Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.08.2007, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 18.08.2007, Qupperneq 72
Nordstrom er bandarísk verslunarkeðja rómuð fyrir svo framúrskarandi þjónustu að um hana hafa spunnist alls kyns flökkusögur. Eins og sagan um manninn sem fékk bíldekki skipt í einni búðinni, jafnvel þótt Nordstrom selji ekki einu sinni varahluti í bíla! Eftir að við maðurinn minn hófum endurbætur á húsinu okkar, hefur þjónustan sem við höfum fengið orðið til þess að ég hef oft óskað að til væru fleiri keðjur eins og Nordstrom í heiminum. Eins og þegar við keyptum blönd- unartæki í sturtuna, sem átti að vera með styttanlegri stöng. Annað kom á daginn þegar píparinn með- höndlaði gripinn og reyndist stöngin þá sú eina óstyttanlega í búðinni. En skyldi búðin hafa boðist til að greiða styttinguna? Aldeilis ekki. Eða þegar við pöntuðum gardínur með mælingu og uppsetningu og sagt að sýna þolinmæði þegar mæli- karlinn sást ekki vikum saman. Er hann loks kláraði, var efnið búið. Til að kóróna allt tafðist sendingin vegna mistaka og myrkratjöldin skila sér líklegast í september. Svo var það baðherbergishurðin sem barst alltof seint. Getið þið ímyndað ykkur hvernig er að búa í húsi með engri baðherbergishurð svo vikum skiptir? Bjóða fólki í mat og öðlast allt annan skilning á orðasambandinu „híbýli vindanna“ þegar gestirnar bregða sér frá. Dyrakarmurinn sem fylgdi var of mjór. Meira að segja miðað við vitleysuna í pöntuninni sem hvorki við né sölumaðurinn vildum taka ábyrgð á, þótt hann gæfi sig loks. (Eftir að hafa fyrst játað og lofað fríum karmi, uppsetningu og gjafakorti en dregið það tímabundið til baka.) Þarna og oftar hefur óheppni verið kennt um. En hvað hefur þjón- usta eiginlega með heppni að gera? Er ekki best að viðurkenna að þjónusta og þjónustulund á Íslandi er svo léleg að við erum á góðri leið með að verða eins og Frakkar. Er ekki löngu tímabært að við tileinkum okkur svolítið af sykur- húðaðri amerískri þjónustulund. – ódýrari valkostur Vantar þig auka- pening? Pósthúsið leitar að duglegu og morgunhressu fólki til að bera út blöð milli 6 og 7 á morgnana. Um er að ræða holla og hressandi útiveru, annars vegar á virkum dögum og hins vegar um helgar. Njóttu þess að taka daginn snemma, hreyfðu þig og fáðu borgað fyrir það. Allar nánari upplýsingar veitir dreifingardeild Pósthússins í síma 585 8330. Einnig er hægt að sækja um á www.posthusid.is Pósthúsið ehf | Suðurhrauni 1 | 210 Garðabæ | Sími: 585 8300 | posthusid.is Pósthúsið er ungt og öflugt dreifingarfyrirtæki á sviði blaða- og vörudreifingar. Hjá Pósthúsinu starfa um sjöhundruð manns að uppbyggingu á fjölbreyttum og skemmtilegum vettvangi. H im in n o g h af / S ÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.