Tíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 30. nóvember 1980. ##í spegli tímans Nú er hún Lára orðin eins og þekkist á fleiri bæj- um. — Hver hleypur hraBar, stekkur lengra, lemur fastar? Þaö er hann bróöir minn, neyöist Melissa til aö viöurkenna. En svo gla&nar yfir henni og hún bætir við: — En hver fær hærri eink- unnir? Það er ég. Þó aö fjölskyldan sé i gdö- um efnum, hefur Melissa hlotiö strangt uppeldi. Hún hefur alveg ákveönum skyldum aö gegna heima fyrir,rétt eins og hver önnur heimasæta á venjulegu heimili, —Égverö aötaka til i herberginu mínu, gæta Sarah, fara i danstima og standa mig f skdlanum segir , hún. M.a.s. kom þaö nýlega fyrir, aö hún var sett i eins dags stofufangelsi fyrir aö hafa týnt skdnum sinum, þegar hún var á ferðalagi. Þaö fannst Melissu réttlát refsing, en sumum finnst hún I hrópandi tísamræmi viö lif Melissu, sem vinnur sér inn allt aö 750.000 dollurum á ári og hefur eigin framkvæmda- stjóra, einkaritara, auglýs- ingastjóra, fólk til að svara aödáendabréfum, bilstjtíra, lögmann og umboðsmann. Áhyggjuefni Melissu eru lika önnur en jafnaldra hennar almennt. — Þaö er erfitt aö finna hentug hlutverk i mín- um aldursflokki. Mig langar ekki tilað leika barnshafandi táningsstelpu, táningsstelpu á flótta, uppdópaöan táning eöa drykkfelldan. Mér hefur einna helst dottið i hug aö leika Jóhönnu af Ork, segir Melissa. En fyrst um sinn heldur hún áfram aö leika i Húsinu á sléttunni. Melissa gerir sér grein fyrir þvi, aö sá timi mun koma, aö framleiöslu þáttanna veröur hætt. Hvaö tekur þá við hjá henni? — Kannski fer ég I hásktíla. Ég vildi gjarna veröa læknir og sérhæfa mig i' fæðingarhjálp. En þaö sem mig langar mest til af öllu aö veröa, er leik- kona, mikil leikkona i mikl- um hlutverkum, segir Melissa Gilbert. Melissa er farin aö kaupa sér nýtiskulegan táningafatnaö. Hér nýtur hún handleiöslu kennslukonu sinnar Alexöndru Cripps. ur sinni. — Aö ýmsu leyti er hún óþroskuö eftir aldri, seg- irhún. — Melissa þekkir ekki á llfið. HUn tekur öllu fólki vel i upphafi og ég er hrædd um, aö hún sé auöblekkt. Hún á þvi miður eftir aö veröa fyrir vonbrigöum. Enn sem komiö er hefur Melissa haft litinn tima til aö kynnast lifinu utan skóla og sjón- varpsupptökustaöa. Reyndar kynntist hún syni Andersons forsetafram- bióöanda í sumar sem leiö og likaöi vel viö hann. Lika not- aði hún timann, sem leikara- verkfalliö stóö yfir i Banda- rikjunum, til aö fara út meö strákum á svipuöu reki og þaö þótti henni firna spenn- andi. 16 ára Sjónvarpsmyndaflokkurinn vinsæli „HUsið á sléttunni” ernú kominn á sjöunda ár og hún Lára vinkona okkar, sem reyndar heitir r.éttu nafniMelissa Gilbert, er orö- in 16 ára . 1 tilefni af þeim timamótum þótti sumum ekki úr vegi aö bera hana saman viö aörar vinsælar barnastjörnur i kvikmynd- unum. Nærtækast þótti aö nefna þær Brooke Shields, Tatum O’Neal og Jodie Fost- er, sem mörgum þykir nóg um, hversu veraldarvanar eru orönar, enda hafa þær leikihlutverk, sem gefa til- efni til þeirrar ályktunar. Melissa aftur á móti viröist hafa haldiö bamslegu sak- leysi sinu. Ekki er þaö þó sökum þess, aö hún hafi ekki fengiö önnur hlutverk aö spreyta sig á en Láru. Þvert á mtíti, hún hefur leikiö Hel- en Keller I Kraftaverkinu, sjónvarpskvikmynd, sem hennar eigiö fyrirtæki framleiddi, og sýndi þar svo frábæra frammistöðu, aö hún var tilnefnd til Emmy- verölauna fyrir, og nú nýlega hefur hún lokiö viö aö leika Anne Frank i nýrri sjón- varpsmynd, sem er veriö aö frumsýna um þessar mund- ir. En þó að Melissa sé aö sumu leyti barnaleg, sýnir hún atlsveröan þroska á ýmsum sviöum. Um hiö erf- iöa hlutverk Onnu Frank segir hún: — Ég var vön aö koma heim á hverjum degi alveg útkeyrö. En örlög Onnu hafa kennt mér aö meta þaö, sem ég á. Ég nýt forréttinda. Einn er sá aödáandi Melissu, sem ekki kemur á óvart velgengni hennar á leiklistarbrautinni. Þaö er Michael Landon, sem leikur pabbann i Húsinu á sléttunni og kemur öllum krökkum J myndinni I fööur staö á meöan á myndatökum stendur. Hann valdi Melissu 1 hlutverk Láru úr hópi 200 umsækjenda á sinum tima. — Hún var sæt litil stelpa meö stórar tennur og haföi meiri áhuga á aö veiða flugur en aö leika. En hún hefur meöfædda