskattur I þeirri
mynd, sem hann er hér nú, á sér
nær sextiu ára sögu. Fyrstu lögin
um hann voru samin I ráöherratiö
Magnúsar Guömundssonar, sem
þá var aö hefjast til þess að veröa
einn af forvigismönnum thalds-
flokksins, undanfarna Sjálf-
stæðisflokksins. En eins og nærri
máta geta kveinkuöu menn sér
undan hinni nýju löggjöf, sem
mörgum fannst myndi rýja þá inn
aö skinninu.
Þess vegna var þetta kveöiö til
Magnúsar:
Þjóöin, sem er lömuö, loppin,
litur á þig meö stjórnar
hattinn,
heimtar af þér hökutoppinn
hefur ei annaö til I skattinn.
Sé þér annt um Tyrkjatoppinn,
taktu þá ofan stjórnarhattinn,
áöur en þú ert orðinn loppinn
af aö reikna út tekjuskattinn.
Magnús Guömundsson setti all-
nokkrum sinnum upp stjórnar-
hattinn, þótt aldrei greri hann viö
hann til jafns viö Tyrkjatoppinn.
Og I sess fjármálaráöherra komu
menn einn af öörum, og þaö kom
hitaveitu i bæinn, svo að mönnum
hætti aö veröa kalt á höndum viö
pappirsfitl og blýantsnag og
reiknikúnstir. En samt hefur ekki
gerzt þaö kraftaverkið, að menn
blessi skattseöillinn eins og ein-
hverja himnasendingu.
Onefndur maöur, sem mundi
hinar gömlu visur um Magnús
Guömundsson, hefur nú sent
þættinum ferskeytlu keimlika,
þar sem til þess er höföaö, aö hin
óvinsælu skattalög, sem nú gilda,
fengu sköpun sina i fjármálaráö-
herratiö Matthiasar Mathiesens
og höfðu einlægan stuöning
þeirra, sem nú vilja ekki viö þau
kannast.
En vlsan er á þessa leið:
Matti er oröinn minnisskropp
II.fi,
muni hann ekki fullvel skattinn,
er hann sjálfur kom á koppinn,
kotroskinn meö stjórnarhattinn.
Frá þessari visu snúum við til
baka til gamla timans og gripum
þar til kveðlings, sem Knútur
Þorsteinsson geröi fyrir nokkrum
áratugum. Hún er um mann, sem
mikiö lét aö sérkveöa I ræöustóli,
og mun ekki fjarri lagi, hún geti
enn átt vel viö:
Málhvöt tunga I munni hrein,
mæröar jós af brunni,
þekkti öll og allra mein,
en ekkert lækna kunni.
Þegar svona er hugsaö og
dæmt, eöa þessu likt, um hina tal-
gleiðustu skörunga, getur margt
komiö upp á. Þaö sannaöist hér
eitt skuggalegt haustkvöldiö, er
Ragnhildi Helgadóttur var visaö
frá.erhún bauöst tilþess aö taka
á hendur forystu I stjórnmála-
félaginu Veröi. Um þann atburö
orti Jóhannes Benjaminsson
þessa vlsu:
örlagaskellur enn I dag
ónotabrellur gerði,
römm var hrelling og reiðar
slag,
Ragnhildur féll i veröi.
Um þessa visu er þaö aö segja,
aö hún nýtur sin betur mælt af
munni fram heldur en á pappir
komin vegna augljósra vand-
kvæöa á þvf aö koma orðaleikn-
um i siöustu hendingunni til skila
á prenti.
En nóg um það.
A fjóröa áratug aldarinnar lá
heimskreppan eins og mara á
þjóöunum og geröist þá viöa
harla þröngt I búi, er verölag
hrapaöi og sægur manna missti
atvinnu sina. íslendingar fengu
aö kenna á þessu eins og fleiri.
Markaöir hrundu, afuröir uröu
torseljanlegar og verðiö á þvi,
.sem seldist fór niöur úr öllu valdi:
’Viö þessu var brugöizt á þann
hátt aö skipuleggja sem beztu
sölumálin og leita nýrra úrræöa.
Sumt af þvi lánaöist vel, en sumu
fylgdi ófarnaöur.
