Fréttablaðið - 18.08.2007, Síða 48

Fréttablaðið - 18.08.2007, Síða 48
hús&heimili 1. Sólarklukka sem lífgar upp á hvaða her- bergi í húsinu sem er. Lágmarksverð um 1.900 krónur og tveir dagar í að uppboði ljúki. 2. Fallegt loftljós úr tekki, sett á 50 doll- ara, rúmar 3.000 krón- ur, á síðustu tveim- ur klukkustundum upp- boðsins. 3. Þessi er nútímaleg og svolítið sixtís í senn. Lágmarksverð um 2.500 krónur. Dagur í upp- boðslok. 4. Ægifagur borð- lampi frá fjórða ára- tug síðustu aldar, settur á um 1.500 krónur á síð- asta degi. 5. Kúl og töff borð- klukka frá Bandaríkj- unum. Lágmarksverð á síðustu mínútu 600 kr. 2 3 4 Klukkur & ljós fyrir lítið verð Undanfarin ár hefur það færst í vöxt að fólk kaupi sér skemmtilega hluti í gegnum uppboðsvefinn Ebay. Þar er að finna allt milli himins og jarðar og verð getur verið mjög hagstætt kunni fólk réttu aðferðirnar við uppboð- in. Best er að bjóða í hluti sem eru á síðustu mínútum uppboðsins, því þannig fást þeir ódýrastir. Hér gefur að líta nokkrar klukkur og lampa sem Fréttablaðið fann við Ebay-vafur, en með því að slá inn leitarorðið „retro“ komu þessir fínu gripir á skjáinn. - mhg 5 1 MAROKKÓ er innanhúshönnuðum gjarnan innblástur. Letilegar pullur og skraut- leg teglös, luktir og tjöld kalla á exótíska stemningu sem erfitt er að standast. Þess- ar leðurpullur fást í netverslun Gramhand and Green. www.grahamanandgreen.com hönnun 18. ÁGÚST 2007 LAUGARDAGUR6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.