Tíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 10
10.
Sunnudagur 30. nóvember 1980.
Eigum Mueller
mjólkurkæla á lager:
M 500 (1900 I)
Verð m/sk. kr. 3.969.000.
M 600 (2300 I)
Verð m/sk. kr. 4.313.000.
Kælunum fylgja þvottatæki
(Mueller-Matic) og vatnshitari
með hitavatnsgeymi
Eigum einnig örfáa
vatnshitara 18-C fyrir
2. og 3. hö. mjólkurkæla
Verð m/sk. 657.000.
'v
ISSLX-jæ
FRE-HEATER' {
LEITIÐ UPPLÝSINGA - HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJÖR
D/tcMa/u/éta/v hf
■ SUÐURLANDSBRAUT 32- REYKJAVIK• SIMA 86500-
Sértilboð
sófasettið er vandað
íslenskt sófasett á ótrúlega
lágu verði, aðeins kr. 669.500—og nú gerum við enn betur
og bjóðum sérstök afsláttarkjör, þ. e.:
Staðgreiðsluverð aðeins
kr. 568.650
Malló-
eða með greiðsluskilmálum
kr. 635.550
— útborgun aðeins kr. 150.000 —
og eftirstöðvar á allt að 10 mánuðum.
Opið
á föstudögum
kl. 9-22
'A A A A A A
á laugardögum JÓn LoftSSOII hf. _
m. 9-12 Hringbraut 121
ÍCL- -JOUJlIT
■*&: — ~ uiiauQjj-j
umnbb uium y u i ain.
Sími 10600
Prestssetriö á Viftareiöi I Færeyjum 1946. Timburhús meö torfþaki.
Ingólfur Davíðsson:
Byggt og búið í gamla
dasa 311
„Margt er líkt
með skyldum,,
Fljúgum I huganum til
Færeyja, þaö ætti ekki aö vera
neinn þrándur I götu fyrir þeirri
ferö! Lendum I Götu og litum á
kirkjuna, hún var byggö áriö.
1833, en myndin er frá 1977.
Kirkjan er lágveggjuö meö háu
torfþaki og litlum tumi, grjót-
garöur i kring, bratt fjall i bak-
sýn. Athugið gluggana.
Þrándur I Götu var harösnú-
inn og slægvitur sögualdarhöfö-
ingi, sem um skeiö stóö fast á
móti kristniboði Olafs Tryggva-
sonar Noregskonungs er seildist
til áhrifa í Færeyjum. Aöalfull-
trúi konungs var hetjan Sig-
mundur Brestisson. Aö lokum
varö Þrándur aö láta undan slga
og taka sklrn. Eftir fall Sig-
mundar varö Þrándur helsti
höföingi I Færeyjum, en að hon-
um látnum komust eyjarnar
undir Noregskonung.
Af þrálátri mótspyrnu
Þrándar og manna hans —
Götuskeggja — gegn kirkju —
og konungsvaldi hefur myndast
orötakiö, sem nefnt var i upp-
hafi þáttarins. Er oft rætt um
„Þrándlgötu”fyrirætlana enn i
dag.
Hvar stendur hin sögufræga
færeyska Gata? Hún stendur
innst viö Götuvik á Austurey
austanveröri. Þar er og hefur
veriö allstór byggö, sem nú
skiptist í þrjú þorp. Þrándur bjó
I Noröur-Götu, nyrstu byggö-
inni. Austurey þótti löngum best
til sauöfjárbúskapar allra eyj-
anna. Aöeins mjótt sund skilur
Straumey og Austurey. Þar er
sjávarfallsstraumur mjög
haröur, svo sundiö likist stund-
um fossandi fljóti. Austurey
mun hafa veriö fjölbyggöust
eyjanna uns fólk tók aö streyma
til Þórshafnar. Þrándur hefur
haft yfir allmiklu liöi aö ráöa.
Þiö getið flett upp I Færeyinga-
sögu.
Mynd Ur bók Börge Kielbergs
„Færöfolk” 1946, sýnir t.v.
prestssetriö á Viöareiöi undir
Villingadalsfjalli á Viöey.
Viöareiði er nyrsta byggð Fær-
eyja, þar er oft viöarreki mikill.
Prestssetriö er lág timburbygg-
ing meö torfþaki. Fjöldi sma-
rúöa I gluggum og hægt aö
draga hlera fyrir. Hjallur og
önnur útihús til hægri og mörg
hús I baksýn. Myndarleg kirkja
er I Viðareiöi.
Þriöja mynd sýnir færeyskan
djákna, Jakob Johannes
Matras, I hátiðarbúningi.
Færeyingur ber mó (svörö) i laup. 1946.