Þá var mikiö kapp lagt á efla
loödýrarækt og þar fylgdi
minkurinn meö I kaupinu, og inn
var flutt karakúlfé, er áttí aö
veröa bændum hagsbóta. í raun
fengu þeir nýja og skæöa sauö-
fjársjúkdóma, og uröu tvær teg-
undir mæöiveiki þyngstar I
skauti. Sauöfjársjúkdómar þessir
komu flatt á menn og vissi þeir
fyrst i staö ekki hvers kyns var.
Nlels Dungal læknir var fengínn
til þess aö rannsaka sauöfjár-
’sjúkdóma og haföi uppi um þær
ýmsar kenningar. Ýmsir voru á
hinn bóginn tortryggnir á, aö þaö
væru nýir sjúkdómar, er upp
heföu komiö. I þeim flokki voru
meira aö segja dýralæknar.
Nú var þaö eitt sinn, er sauö-
fjársýkin kom til umræöu á al-
þingi, aö Siguröur Hliöar, dýra-
læknir á Akureyri, lét brydda á
þeirri skoöun, aö tal manna um
mæöiveikina væri byggt á mis-
skilningi eða jafnvel Imyndun.
Þá voru ortar þessar visur, og
hefur Bjarni Asgeirsson liklega
veriö höfundur þeirra:
Dungal vakti upp vondan draug,
var þaö snemma auöséö,
þegar téöur læknir laug
lungnaveiki I sauðféö.
Draugurinn var Dungal trdr,
dag og nótt á kreiki.
Siðan drepast ærnar úr
imyndunarveiki.
En þegar Bjarni Asgeirsson er
nefndur, má skjóta hér að visu, er
hann orti á ferðalagi, noröan
lands. Mikill siöur var, áöur en
bilvegir komu til sögu, aö stjórn-
málamenn færu riöandi um
landið og boöuöu til funda, þar
sem þeir fluttu mál sitt, og voru
þetta oft kappræöufundir, þar
sem flokkamir allir tjölduöu þvl,
sem til var. Þessi feröalög gátu
veriö þreytandi, og bar viö, að af
mönnum drægi undir lokin. Visa
Bjarna var kveöið, er hann var
meö öörum fleiri á leiö til Akur-
eyrar úr leiöangri um hinir eystri
byggöir:
Letjast hestar, lýjast menn,
lokið er tölti og skeiði.
Þó er spölur eftir enn
yfir Vaölaheiöi.
Meö þvi aö hér hefur verið
dvalizt viö kveöskap, þar sem
stjórnmálamenn koma viö sögu,
er bezt aö bæta viö visum, sem
uröu til, er þingmenn ræddu
frumvarp um húsmæörafræöslu I
sveitum. Þá var enn sótt á um aö
komast i' húsmæðraskóla, en ekki
eins og nú, að þeir stæöu auöir.
Agreiningur kom upp um þaö,
hversu ungar stúlkur skyldu
teknar I húsmæöraskólana, og
vildusumir, aö lágmarksaldurinn
væri átján ár, en öörum fannst
heppilegra aö miöa viö sextán ára
aldur. Asgeir Ásgeirsson, þing-
maöur Vestur-lsfiröinga, miðaöi
málum, er hann var orðinn leiöur
á þrefi um þetta atriði, og lagöi
til, aö þingmenn sættust á seytjan
ára aldur.
Þar um þetta kveöiö:
Ýmsir beita orðum heitum,
um er þráttaö, hvort sé betra,
ungar meyjar uppi I sveitum,
átján eöa sextán vetra.
Sextán áttu ýmsra hylli,
átján taldi nefndin betra.
Asgeir var þar mitt á milli,
mat þær beztar seytján vetra.
Bjarni Bjarnason á Laugar-
vatni var þingmaöur Arnesinga,
og haföi hann sinar tillögur fram
aðfæra um þaö, hvaö kennt skydi
i húsmæðraskólanum. Vildi hann,
aö stúlkunum væri leiöbeint um
meöferð kornbarna og jafnframt
hvers mæörum bæri aö gæta um
meögöngutimann, þar sem fyrir
skólastúlkunum flestum myndi
liggja aö ala afkvæmi.
