Tíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 23

Tíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 23
Sunnudagur 30. nóvember 1980 31 Meö barnið á bakinu og skjóluna á höföinu. heimsins hafa veriö fiknari i hræöileg drápstól en fagra veröld meö hamingjurikara mannlifi en nú er. Og þeir eru girugri i skjóta flaugum til tungls og stjarna en sigrast á eyöimörkum. Verkefniö, sem Sameinuöu þjóö irnar hafa sett sér aö leysa, er viöamikiö. Samt er þaö ekki viö- meira en svo aö duga myndi til þess aö framkvæma þaö, ef drgeiö væri úr hernaöarútgjöld- um um 3-4%, þaö er aö segja um tiu þúsund milljaröa islenzkra króna. En þaö blæs ekki byrlega fyrir skynsemina og mannúöina um þessar mundir. Stórveldin eru ekki á þeim buxunum aö hægja á vigbúnaöinum, þótt ekki væri nema örlitiö. Þvert á móti eru Bandarikjamenn einmitt nú aö þröngva rikjum i Vestur-Evrópu til þess aö auka hernaöarútgjöld- in. Vei þei, sem taka morötól fram yfir vatn. SAAIVINNUTHVG GIINGAR Ármúla 3 - Reykjavik - Simi 38500 Tilboð óskast i efittaldar bifreiðar, sem skemmst hafa i umferðaróhöppum: Range Rover B.M.W. 320 Datsunl20 VW1200 Mazda 323 Cortina Daihatsu Austin Mini árg. 1974 árg. 1976 árg. 1977 árg. 1974 árg. 1978 árg. 1970 árg.1979 árg. 1974 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26, Kópavogi mánudaginn 1. desem- ber 1980 kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t., Ármúla 3, Reykjavik, fyrir kl. 17. 2. desember ’80. Ávöxturinn af góðum innkaupum Argerð 1981 komm Silfurstraumlman frá Crown mmmw***** rg7 m-rvV| .77 <4M*< M OM CHOVk N • ff fí ■ o; fF TTl CROWN -6100, árgerð 1981 Magnari: 32 wött, sem er hressilegt og nóg fyrir flesta. Tveir tónbreyfar fyrir bassa og hátónar, þannig að þér getið stillt hljóminn að vild. Utvarp: Þrjár útvarpsbylgjur. Langbylgja, miðbylgja og FAA-stereo bylgja með stereo Ijósi sem gefur til kynna stereo útsendingu. Otvarpið er mjög langdrægt. Segulband: OSC-rofi. Takki fyrir spóluval eftir þvi hvort notaðar eru venjulegar spólur (normal) eða króm- díoxíð (Cr02). Þannig að upptakan verði sem best. Biðtakki gef ur þér möguleika á að stöðva spóluna sem snöggvast. Autostopp, þegar bandið er komið á enda þá stöðvast mótorinn sjálfvirkt. Þetta hindrar óþarfa tog á bandið. Innbyggð spólugeymsla ofan á tækinu fyrir þær spólur sem mest eru notaðar. Plötuspilari: Hálf-sjálfvirkur, settur af stað með vökvalyftu er fer sjálfvirkt af plötunni, þegar henni lýkur. Plötuspilarinn er belt-drif- inn en það tryggir nákvæman snúningshraða. Kristal-tónhaus sér um að upptakan af plöt- unni er kristaltær. Völvalyfta, sem lyftir arminum upp og leggur niður, en lyftan er notuð til þess að setja arminn út á plötuna og færa arminn til á plötunni þegar skipt er um lag á hljómplötunni Tveir hraðar: 3 snúningar fyrir stórar plötur. 45 snúninga fyrir litlar plötur. Hátalarar: Tveir hátalarar fylgja og eru þeir i stil við tækið silf urlitir og svartir að framan. Stærð: Breidd: 60 cm, hæð: 10,5 cm, dýpt: 42,5 Verð: kr. 444.000 Nýkr. 4.440 Íríníír Greiðslumöguleikar: 1 Staögreiösla, en þá kostar tækiö Gkr 421.800. Nýkr. 4.218 2 Lánskjör: Útborgun aðeins 150 þ. og eftirstöðvar á 3 mánuöum. Kjör sem flest- ir ráða við. Nýkr. 1.500. Sendum i póstkröfu VERSLIÐ I SÉRVERSLUN MEÐ LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SlMI 29800 •ats

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.