Tíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 30. nóvember 1980. I Auglýsingasimi Timans 86-300 WCybemet PS-101 ÞAÐ NÝJASTA: VASAÚTGÁFA AF „ALVÖRUTÆKI" Cybernet - Það er tóntæki sem púður er í 20 ára BSt — Um þessar mundir hefur Mæörastyrksnefnd Hafnar- fjaraöar starfað um 20 ára skeið. Meginverkefni nefndarinnar hefur jafnan verið að afla fjár til styrktar einstæðum mæðrum og þeim, sérstaklega er fjárhags- erfiðleikar steðja að. Nefndin hefur ár hvert selt „mæðra- blómið” til fjáröflunar, enn fremur hefur hún notið nokkurs fjárhagsstuðnings frá einstak- lingum og þvi opinbera. Nefndin er meðlimur Bandalags kvenna i Hafnarfirði. Fyrsti form. Mæðrastyrks- nefndar Hafnarfjarðar var Guðrún Sigurgeirsdóttir. Nú er Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar nefndin skipuð eftirtöldum Krist jánsdóttur, Ingibjörgu konum: Málfriði Stefánsdóttur, Gisladóttur Sigriði Erlu Magnús- form., Margréti Agústu dóttur og Kristinu Magnúsdóttur. Mæðrastyrksnefnd Hafnar- A« Sé Ræða framkvæmd alheimsfeg- urðarsamkeppninnar á íslandi AM Helgina 6.-7 desember nk. munu þeir koma hingað fram- kvæmdastjóri alheimsfegurðar- samkeppminnar og' aðalræðis- maður Islands i New York til við- ræöna við Ferðamálaráö og fleiri aöila herlendis um möguleika á aðhalda þessa keppni á Islandi á næsta sumri. Heimir Hannesson, formaöur Ferðamálaráðs sagði blaðinu að þarna yrðirætt um fjárhagsleg og tæknileg atriði. Rætt verður um hvernig háttað verður beinni út- sendingu I sjónvarpi og atriði sem tengjast sýningarrétti og öll að- staða hér könnuð. Heimir sagði aö tæknilega væri að sinu viti ekkert þvi til fyrir- stöðu að þetta væri hægt og hvað sem annars um slikar keppnir mætti segja, mundi slikur við- burður beina augum heimsins aö tslandi, meöan á þessu stendur, ag ef til tekst vekja jákvæöa at- tiygli á landi og þjóð. Vantar fólk til að lesa inn á snældur fyrir Blindrafélagið BSt — Nú þegar jólabækurnar renna út á markaðinn langar Blindrafélagiö til að minna á það, að blindir og sjónskertir njóta aöeins þeirra jólabókmennta, sem lesnar eru inn hjá Hljóð- bókasafninu eða vinir og ættingj- ar lesa fyrir þá. Um þessar mundir eru liðin 5 ár slðan Borgarbókasafn og Blindrafélagið hófu samstarf um framleiðslu og dreifingu hljóðbóka. Innlestur bókanna fer fram I hjóðbókagerð Blindra- félagsins að Hamrahlið 17, Reykjavlk. Lionsklúbburinn Njörður hefur gefið þangað fullkominn upptökubúnað, svo þar er mjög góð aðstaða sambærileg þvl besta á Norður- löndum. Það er alkunna að nýjar bækur erumeðalhelstu umræðuefna um jól, og sjónskertir og blindir verða afskiptir þeirri umræðu, ef jólabækurnar komast seint eða alls ekki inn á snældur. Það væri vel þegiö, að fólk, sem tóm hefur til aö deginum gæfi sig fram til lestrar. Upplýsingar eru gefnar I Hljóöbókasafninu að Hólmgarði 34 eða I hljóðbókagerð Blindra- félagsins að Hamrahliö 17. Allar vildu meyjarnar eiga hann Hagstætt \ATSUN- CHERRY Árgerð 1981 k'°a aljra hæfi Datsun umboðið NGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560 Varahlutaverslun Rauöagerði 5 vSimar 84510 — 845.1 iiöœsiesaaa ■'< " • ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.