Tíminn - 30.11.1980, Side 18
26
Sunnudagur 30. nóvember 1980.
Umsjón: Magnús Gylfi
Undur, enn á ný
Stevie Wondur: Hotter Than July
Oftast er þaö mikiö vandamál
meöal fóiks i skemmtiiönaö-
inum svokailaöa, aö finna sér
listamannanafn (en þaö þykir
nauösynlegt ef ná á athygli al-
mennings). En einn er sá maöur
sem aldrei þurfti aö velta fyrir
sér þessu vandamáli. Hér er átt
viö Steveland Morris, sem
sökum hæfileika sinna hlaut
viöurnefniö Stevie Wonder. Allt
annaö f sambandi viö þennan
listamann viröist koma jafn-
auðveldlega. Nú hefur hann sent
frá sér nýja plötu og aö þvi er
virðist á hann jafnauðvelt meö
aö tileinka sér þær tónlistar-
stefnur sem nii rikja og nafn
hans festist viö hann.
Stevie Wondier hóf feril sinn
hjá Tamla Motown merkinu þá
aöeins tólf ára aö aldri. En hann
hafði þá leikið á munnhörpu frá
fimm ár aldri og kveöst hafa
verið á þessum tlma undir
áhrifum frá Ray Charles,
öðrum blindum blökkumanni.
Þetta var á árinu 1963 og siöan
þá hefur hann átt hvert lagið á
fætur öðru á vinsældarlistum
um vlðaveröld. Ariö 1973 virðist
hann hafa gengið I gegnum eins
konar hreinsunareld. Þannig
var að hann lenti i alvarlegu bil
slysi og var mildi að hann lét
ekki lífiö. A meðan hann var að
jafna sig eftir slysið virðist svo
sem ýmislegt hafi gerst innra
með honum. Þetta varð strax
merkjanlegt þegar hnn tök til
starfa á ný og er e.t.v. ekki frá-
leitt að segja sem svo að hann
hafi ,,fullorðnast” tónlistarlega
séð. Ég er alls ekki að halda þvl
fram að hann hafi fyrir þetta
verið barnalegur, siður en svo,
en þvl veröur ekki neitað að
eftir þetta varð hann alvarlega
þenkjandi tónlistarmaður, sem
á sinn hátt tók afstööu til llfsins.
Eftir þetta atvik varð tónlist
hans leitandi og hann sagði
óhræddur skoðun sina á llfinu.
Allt viöhorfhans til tilverunnar
breyttist og hann varð mjög
jákvæöur gagnvart meðbræðr-
um slnum og öllu þvier lifir hér
á þessari jörð. Það er e.t.v.
merki um þennan nýja li'fstll
hans að hann skyldi hafa tekið
aö sér að gera tónlist við kvik-
myndsem lýsti dularfullu lifríki
plantna. Hann vann þessa plötu
á mjög metnaöarfullan hátt og
sýndi á sér margar nýjar hliðar
og er raunar stórkostlegt hve
vel honum hefur tekist aö túlka •
þetta efni af blindum manni að
vera. Hannsýndiþaðog sannaði
að hann hefur þann eiginleika
að geta ,,séð” meö tónlist sinni.
Þessi plata halaut heitið
„Journey Through the Secret
Life of Plants”. Þvi miður hlaut
hún ekki gdðar móttökur og
seldist illa. Aðdáendum hans
þótti platan of þungmelt og voru
margir sem höföu orð á þvl að
nú væri Stevie Wonder haldin á
vit hins dulræna.
Ég veit ekki nema Stevie W.
þyki beinllnis gaman aö koma
manni slfellt óvart allavega fæ
ég það á tilfinninguna eftir aö
hafa hlýtt á nýjustu plötu hans
„Hotter Than July”. Á þessari
plötuhefur hann svo sannarlega
skipt um „gír” ef miðað er við
„Joumey Through the Secret
Life of Plants”. „Hotter Than
July” er meira I takt við fyrri
plötur Stevie W. en samt er
greinilegt að hann fylgist vel
með á tónlistarsviðinu. Hann
hefur tileinkað sér reggae takt
inn ogorðið fyrir ýmsum öðrum
tónlistarlegum áhrifum. En
honum tekst alltaf að gæða lög
sín þessari sérstöku Stevie
Wonder tilfinningu.
Sem fyrr semur hann öll lög
og texta sjálfur. Auk þess sem
hann syngur á plötunni leikur
hann á ýmis hljóðfæri s.s.
hljómbdrð, munnhörðu og
trommur. Fjöldi góðra aðstoðar
manna koma við sögu á þessri
plötu og er flutningur tdnlistar-
innar mjög vandaður, sem
reyndar er ekki ný saga hjá
Stevie W. Hann hefur alla tið
lagt mikla áherslu á aö vera
vandvirkur I gerðum sinum, svo
stundum stappar nær fullkomn-
un.
