Tíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 30

Tíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 30
38 ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ *OÍ 11 -200 Óvitar i dag kl. 15.00 Siðasta sinn Nótt og dagur 3. sýning i kvöld kl. 20.00 livit aögangskort gilda 4. sýning Fimmtudag kl. 20.00 Smalastúlkan og útlagarnir miðvikudag kl. 20.00 Þrjár sýningar eftir. Litla sviðiö Dags hríðar spor i kvöld kl. 20.30. Uppselt. þriðjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 11200 TSti, Sfmsvari sími 32075. Meira Graffiti Endursýnum þessa bráö- fjö.rugu bandarisku mynd með flestum af leikurunum úr fyrri myndinni auk islensku stúlkunnar önnu Björnsdóttur. tslenskur texti. Ath: Aðeins sýnd i nokkra daga. Sýnd kl. 5 og 9. Sjóræningjar 20. aldarinnar Ný mjög spennandi mynd sem segir frá ráni i skipi sem er með i farmi sinum opium til lyfjagerðar. Þetta er mynd sem er mjög frá- brugðin öðrum sovéskum myndum sem áður hafa verið sýndar. tslenskur texti. Sýnd kl. 7.10. Bönnuö innan 14 ára. Leiktu Misty fyrir mig. Endursýnum þessa frábæru mynd meö Clint Eastwood. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. ú T I H U R Ð I R OALSHRAUNf 9 HAFNARf IROJ. Utihuröir — Bllskúrshuröir Svalahuröir — Gluggar Gluggafög fltihlirftir Dalshrauni 9, uiinui uii Hafnarfiröi Simi 54595. $[(^1-1475 Þokan kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. Meistarinn Ný spennandi og framúr- skarandi vel leikin bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Jon Voight Faye Dunaway og Hicky Schroder Leikstjóri: Franco Zeffirelli Sýnd kl. 9. Hækkað verö. Disneymyndin öskubuska sýnd kl. 3. (INvagatankahMraf Undrahundurinn He's a super canine computer the world's qreatest crime fighíci. watch out Wl su y 11 :Ht VAUWtBfcRmmi HINHAPHAIN I.HII'.K MCÍ.ANN RlUHUTTflNS Bráöfyndin og splunkuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbera, höfunda Fred Flintstone. Mörg spaugileg atriöi sem kitla hláturstaugarnar eða eins og einhver sagöi: „Hláturinn lengir lifiö” Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Islenskur texti. Partíið Sýnum i örfáa daga hina sprellfjörugu mynd Partfiö. Skelltu þér i partiið i tima. Islenskur texti Sýnd kl. 9 og 11 Sæludagar Snilldarvel gerð mynd um kreppuárin. Myndin fjallar um farandverkamenn — systkin sem ekki hafa átt sjö dagana sæla, en bera sig ekki ver en annað fólk. Myndin hlaut Óskarsverð- laun fyrir kvikmyndatöku 1978. Leikstjóri: Terrance Malick Aðalhlutverk: Richard Gere, Brooke Adams, Sam Shepard, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Teiknimyndir með Stjána Bláa o.fl. Irtnflrbíó ÆJA-444 ‘ Öhugnanlega dularfuil og spennandi bandarisk lit- mynd um alveg djöfulöða konu. William Marshall — Carol Speed Bönnuö innan 16 ára Islenskur texti Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. 1-15-44 Dominique kynngimogn- uð bresk-amerisk mynd. 95 1 minútur af spennu og I lokin j óvæntur endir. Aöalhlutverk: Cliff Robert- son og Jean Simmons. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hrói höttur og káppar hans: Ævintýramyndin um hetjuna frægu og kappa hans. Barnasýn- ing kl.3. SPK* Sunnudagur 30. nóvember 1980. Viðfræg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, gerð af Allan Carr, sem gerði „Grease”. — Litrik, fjörug og skemmtileg með frábær- um skemmtikröftum. Islenskur texti. Leikstjóri: Nancy Walker Sýnd kl. 3-6-9 og 11.15 Hækkað verð salui B Lifðu hátt, — og steldu miklu Hörkuspennandi litmynd, um djarflegt gimsteinarán, með Robert Conrad (Pasquinel i Landnemar) Bönnuð innan 12 ára. Endur- sýnd kl. 3,05-5.05-7,05-9.05- 11.05 “ifllur C H jónaband Mariu Braun Spennandi— hispurslaus, ný þýsk litmynd gerð af Rainer Werner Fassbinder. Verðlaunuð á Berllnarhátlð- inni, og er nú sýnd i Banda- rikjunum og Evrópu viö metaðsókn. „Mynd sem sýnir að enn er hægt að gera listaverk” New YorkTimes Hanna Schygulla — Kiaus Löwitsch Bönnuð innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3 — 6 og 9 Galdrahjúin. Spennandi og hrollvekjandi litmynd með Boris Karloff. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl: 3.15 - 5. Endursýnd kl: 3.15-5.15-7.15- 9.15 og 11.15 Ökeypis pepsibió kl. 13.00. :\\ Göhgum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. uaE™*" 1-89-36 Risakolkrabbinn (Tentacles) islenskur texti Afar spennandi, vel gerð amerisk kvikmynd i litum, um óhuggulegan risa kol- krabba með ástriðu I manna- kjöt. Getur þaö i raun gerst að slik skrimsli leynist við sólglaðar strendur. Aðalhlutverk: John Huston, Shelly Winters, Henry Fonda, Bo Hopkins. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýningum. Bönnuð innan 12 ára. "S 3-11 -%2 I faðmi dauðans Æsispennandi „thriller” i anda Alfred’s Hitchcoch. Leikstjóri: Jonathan Demme Aöalhlutverk: Roy Scheider, Janet Margolin Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. 'J. Sími 11384 Besta og frægasta mynd Steve McQueen Bullitt Hörkuspennandi og mjög vel gerð og leikin, bandarisk kvikmynd i litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum við metaðsókn. Aöalhlutverk: Steve McQueen, Jacqueline Bissett Alveg nýtt eintak. tslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.10, og 9.15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.