Fréttablaðið - 21.07.2007, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 21.07.2007, Blaðsíða 32
hús&heimili 1. PK-9 stóllinn eftir Poul Kjær- holm frá 1960 er einstaklega fág- aður borðstofustóll. PK-9 er einn- ig nefndur túlípaninn eftir lögun sinni. 2. Finn Juhl hannaði þenn- an klassíska stól. Setan er úr mjúku efni og ramminn úr eik. 3. X-legustóllinn var hann- aður af Preben Fabricius og Jørgen Kastholm árið 1968 og var upphaflega framleiddur af Kill International í Þýskalandi. 4. Moskító-stólinn hannaði Arne Jacobsen og hann var fram- leiddur af Frits Hansen. Þessir stólar voru notaðir í skólastofum í Danmörku. Þessi stólagerð hefur ekki verið fram- leidd í marga áratugi og er hann því fremur sjald- gæfur. 5. Paul Kjærholm hannaði þennan fallega stól árið 1956. Klassískir BAUNAR Dönsk hönnun þykir með þeirri bestu. Á vefsíð- unni www.danishfurnituredesign.com er hægt að finna stóla og önnur húsgögn eftir fræga danska hönnuði. Bæði eru þar antíkhúsgögn og endur- gerðir af frægum stólum. SANNKÖLLUÐ DRAUMAVERÖLD ungra stúlkna birtist í ljósmynd- um eftir ljósmyndarann Jennifer Zwick. Hér eru þrjár myndir eftir Jennifer en þær heita Draumurinn, Könnuðir og Bókaormur. Myndirnar segja allar sögu sem ímyndunarafl þeirra sem á horfa getur búið til. Nánar á jenniferzwick.com ljósmyndir 1 3 4 5 2 SET ehf. Röraverksmiðja • Eyravegur 41 • 800 Selfoss Sími: 480 2700 • Fax: 482 2099 • Netfang: set@set.is • Vefsíða: http://www.set.is Miklar breytingar hafa orðið við lagningu hitaveitna þar sem foreinangruð plaströr eru nú notuð í grennri lögnum í meiri mæli, í stað hefðbundinna hitaveituröra úr stáli. Röraverksmiðjan SET er eitt fárra fyrirtækja í heiminum sem framleiðir foreinangruð PEX rör í nýrri og tæknilega fullkominni framleiðslulínu. Þráðlaus þægindi frá Danfoss Gólfhiti - einfaldari en nokkru sinni fyrr Þráðlausar gólfhitastýringar Háþróaðar en einfaldar Við erum leiðandi í hönnun og framleiðslu gólfhitastýringa Danfoss stjórnbúnaður fyrir hitakerfi fæst í öllum helstu lagnaverslunum landsins 21. JÚLÍ 2007 LAUGARDAGUR4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.