Fréttablaðið - 07.10.2007, Page 23

Fréttablaðið - 07.10.2007, Page 23
Afgreiðslumaður Kynnisferðir ehf. óska eftir að ráða starfsmann til ferðaafgreiðslu í BSÍ. Góð íslenskukunnátta er skilyrði, auk eins annars tungumáls (ensku). Aðrar kröfur: Góð tölvukunnátta Falleg framkoma og þjónustulund Þekking á landi og þjóð Um er að ræða vaktavinnu. Umsóknir sendist til Kynnisferða ehf., Vesturvör 34, 200 Kópavogi, eða til sigridur@re.is. Öllum umsóknum er svarað og farið er með þær allar sem trúnaðarmál. SPRON óskar eftir að ráða öflugan og kraftmikinn viðskiptastjóra í útibú SPRON í Lágmúla. Helstu verkefni: • Almenn fjármálaþjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina SPRON • Kynning og sala á vörum og þjónustu- leiðum SPRON • Öflun nýrra viðskiptavina Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta eða sambærileg menntun • Reynsla af bankastörfum er kostur • Reynsla og/eða áhugi á markaðs- og sölumálum • Umsækjendur þurfa að hafa frumkvæði, skipulagshæfileika og ríka þjónustulund ásamt hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ýlfa Proppé Einarsdóttir, þjónustustjóri í Ármúlaútibúi, í síma 550 1200. Umsóknir óskast sendar til starfsmannaþjónustu SPRON, starfsmannathjonusta@spron.is, fyrir 14. október nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Viðskiptastjóri SPRON byggir samkeppnishæfni sína á ábyrgu og hæfu starfsfólki sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust viðskiptavina og veitir þeim framúrskarandi lipra og skjóta þjónustu. Í öllu starfi og samskiptum bæði innbyrðis og gagnvart viðskiptavinum er áhersla á TRAUST, FRUMKVÆÐI og ÁRANGUR.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.