Það er ljóst aö gamlir
aðdáendur Stevie Wonder munu
taka Jiessari plötu opnum
örmun og þykja þess fullvissir
að þeir hafi heimt hann úr helji,
sérstaklega þeir sem voru
óánægðir með siðustu plötu
hans. Hér er hann komin I sinu
gamla formi og er þetta ekta
Stevie W. plata. En menn mega
ekki gleyma þvi að þróun er
hverum tónlistarmanni nauösyn
ogereðlilegt að þeir reyni fyrir
sér á nýjum miðum til þess að
staðna ekki. Þess vegna þykist
ég þess fullviss aö næsta plata
Stevie Wonder mun koma
mönnum á óvart og verður dlik
þessari nýjustu.
Stevie Wonder er listamaöur I
sifelldri sókn.
„Sólskins - Disco”
Goombay Dance Band:
Sun of Jamaica
ný mið. Hann settist að á eynni
St. Lucia sem reyndar er ætt-
jörð konu hans. Þar kemst hann
I kynni við reggae og ekki liður
á löngu þar til hann hefur sett á
stofn hljómsveit skipuð (að
honum frátöldum): konu hans,
Alicia, Lisbeth Boye (sem virð-
ist hafa það eitt sér til ágætis að
vera tízkumódel (?) ) og
Michael Philips, tónlistarlegum
þúsundþjalasmið. Siðan hélt
hljdmsveitin til Þýzkalands og
hljóðritaði þá plötu sem hér er
tilumsagnar. Skemmterfrá þvi
að segja að hiín geröi allt vit-
laust I Þýzkalandi og lagið „Sun
of Jamica” var lag no. 1 1
margar vikur.
Tónlistin sem þau flytja er
ósvikin disco-tónlist með reggae
Ivafi þó það sé ekki ýkja
áberandi. Hér er fyrst og fremst
um aö ræða disco-plötu sem á
eftirað „verma” upp discotekin
á komandi vetri.
Utangarðsmenn, I senn okkar
umdeildasta og áhugaverðasta
rokkhljómsveit, hefur sent frá
sér sína fyrstu breiðskifu. Hún
ber heitö „Utangarðsmenn —
Geislavirkir”. A plötunnni er að
finna 15 lög, sem telja má
óvenjulegan fjölda, og eru þau
öll eftir meðlimi hljómsveitar-
innar utan eitt lag sem er eftir
Jónatan óiafsson. Bubbi Mort
hens, söngvari hijómsveitar-
innar, samdi 8 texta, Mike
Pollock samdi 5 texta og Númi
Þorbergs og Þoriákur Kristins-
son einn hvor, auk þess sem
Þorlákur samdi viöbót viö texta
Núma. AHur hljóðfæraleikur er
i höndum Utangarðsmanna, en
þeir eru Mike Pollock (gitar,
- söngur, raddir), Daniel Pollock
(gftar, raddir,) Bubbi Morthens
(söngur), Rúnar Erlingsson
(bassi, raddir), og Magnús
Þaö virðist vera orðin lenzka
hérá landi að með hverju hausti
komi fram „sólskinshljóm-
sveit” og þá gjarnan frá þeim
löndum (suðrænum) sem
Islendingar hafa heimsótt hvað
mest þá um sumarið. Nægir í
þessu sambandi að benda á
þann aragrúa laga, spánskra og
Italskra t.d., sem orðið hafa
vinsæl á undanförnum árum.
Þetta sama gildir um þessa
hljómsveit Goombay Dance
Band, hún sver sig i ætt við suð-
ræna bræöur sina. Þaö eina
frumlega sem hægt er að tina til
er að f þetta skipti er hljóm-
sveitin ættuð úr Karabíska haf-
inu )reyndar er hún via V-
Þýzkaland).
Forsprakki þessarar hljóm-
sveitar er þjóðverji að nafni Oli-
ver Bendt, sem átti á sinum
tima velgangi að fagna i heima-
landi sínu. Af óþekktum
ástæðum gaf hann upp frama-
von sina I Þýzkalandi og hélt á
Stefánsson (trommur, slagverk,
frddir,), utan í einu lagi, Kyrr-
látt kvöld, þar leikur Gunnar
Þóröarson með þeim á orgel.
öll vinna við útlit, hönnum,
filmuvinnu og prentun umslags
fór fram á tslandi. Platan var
skorin og pressuö f erlendum
aðilum.
Upptökum, I Hljóörita stjórn-
aði Geoff Calver.
Steinar h.f., gefur plötuna út.
Nú-Tíminn
U tangar ðsmenn
— Geislavirkir