Fréttablaðið - 05.07.2007, Síða 35
SmáauglÝSingaR
Til sölu
Silunganet - - - Silunganet. Heimavík
ehf. 892 8655.
gefins
Óska eftir ísskáp og þvottavél gefins, má
vera bilað. Uppl. í s. 896 8568.
Óskast keypt
Óska eftir ódýrum eða gefins húsgögn-
um. Uppl. í s. 824 7290 & 659 3575.
Hljóðfæri
Mikið úrval af nýjum og notuðum harm-
onikkum á frábæru verði! www.4you.is
Kársnessbraut 114.
Til sölu nýr double kicker Axis Longboard.
Verð 40 þús. S. 554 7212.
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn, Síðumúli 35.
S. 552 7095.
Tölvur
Óska eftir að kaupa fartölvu á 20 þús.
Uppl. í s. 898 2265
Vélar og verkfæri
Ýmislegt
Felgur Vantar 16“ orginal krómfelgurn-
ar undir Chrysler pt/cruiser 2003, má
vera ein felga. Uppl. í s. 894 2718 &
564 2817.
ÞJÓNUSTA
Hreingerningar
Hreingerningar, bónleysing, bónun,
gluggaþvottur og loftstokkahreinsun.
Pétur S. 897 0514 www.pahreinsun.is
Viðhald á loftræstikerfi. Guðjón Rafvirki
S. 662 5500
Ertu að flytja? Og búin á því? Láttu mig
um þrifin. Föst verðtilb. Flutningsþrif
Bergþóru, s. 699 3301.
Tek að mér regluleg þrif. Fyrirtæki og
heimili. Einnig flutningsþrif. Svæði ehf.
S. 848 7367.
Tek að mér þrif í heimahúsum. Er rösk,
vandvirk og býð sanngjarnt verð. S.
857 7776.
garðyrkja
Góðverk almenn garðyrkja fyrir þig
og þína. Afsláttur fyrir eldri borgara
og öryrkja. S. 659 8797 & 848 1416,
Eiríkur.
Tökum að okkur hellulagnir, skjót og
góð þjónusta. SS hellulagnir. S. 691
8907.
Getum bætt við okkur verkefnum í
hellulögnum, tyrfingum og drenlögn-
um. Föst verðtilboð. Uppl. í s. 869
8704.
Ódýr garðsláttur í sumar. Verð frá aðeins
5000 krónur hvert skipti. Sími: 847-
5883
Blómstrandi garðar
Fellum tré, klippum og sinnum öðrum
garðverkum. Garðsláttur og garðúðun.
Þið hringið og við komum. Gerum
tilboð. S. 695 5521.
garðaþjónusta H.g.
Felli tré, klippingar, kantskurður, sláttur,
mold og sandur. Öll helstu garðverk.
S.699 8509.
Tökum að okkur allt sem viðkemur
garðinum, auk allrar almennrar smíða-
vinnu - lögg. húsasmíðameistari. Vanir
menn, snör handtök. Sælugarðar s:
824-1238
Bókhald
Bókhald, skattskil, skattframtöl, fjár-
málaþj., stofnun félaga. SMCO-reikn-
ingshald og ráðgjöf. S. 866 1605.
málarar
Getum bætt við okkur málningar verk-
efnum úti jafnt sem inni. Vanir menn og
vönduð vinnubrögð. Sími 896 5758.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
Búslóðarflutningar
Píanó flutn. og allir alm. flutn. Allar
stærðir bíla. Aukamaður ef óskað er.
Uppl. í s. 616 1108 & 692 7078.
Húsaviðhald
Prýði sf
Sprunguviðgerðir, steyp-
um tröppur og flotum.
Þakásetningar, rennur og niður-
föll. gluggaviðgerðir og smíði.
málun glugga. Öll almenn
trésmíðavinna. Tilboð og tíma-
vinna.
Áratuga reynsla. s. 864 7449 &
854 7449 & 565 7449
glerjun/gluggaviðgerðir!
móðuhreinsun glerja
Sjáum um öll glerskipti, viðgerðir og
breytingar utanhúss sem innan. Fyrir
húseigendur og húsfélög. Tilboð þér
að kostnaðarlausu. Fagþjónustan ehf,
s. 860 1180.
Flísalögn, múrvinna,
málun, smíði...
Viltu nýtt baðherbergi, eldhús eða
breytingar innanhúss kláraðar.
Iðnaðarmannateymi tekur að sér verk-
efni, smá og stór. Erum röskir og þrífum
eftir okkur. www.husverk.is - S. 699
5678.
magnhús ehf
Alhliða viðhald fasteigna, innan og utan.
S. 847 6391 & 891 9890.
Flöt þök nýlagnir, viðgerðir og viðhald.
40 ára reynsla Hamraborg ehf. í s.
896 4947.
Stífluþjónusta
Tölvur
Vandaðar tölvuviðgerðir
Kem á staðinn og geri við. Viðurkenndur
af Microsoft. 11 ára reynsla. Ríkharður
- Miðnet ehf. S. 615 2000.
nudd
Massage. Tel. 862 0283.
Spádómar
Kristjana spámiðill tekur fólk í einka-
tíma. Þeir sem til mín vilja leita pantið
tíma í s. 554 5266 & 695 4303.
Dulspekisíminn 908 6414
& 553 5395
Spennandi tími fram undan? Spák. Yrsa:
símaspá, draumaráðningar, fjarheilun,
Visa/MC. Símatími 10-24 alla daga.
Hringdu núna!
Spákona
Spái í 3 teg. spila, ræð drauma og fl.
Tímap. í s. 891 8727 Stella.
661 3839 - Símaspá
Fast verð. ATH. stgr. Opið alla daga
20 -23.
Rafvirkjun
HEILSA
Heilsuvörur
alveg nýtt á Íslandi - lr
kúrinn.
Viltu létta þig? Ég hef losnað
við 14 kg á 9 vikum án svengdar
og án sérstakrar hreyfingar.
Til að fá upplýsingar og fría
prufu þá hringdu í Halldóru
í síma 869 2024 eða sendu
tölvupóst á halldoragv@int-
ernet.is
Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu
árangri og betri líðan. Erla Bjartmarz, s.
899 4183 www.eco.is
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Árangur með Herbalife í 27 ár. Kaupauki
í júní. www.lifsstill.is Edda Borg s. 896
4662.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Léttari og hressari með Herbalife. www.
dagamunur.is Ásta s. 891 8902.
nudd
Nudd nudd. Uppl. í s. 662 0841.
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
FIMMTUDAGUR 5. júlí 2007 9
Hjólhýsi á ótrúlegu verði!
Aðeins örfá hjólhýsi til
á þessu frábæra verði
Innifalið í verði:
Fortjald,
gashellur,
gaskútur,
hitari
ísskápur
o.fl .
Til SÖlu