Tíminn - 07.12.1980, Side 9
Sunnudagur 7. desember 1980
Samband lífeyrisþega
rikisins
22. nóvember s.l. var stofn-
fundur Sambands lífeyrisþega
rikis og bæja haldinn i Reykjavik
að Grettisgötu 89.
32 fulltrúar sátu fundinn frá 8
lifeyrisdeildum auk stjórnar-
manna BSRB og formanna nokk-
urra bandalagsfélaga. Undirbún-
ingsnefnd var skipuð á þingi
bandalagsins i júni 1979, hefur
hún haft forgöngu um að gera
drög að lögum fyrir nefnt sam-
band og hafa lifeyrisdeildirnar
haft þau til umfjöllunar. For-
maður nefndarinnar var Kristin
H. Tryggvadóttir, fræðslufulltrúi.
Á fundinum kynnti Guðjón B.
Baldvinsson drögin, en þau voru
siðan samþykkt einróma með
litilsháttar breytingum.
Formaður BSRB, Kristján
Thorlacius, sem er fulltrúi
bandalagsins i stjórn lifeyris-
sjóðanna, flutti fróðlegt og itar-
legt erindi um lifeyrismál.
1 stjórn sambandsins voru þau
kosin Guðjón B. Baldvinsson
SFR, formaður, Bjarni Bjarna-
son St.Rv., Þóra Timmermann
FIS, Magnús Eggertsson LL,
Sigurjón Björnsson PFl, Guðrún
Soffia Gisladóttir HFl og Magnús
Jónsson Kl.
(fréttatilkynning)
Leikfélagið Grfmnir i Stykkishólmi æfir nú af kappi gamanleikinn
Markólfu eftir Dario Fo, sem Signý Pálsdóttir þýddi fyrir félagið.
Leikstjóri þessa sprellfjöruga leiks er Jakob S. Jónsson. Ætlunin er
að frumsýna verkið i félagsheimili Stykkishólms laugardaginn 20.
desember og hafa siðan fleiri sýningar i Hólminum og nágranna-
byggðunum yfir jólin og áramótin. Leikarar eru sjö: Elin Jónas-
dóttir, Svanhildur Jónsdóttir, Guðrún Hanna ólafsdóttir, Jóhannes
Björgvinsson, Vignir Sveinsson, Björgvin Guðmundsson og Guð-
mundur Ágústsson.
Meðfylgjandi mynd er tekin á æfingu og sýnir vinnukonuna
Markólfu (Elinu) koma markgreifanum (Jóhannesi) og furstaymj-
unni (Svanhildi) að óvörum inni i skáp.
Sölumaður
Viljum ráða nú þegar sölumann við ullar-
iðnað okkar á Akureyri.
Starfið er aðallega fólgið i markaðssetn-
ingu i Evrópu og Bandarikjunum.
Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun
og/eða reynslu i markaðsmálum og ullar-
iðnaði.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra Iðn-
aðardeildar Sambandsins, Glerárgötu 28,
Akureyri fyrir 20. des. n.k.
Iðnaðardeild Sambandsins
Akureyri
Þá er það
ákveðið.
Við kaupum
okkur rúm frá
HUftCiÖCiIi
Síðumúla 4
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
^
uRlan
b*aut
ÍJÓLAMARKAÐURI
Leikföng í þúsundatali
á jólamarkaðsverði
Einnig: Hjólaskautar — Snjóþotur —
Barnaskiðasett — Magasleðar o.m.fl.
Opið frá kl. 13-18
Laugardaga eins og leyfilegt er.
JOLAMARKAÐINN
Gnoðarvogi 44 — Glæsibær
S. 38860
Gerið
góð
kaup
Vogaveri
Jólamarkaðurinn
> a
Catrin
MfcCiQGi
Síðumúla 4, sími: 31900