Tíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 25
Sunnudagur 30. nóvember 1980.
33
Baðstofa Bókhlöðunnar
BSt — Bókaberslunin Bókhlaðan
að Laugavegi 39 ætlar að byrja
meö þá nýjung á vegum bókar-
verslunarinnar, aö standa fyrir
höfundakynningum með
upplestrum úr bókum þeirra.
Verða fyrst kynntir islenskir
höfundar, sem lesa úr nýjum bók-
um sinum. Siöar á að kynna ýmsa
erlenda höfunda og eru tilnefndir
Heinesen og Hemingway.
Eftir áramótin er ætlunin að
námskeið i bókbandi fari fram i
Baðstofunni.
Bókhlaðan var áöur á Skóla-
vörðustig en var flutt á siðasta ári
i Laugaveginn.
Fyrst eftir flutning var búðin
rekin á 1. hæð hússins við Lauga-
Séð yfir bókaverslunina, þar sem fjöldi eldri bóka eru á boðstólum
ásamt ölium nýútkomnum bókum. (Timamynd GE)
Frumvarp Ólafs um orkulög:
Lántími verði 15 ár
i stað 5 ár
JSG — ólafur Þórðarson hefur á
Alþingi flutt frumvarp um breyt-
ingu á orkulögum, þar sem lagt er
til að lánstlmi lána frá Orkusjóði
verði 15 ár en ekki 5 ár eins og nú
er. Umfrumvarpið segir i grein-
argerð:
„Hér er lagt til aö lánstimi lána
frá sjóðnum verði lengdur um 10
ár. 5 ára lánstlmi eins og nú er,
gefur undir fæstum kringum-
stæðum kost á þvi að arösemi
framkvæmdarinnar greiði lánið.
Hann er þvi of stuttur. Með þeirri
stefnu i verðtryggingu útlána,
sem fylgt er, hefur einnig verið
talað um aö lengja þurfi lánstlma
útlána.
Hér er reyndar um svo sjálf-
sagt mál að ræða að það ætti ekki
að valda deilum. Segja má að
með þessu sé lánstiminn sam-
ræmdur lánstima annarra stofn-
lánasjóða”.
Samstaða á Alþingi um tillögu Benedikts: v
Ferðir herskipa og
herflugvéla takmarkaðir
við landið
JSG „Alþingi ályktar að fela
rikisstjórninni að undirbúa setn-
ingu nýrrar reglugerðar um
aögang erlendra herskipa og her-
flugfélaga og að 12 milna land-
helgi Islands til aö takmarka svo
sem framast verður unnt þann
aögang. Reglugerðin verði I sam-
ræmi viö væntanlegan hafréttar-
sáttmála og gefin út sem fyrst
þaðá
v iða við
Kndurskin á
hilhurðuiii eykur
örvggi i umferðinni
eftir að hann verður undirrit-
aður.”
Þannig hljóðar tillaga til þings-
ályktunar sem Benedikt Gröndal
hefur lagt fram og kom til
umræðu á Alþingi á fimmtudag.
Þingmenn úr öllum flokkum sem
þátt tóku i umræöunum voru sam
mála um ágæti þessarar tillögu
Benedikts, og lögðu áherslu á að
hún fengi itarlega og hraða um-
fjöllun I utanrlkismálanefnd. Þeir
voru einnig sammála um að
blanda umræöum um þessa til-
lögu ekki deilum um veru varnar-
liðsins i landinu.
Benedikt Gröndalsagði I fram-
sögu sinni að vissulega stafaði
hætta af ferðum hernaðarfar-
kosta við landið, fjölfarnar leiðir
Kjarnorkukafbáta, bæði þeirra
sem knúnir væru kjarnorku, og
einnig þeirra sem flyttu kjarn-
orkuvopn lægju nálægt landinu.
Páll Pétursson kvaðst ekki gera
sér grein fyrir hvort háska sem
þessu . fylgdi, sérstaklega ef þessi
skip yröu fyrir óhappi, mætti
með islenskri reglugerð bægja
frá, „aflúsa svæðið” eins og hann
nefndi það.
Svavar Gestsson og Stefán
Jónsson nefndu að reglugerð um
ferðir herskipa og herflugvéla,
gæti verið skref I aö lýsa Island og
hafsvæðið I kring kjarnorku-
vopnalaust svæði, og jafnvel
skref I friðlýsingu Norðaustur At-
lantshafsins.
Eigendur Bókhlööunnar, hjónin Eyjólfur Sigurðsson og Sjöfn ólafsdóttir f hinni nýinnréttuðu og smekk-
legu „Baöstofu”.
(Timamynd G.E.)
veg 39, en síðan var opnuö rit-
fangadeild á 2. hæð á sama stað.
Nú nýlega var svo opnuð stór
verslun i Markaðshúsinu sem er
bakhús við Laugaveg 39. Þessi
verslun er bókabúð i markaðs-
-----• er Sérstök áhersla lögð
[yrri ára auk þess sem að
verslununum eru fáan-
legar allar nýjar bækur.
Þá hefur Bókhlaðan aukið enn
starfsemi sina með þvi að I Mark-
aðshúsinu hefur verið innréttuð
baðstofa — Baöstofa Bókhlöðunn-
ar. Þar er þægileg aðstaöa fyrir
60—70 manns. Þar fara fram
kynningar á nýjum bókum og
væntanlegum, auk þess sem I
vetur verða fluttir fyrirlestrar
um islenska bókagerð.
Rithöfundar koma i heimsókn og
kynna verk sin auk þess sem
gestum gefst kostur á að ræða um
verk þeirra við þá sjálfa. Hægt
verður aö fá sér kaffisopa á þess-
um kynningum. Margt fleira er I
blgerð er kynnt veröur siðar.
EKKiBARA DRÁTTARVÉL
....HAFÐU ÞAÐ
MASSEY FERGUSON
Hjá Massey Ferguson er gæði, öryggi og ending sett ofar öðru.
Fjórar gerðir fyrirliggjandi:
MF 135-47hö m/Multi-Power MF 165-62hö m/Multi-Power
MF 165-62hö án Multi-Power MF 185-75hö m/Multi-Power
Massey Ferguson dráttarvélin er traust og tæknilega fullkomin.
Tæknibúnaður MF er um margt einstakur svo sem:
Þrýstistiilt vökvakerfi: Getur dregió meiri þunga en aórar dráttarvélar af sambærilegri stærö.
Fjölaflsskipting: Tveir hraöar í hverjum gír meö vökva-
— Multi-Power — skiptingu. Breytir ökuhraöa, aflút- takshraöi breytist ekki.
Léttbyggðar miðað við orku: Ofbjóöa síður ræktuöu iandi.
Vökvastýri og dráttarslá: Fastabúnaöur allra MF dráttarvéla.
Perkins dieselvélar: Sparneytin.gangviss og endingargóó.
Komið — hringið — skrifið — og viö veitum allar nánari
upplýsingar fljótt og örugglega.
HAFÐU ÞAÐ MASSEY FERGUSON - ÞAÐ ER FJÁRFESTING TIL FRAMBÚÐAR.
SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK- SÍMI 86500
MF
Massey Ferguson