leikhæfi- leika. Eftir 10 ár slást leik- stjórarnir um hana, stór- Fulloröinsárin, sem framundan eru, eru Melissu ánægju- legt tilhugsunarefni. Þó segist hún stundum óska þess, aö tiiín værioröin lftil aftur, þegar illa gengur I skólanum. En þeim var vissara aö hegöa sér vel, þvl aö annars tók bróöir Melissu, Jonathan 13 ára til sinna ráöa. Jonathan þekkjum viö reyndar vel, þvl aö hann fer meðhlutverk Willies Oleson. Þau eru ekki systkin, heldur eru þau bæöi ættleidd. For- eldrar "þeirra skildu, þegar Melissa var 6 ára, og faöir þeirra dó 5 árum siöar. Móö- ir þeirra giftist aftur og nýtt barn bættist i fjölskylduna, Sarah, sem nú er 5 ára. Fjöl- skyldan er mjög samhent. Ekki er þó laust viömeting á milli þeirra systkinanna, Hér fer vel á meö systkinunum Öllum þrem. Jonathan, sem leikur Willie Oleson I Húsinu á siéttunni, verndar systur sina Melissu gegn ágengum strákum. glæsilega unga stúlku meö 15 ára leikreynslu aö baki segir Mike. Aðdáunin er gagn- kvæm, því aö Melissa hefur þetta aö segja um Mike: — Ég get ekki útskýrt sam- bandiö milli okkar Mike. Ég á honum aö þakka þaö, sem úr mér hefur oröiö. — Ég hef oröiö fulloröin hægt, segirMelissa. — Sömu sögu er aö segja um vini mína. En mörgum liggur á. Þeir segja: Ég blö meö óþreyju eftir því aö veröa táningur, ná kosningaaldri, verða 21 árs. En ég get beöiö. Ég lifi bara fyrir einn dag i einu. Þegar taliö berst aö margumtöluöum lifsvenjum táninga, segir Melissa: — Ég snerti ekki viö fikniefnum og býst ekki viö aö eiga eftir aö gera þaö nokkurn tfma. Mér finnst þaö svo vitlaust. Eit- urlyf eyöileggja bæöi likama og sál. En hvaö meö kynlíf? — Þaö er mikill þrýstingur á táninga, sem vilja likjast átrúnaöargoöum sinum.Þaö er óvinsæltaövera ekki meö. En krakkarnir geta sjálfum sér um kennt. Mér finnst ekki aö ég veröi aö taka þátt I einhverju sem ég vil ekki vera meö I. Mér finnst maður eiga aö ákveöa þaö sjálfur. Ég hef engan áhuga á aö vera eins og einhver annar, og vinir minir (klika i skólanum) viröa mig fyrir það. Viö drekkum ekki og viö reykjum ekki hass, en viö höfum hátt. Okkur finnst gaman aö fara I „matar- slag” og fara I bló og henda poppkorni. Þegar ég er meö vinum minum, er ég bara hún Melissa sniöuga. A meöan sjónvarps- myndatökur standa yfir, er besta vinkona Melissu,Alison Arngrim, sem leikur Nellie Oleson, en hún er af Islensku bergi brotin, eins og lesend- um Heimilis-Timans er kunnugt. Hún kann aö segja margar sögur af prakkara- strikum Melissu. Móöir Melissu hefur skiljanlega áhyggjur af dótt- krcssgáta 3458. Krossgáta Lárétt 1) Land. — 6) Strákur. — 7) Lim. — 9) Miskunn. — 11) Stafur. — 12) Baul. — 13) Orka. — 15) Sveig. — 16) Fiska. — 18) Atvinnuvegur. — Lóörétt 1) Marraöi. — 2) Fugl. — 3) Þófi. — 4) Óasi. — 5) Rikur. — 8) Reik. — 10) Tunnu. — 14) Lukka. — 15) Þvottur. — 17) Tónn. Ráöning á gátu no. 3457 Lá rétt 1) Albanla. — 6) Ata. — 7) Ell. — 9) Mal. —11) Rú. — 12) Te. — 13) ísa. — 15) VII. — 16) Nóa. — 18) Andorra. — Lóörétt 1) Ameríka. — 2) Bál. — 3) At. — 4) Nam. — 5) Afleita. — 8. Lús. — 10) Ati. — 14) And. —15) Var. —17) CO. — bridge Allmargar alslemmur buðust i Reykja- vikurmótinu I tvimenning. Hér á eftir fer ein af þeim, sem að váu ótrúlega fá pör náöu. Hún fellur þó vel að Precisionkerf- inu sem flest pörin spiluðu. Norður. S. 932 H. 3 T. D72 L.KD8642 Vestur. S. AKDG105 H.DG1065 T. G5 L.— Suður. S. 76 H.872 T. 10963 L.AG95 Austur. S. 84 H.AK94 T. AK84 L.1073 ÞegarGuömundur Sv. Hermannsson og Sævar Þorbjörnsson sátu með spil AV gengu sagnir þannig: Vestur. Norður. pass lspaöi pass 3hjörtu pass 5grönd pass Austur. Suður. 1 tígull pass lgrand pass 4tíglar pass 7hjörtu allirpass. Þegar Guömundur samþykkti hjartað með því að segja frá tigulásnum fannst Sævari ekki eftir neinu að blða heldur bauö uppá alslemmu með 5 gröndum. Þessi alslemma gaf 23 stig af 26 möguleg- um. Þ.a.l. að 4pör sögðu hana. En eitt par I viðbót mun hafa náð alslemmu. Þvi mið- ur höfðu spilararnir i þvl fengið alvarleg- an snert af grandsýkinni, sem oft hrjáir spilara I tvimenning. Þeir spiluðu nefni- lega 7 grönd og vörnin átti ekki i neinum erfiðleikum með að fá 6 slagi á lauf. dagsins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.