Fréttablaðið - 18.08.2007, Page 48

Fréttablaðið - 18.08.2007, Page 48
hús&heimili 1. Sólarklukka sem lífgar upp á hvaða her- bergi í húsinu sem er. Lágmarksverð um 1.900 krónur og tveir dagar í að uppboði ljúki. 2. Fallegt loftljós úr tekki, sett á 50 doll- ara, rúmar 3.000 krón- ur, á síðustu tveim- ur klukkustundum upp- boðsins. 3. Þessi er nútímaleg og svolítið sixtís í senn. Lágmarksverð um 2.500 krónur. Dagur í upp- boðslok. 4. Ægifagur borð- lampi frá fjórða ára- tug síðustu aldar, settur á um 1.500 krónur á síð- asta degi. 5. Kúl og töff borð- klukka frá Bandaríkj- unum. Lágmarksverð á síðustu mínútu 600 kr. 2 3 4 Klukkur & ljós fyrir lítið verð Undanfarin ár hefur það færst í vöxt að fólk kaupi sér skemmtilega hluti í gegnum uppboðsvefinn Ebay. Þar er að finna allt milli himins og jarðar og verð getur verið mjög hagstætt kunni fólk réttu aðferðirnar við uppboð- in. Best er að bjóða í hluti sem eru á síðustu mínútum uppboðsins, því þannig fást þeir ódýrastir. Hér gefur að líta nokkrar klukkur og lampa sem Fréttablaðið fann við Ebay-vafur, en með því að slá inn leitarorðið „retro“ komu þessir fínu gripir á skjáinn. - mhg 5 1 MAROKKÓ er innanhúshönnuðum gjarnan innblástur. Letilegar pullur og skraut- leg teglös, luktir og tjöld kalla á exótíska stemningu sem erfitt er að standast. Þess- ar leðurpullur fást í netverslun Gramhand and Green. www.grahamanandgreen.com hönnun 18. ÁGÚST 2007 LAUGARDAGUR6

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.