Tíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 27

Tíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 27
Sunnudagur 30. nóvember 1980. 35 Sambandsstjórn ASÍ HEI — Þing ASI kaus 18 menn i sambandsstjórn næsta kjörtima- bil og hlutu þessir kosningu: Baröur Jensson, Vlf. Jökli, Birgir Hinriksson, Vlf. Vlkingi, Dag- björt Höskuldsdóttir, Vlf. Stykkishólms, Einar Karlsson, Vlf. Stykkishólms, Friörik Jónsson, Versl.m.fél. Hafnarfj., Guörún Olafsdóttir, Verka- kvennafél. Keflav. og Njarövikur, Gunnar Þóröarson, Sjóm.fél. Isa- fjaröar, Hákon Hákonarson, Sveinafél. járniönaöarm. Akur- eyri, Jóhann Friöriksdóttir, Snót Vestmannaeyjum, Jón Ingi- marsson, Iöju Akureyri, Jón Karlsson, Fram Sauöárkróki, Magrnís E. Sigurösson, HIP, Kristján Ásgeirsson, Vlf. Húsa- vikur, Kristján Ottósson, Félagi blikksmiöa, Sigfinnur Karlsson, Vlf. Noröfjaröar, Pétur Sig- urösson, Vlf, Baldur Isafiröi, Sig- uröur Sigmundsson, Fél. llnumanna og Skúli Guöjónsson, Vörubifr.stj.fél. Mjölni. Varamenn voru kosnir: Asa Helgadóttir, Akureyri, Björgvin Jónsson, Akureyri, Bragi Haraldsson, Eskifiröi, Flóra Baldvinsdóttir, Siglufiröi, Guö- mundur Friögeir Magnússon, Þingeyri, Guömundur V. Sig- urösson, Borgarnesi, Guörún Sig- fúsdóttir Húsavik, Hálfdán Kristjánsson, Súöavik, Haraldur Borgar Pétursson, Hvamms- tanga, Hilmar Jósefsson, Vopna- firöi, Hlaögeröur Oddgeirsdóttir, Raufarhöfn, Jóhann Möller Siglu- firöi, Jón 0. Kjartansson, Vest- mannaeyjum, Jónsas Stefánsson, Akureyri, Kristján Jóhannsson, Búöardal, Ragna Bergmann, Reykjavík, Svanur Guöjónsson, Höfn og Vilborg Jónsdóttir Bildu- dal. Ný stjórn MFA HEI — ASI þingið kaus m.a. nyja stjórn I Menningar- og fræöslu- sambands alþýöu, og voru eftir- taldir kosnir: Kristin Eggerts- dóttir Fél. starfsf. ,1 veitingahús- um, 41.625 atkv., Guömundur Hilmarsson, Félag bifvélav. 39.500 atkv., Helgi Guömundsson, Akureyri, 39.200 atkv. Karl Steinar Guönason, 31.450 atkv. og Sigfinnur Sigurösson, VR 30.875 atkvæöi. Stjórnin skiptir sjálf meö sér verkum. Varamenn voru kosnir: Auöur Guöbrandsdóttir, Guöbjörn Jensson og Jóhanna Siguröardóttir. I þinglok voru Stefán ögmunds- son, sem m.a. hefur lengi verið formaöur stjórnar MFA, þökkuö ómetanleg störf i þágu Islenskrar verkalýöshreyfingar. Undir þaö tóku þingfulltrúar með dynjandi lófataki. Sfðustu sýningar á íslandsklukkunni AB— Nemendaleikhús Leik- listarsköla Islands hefur nú sýnt Islandsklukkuna eftir Halldór Laxness fyrir fullu húsi áhorf- enda siðan um miöjan október og eru sýningar nú orönar 20. Nú eru aö hef jast æfingar á nýju verkefni hjá Nemendaleikhús- inu og þess vegna veröa aöeins 5 sýningar í viöbót á íslands- klukkunni. Næstu sýningar veröa sunnudaginn 30. nóvem- ber og miövikudaginn 3. desem- ber. Þessari sýningu Nemenda- leikhússins hefur veriö mjög vel tekiö, jafnt af áhorfendum sem gagnrýnendum. Sýningar Nem- endaleikhússins eru I Lindarbæ og er miöasalan opin milli kl. Verslunarstjóri Kaupfélag A.-Skaftfellinga, Höfn, Horna- firði óskar eftir að ráða verslunarstjóra í Vefnaðarvörudeild Starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist Hermanni Hanssyni, kaupfélagsstjóra eða starfsmannastjóra Sambandsins, er veita nánari upplýsingar. Kaupfélag A.-Skaftfellinga Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Staöa aöstoöardeildarstjóra á skurölækningadeild A-5 er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. febrúar 1981. Umsóknarfrestur er til 15. des. n.k. Hjúkrunarfræðing vantar til starfa á ýmsar deildir spítalans, bæöi I fastar stöður og til vetrarafleysinga. Sjúkraliðar vantar til starfa nú þegar á ýmsar deildir spitalans. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra I síma 81200 ( 201-207). Aðstoðarmaður félagsráðgjafa Starf aðstoðarmanns félagsráögjafa viö Geödeild Borgar- spltalans er laus til umsóknar. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar sem veitir nánari upplýsingar. Reykjavlk, 30. nóvember 1980. nýju smápeningarnir... AlþýðubankJnn hf Laugavegi 31 - Sími 28700 Útibú: Suðurlandsbraut 30 - Sími 82900 fara beint í budduna. Seðlarnir leggjast að sjálfsögðu inn á reikning í Alþýðubankanum. Nú þarf að passa smápeningana. Kaupið buddu fyrir áramótin. Verslunar og innkaupastjórar TCR Bilabrautir (margar stærðir) Verð og gæði í sérflokki Heildsölubirgðir: INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg - Sími 33560

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.