Fréttablaðið - 07.10.2007, Síða 44

Fréttablaðið - 07.10.2007, Síða 44
Blönduhlíð 13 105 Reykjavík Eign í góðu hverfi Stærð: 98.1 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1957 Brunabótamat: 14.600.000 Bílskúr: Nei Verð: 31.800.000 Kíkið í kaffi til okkar í dag. Um er að ræða snyrtilega íbúð sem skiptist í eldhús, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi, stofu og auka herbergi sem áður var borðstofa. Parket er á gólfum íbúðar nema á eldhúsi er dúkur og flísar á baðherbergi. Tengi fyrir þvottavél er inn á baðherbergi en í sameign er stórt þvottaherbergi ásamt geymslu. Íbúðinni fylgir bílskúrsréttur. Eign sem býður upp á mikla möguleika Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Óskar Freyr Sölufulltrúi thorarinn@remax.is oskar@remax.is Hannes Steindórs. Sölufulltrúi hannes@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS MILLI 15:00-15:30 Í DAG RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 8999-427 699 5008 Ljósalind 4 201 Kópavogur Gullfalleg íbúð í góðu hverfi Stærð: 70,8 fm Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 2000 Brunabótamat: 12.450.000 Bílskúr: Nei Verð: 20.900.000 Íbúðin er á jarðhæð í fallegu og vel með förnu fjölbýlishúsi í Lindunum. Parket er á forstofu, stofu, eldhúsi og svefnherbergi, en flísar á baðherbergi. Forstofa er með góðum skápum. Eldhús og stofa eru í sama rými og er eldhúsinnrétting nýleg og vel með farin. Stofan er rúmgóð og úr henni er útgengt út á hellulagða verönd. Svefnherbergi er rúmgott með mjög góðu skápaplássi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með snyrtilegri innréttingu og baðkari. Innan íbúðar er þvottahús og geymsla. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Óskar Freyr Sölufulltrúi thorarinn@remax.is oskar@remax.is Hannes Steindórs. Sölufulltrúi hannes@remax.is Opið Hús Opið hús í dag á milli 14:00-14:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 8999-427 699 5008 Mávahlíð 25 105 Reykjavík 5 herbergja í Hlíðunum Stærð: 155,2 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1948 Brunabótamat: 21.700.000 Bílskúr: Nei Verð: 39.900.000 Remax Lind kynnir glæsilega 5 herbergja íbúð á góðum stað Hlíðunum. Herbergin í íbúðinni eru stór og björt með plankaparketi á gólfum og góðum fataskápum. Eldhúsið hefur nýlega verið endurnýjað með nýrri innréttingu með góðu skápaplássi, granít borðplötu, gaseldavél og halogenlýsing í lofti. Tvær bjartar og stórar samliggjandi stofur með eikar plankaparketi. Baðherbergi er með baðkari og flísalagt með ljósum flísum. Stór geymsla er í sameign. Húsið er nýtekið í gegn að utan með nýrri steiningu og þakfrágangi. Góður og gróinn sameiginlegur garður. Eigninni fylgir bílskúrsréttur. Stutt í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla. Falleg eign á besta stað í bænum. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Gunnar Jónsson Sölufulltrúi thorarinn@remax.is gj@remax.is Hannes Steindórs. Sölufulltrúi hannes@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15:00-15:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 669 1005 699 5008 Funalind 11 201 Kópavogur 1. hæð með verönd Stærð: 100 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1998 Brunabótamat: 17.100.000 Bílskúr: Nei Verð: 26.900.000 Remax Lind kynnir vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á 1.hæð með útgengi út í garð úr stofu. Komið er inn í opna forstofu með skápum, á vinstri hönd er þvottahús, hjónaherbergi og tvö barnaherbergi. Á hægri hönd er baðherbergi með baðkari og sturtu - góð innrétting. Eldhús með mahogny innréttingu og borðkrók. Björt stofa með útgengi út í garð. Íbúðin er öll flísalögð nema að á herbergjum er plastparket. Geymslan sem fylgir íbúðinni er á sömu hæð. Berglind og Kristín taka á móti gestum. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Berglind Þyrí Sölufulltrúi thorarinn@remax.is berglindg@remax.is Hannes Steindórs. Sölufulltrúi hannes@remax.is Opið Hús Opið hús í dag milli kl. 15-15:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 864 0803 699 5008 Drápuhlíð 33 105 Reykjavík Góð eign á eftirsóttum stað Stærð: 69,7 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1949 Brunabótamat: 10.550.000 Bílskúr: Nei Verð: 20.900.000 Remax Lind kynnir góða 3 herbergja íbúð á besta stað í Hlíðunum. Íbúðin er björt og vel skipulögð staðsett í kjallara en lítið niðurgrafin með stórum gluggum. Baðherbergið er með gólfhita og hefur nýlega verið tekið í gegn og flísalagt. Eldhúsið er með nýlegri eldhúsinnréttingu með góðu skápa- og borðplássi og góðum eldhústækjum. Stofan er björt með eikarparketi á gólfi. Svefnherbergi eru rúmgóð og annað með innbyggðum fataskáp. Sameignlegur suðurgarður, þvottaherbergi og geymsla á hæðinni. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Gunnar Jónsson Sölufulltrúi thorarinn@remax.is gj@remax.is Hannes Steindórs. Sölufulltrúi hannes@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 16:00-16:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 669 1005 699 5008 Krummahólar 8 111 Reykjavík Stór penthouse íbúð Stærð: 190,4 fm Fjöldi herbergja: 6 Byggingarár: 1976 Brunabótamat: 23.050.000 Bílskúr: Nei Verð: 34.900.000 Remax Lind kynnir stóra og glæsilega íbúð með frábæru útsýni í Hólunum. 4 góð svefnherbergi eru í íbúðinni með fataskápum. Eldhús hefur nýlega verið tekið í gegn með hvítum flísum milli skápa, gaseldavél og nýjum eldhústækjum. Stofan er rúmgóð með opið inn í borðstofu og sjónvarpshol. Baðherbergi er nýstandsett með ljósum flísum og baðkari með sturtu. Stórar svalir til suðurs með frábæru útsýni og tengi fyrir heitan pott. Geymsla er inni í íbúðinni. Stæði í bílageymslu fylgir. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Gunnar Jónsson Sölufulltrúi thorarinn@remax.is gj@remax.is Hannes Steindórs. Sölufulltrúi hannes@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS Í DAG KL: 14:00-14:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 669 1005 699 5008 Rjúpufell 26 111 Reykjavík Fallegt og vandað raðhús Stærð: 156 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1974 Brunabótamat: 23.240.000 Bílskúr: Já Verð: 36.900.000 Fallegt og mikið endurnýjað 156 fm, 4-5 herbergja raðhús ásamt bílskúr og grónum garði. Andyri með flísum, geymslu og gestasalerni. Sjónvarpshol með eikarparketi, mikilli lofthæð og þakgluggum. Eldhúsið með nýlegri innréttingu,halógen lýsingu og flísum á gólfi. Þvottahús innaf eldhúsi. Stofan er rúmgóð og björt með eikarparketi á gólfum. Baðherbergi er allt endurnýjað og mjög fallegt. Góð svefnherbergi með góðum fataskápum. Stór timburverönd og fallegur garður. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Valdimar Örn Sölufulltrúi thorarinn@remax.is valdimarorn@remax.is Hannes Steindórs. Sölufulltrúi hannes@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl 14:00 - 14:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 823 2217 699 5008
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.