Fréttablaðið - 07.10.2007, Qupperneq 30
VILTU BESTA STARF Í HEIMI?
Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1
Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is
Við leitum að skipulögðu, röggsömu, hugmyndaríku, skapandi
og skemmtilegu fólki sem er áhugasamt um að vinna með
fötluðum börnum á almennum frístundaheimilum ÍTR og
frístundaheimili við Öskjuhlíðarskóla.
Frístundaheimili ÍTR óska eftir frístundaráðgjöfum/
leiðbeinendum í stuðning við fötluð börn
Umsækjendur þurfa að geta
hafið störf sem fyrst.
Hægt er að sækja um á heimasíðu ÍTR, www
.itr.is,
eða hafa samband við starfsmannaþjónustu
ÍTR
í síma 411 5000.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar
við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar
má fá á frístundamiðstöðvum í hverfum borgarinnar:
Tónabæ vegna Öskjuhlíðarskóla s. 411 5400
Gufunesbæ í Grafarvogi og Kjalarnesi s. 520 2300
Árseli í Árbæ og Grafarholti s. 567 1740
Miðbergi í Breiðholti s. 411 5750
Tónabæ í Austurbæ s. 411 5400
Miðborg og Hlíðar s. 411 5560
Frostaskjóli í Vesturbæ s. 411 5700
Next óskar eftir að ráða verslunarstjóra í verslun sína.
Verslunarstjóri kemur að öllum daglegum rekstri verslunar svo sem starfsmannastjórnun, áætlanagerð, þjónustu
við viðskiptavini og framstillingu í verslun. Starfið er laust frá 1. janúar 2008
Hæfniskröfur:
Deildarstjóri sér um þjónustu við viðskiptavini, gerð vaktaplana, framstillingu í deildinni og önnur tilfallandi verkefni.
Hæfniskröfur:
Hæfniskröfur:
VERSLUNARSTJÓRI
DEILDARSTJÓRI HERRADEILDAR
HELGARSTARFSFÓLK
Umsjón með ráðningum:
Tinna Jóhannsdóttir – tinna@next.is
Umsóknarfrestur til og með 14. október
Lausar stöður í Norræna húsinu
Aðstoð í eldhúsi 100%:
Bókari 75%
Aðstoð í eldhúsi
Bókari 75%
Eldhúsið í Norræna húsinu er að taka spennandi
breytingum, af því tilefni leitum við að öflugri manneskju
með reynslu og þekkingu á eldhússtörfum til að taka
þátt í ferlinu með okkur. Nám í matvæla og
veitingagreinum er kostur en ekki skilyrði. Viðkomandi
þarf að geta unnið sveigjanlegan vinnutíma.
Um er að ræða almenna bókhaldsvinnu. Viðkomandi þarf að
hafa þekkingu og reynslu af bókhaldsstörfum, vera nákvæmur
og skipulagður í vinnubrögðum.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Þuríður Helga
Kristjánsdóttir á is og í síma 5517032.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist til Norræna hússins, Sturlugötu
5, 101 Reykjavík eða í tölvupósti á
Umsóknarfrestur er til 15. október 2007.
Störfin krefjast kunnáttu í íslensku sem og í einu norrænu máli.
Ráðningarnar eru samkvæmt fyrirmælum Norrænu
ráðherranefndarinnar tímabundnar í fjögur ár, með möguleika á
framlengingu í fjögur ár til viðbótar. Ráðningarskilmálar
byggjast á kjarasamningum hlutaðeigandi stéttarfélaga og lúta
íslenskum lögum.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
thuridur@nordice
thuridur@nordice.is
.