Um þetta var kveöiö:
Kvennaskólum öllum á,
eftir kröfu Bjarna,
meyjar skulu fræöslu fá
um fyrstu myndun barna.
Skilyröi þó er hér eitt
um þá menntun kvenna.
Ef hún skyldi veröa veitt,
vill hann sjálfur kenna.
Eins og vlsurnar bera með sér
hefur þaö þótt hlálegt á þeim dög-
um, ef karlmaður færi aö ræöa
viö stúlkur ,,um fyrstu myndun
barna” ogtildrög þess fyrirbæris.
— JH.
Oddný Guðmundsdóttir:
ORÐALEPPAR
Þegar við fögnuðum Ríkisútvarpinu
árið 1930, nefndi bjartsýnn maður það
„háskóla þjóðarinnar". Háskóli (s-
lands var þá tæplega tvítugur ung-
lingur, en vakti slíkar vonir, að við
hann þótti djarfast að miða þetta ný-
fædda undur menningarinnar. Stund-
um segjum við ósjálf rátt við útvarpið:
Ljótt er að heyra til þín, maður. Og þá
geri ég mér í hugarlund, að útvarps-
tækið anzi: Það var hann, sem byrjaði.
Stofnanaísl--------.
Engar ýkjur. Hver er það, sem ekki
kann kurteisra manna kveðjur og
lætur skemmtimenn mjálma:
„Okey — bæbæ —Okeybæ"? Það ert
þú „þjóðarháskólinn" okkar sæli frá
1930. Þú verð ríkisfé til að hafa mál-
skemmdarþætti handa ungu fólki.
Enskan veður uppi:
Ung stúlka var spurð í skemmti-
þætti, hvernig hún liti út. Hún kvaðst
vera „mjög plain". Þáttarstjórnand-
inn endurtók þetta f yrir hlustendur að
stúlkan væri „plain" í útliti.
„Þetta er þá sjó líka", sagði út-
varpsmaður við óperusöngkonu. Þau
voru að tala um leikfimi, og það var
leikfimin, sem var sjó!
„Beibísittarinn" hefur líka komið í
útvarp. Það orð sá ég í fyrsta sinn í
danskri kennslubók. Hvernig á að not-
,ast við orðið barnfóstra í „marg-
slungnu" þjóðfélagi? Beibísittarinn er
kominn í íslenskar skáldsögur eins og
danskar. Eigum við ekki bráðum von á
yndislegri vögguvísu um beibísittar-
ann?
Unglingabókahöf undur kom í útvarp
og nefndi bílinn kar. Þetta hef ég ekki
heyrt í daglegu tali en ekki er ólíklegt,
að það tíðkist í nánd við Völlinn.
Undarlegt ef rithöfundar þurfa að
halda til haga hverri enskuslettu og
koma henni áleiðis til þjóðarinnar.
Blaðamenn koma til liðs við innrás
enskunnar með því að rita hana eftir
framburði. Svartsýnir menn halda, að
framtiðarmál okkar verði enska með
íslenskum beygingum og framburðar-
stafsetningu, sem enginn enskumæl-
andi maður skilur á bók. Hvernig ætti
hann að skilja orð eins og: sjógörl,
geim, blobblobb, beibí, pása, meik,
djobb, stæll, smæl, ströggl, djók og
pleis? Allt jpetta hef ég séð á prenti.
Nýja málið okkar verður bæði ein-
angrað talmál og einangrað rit-
mál — einangrað jafnt frá bókmennt-
um okkar og erlendum tungum. Sein-
heppnir nýjabrumsmenn hvöttu ís-
lendinga til þess á liðnum öldum að
skipta á íslensku og dönsku. Hvernig
datt þeim í hug að hægt væri að skipta
um mál á svipstundu eins og föt?
Þeir sem nú tala um að „svissa yf ir
á enskuna", eru líka að ímynda sér
ómögulega hluti.
Oddný Guðmundsdóttir.
Sóknarfélagar!
Byrjað verður að borga úr
VILBORGARSJÓÐI til
aldraða eftir 1. des. n.k.
Starfsmannafélagið
SÓKN