Fréttablaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 49
Háberg 10 Reykjavík Mikið endurnýjað raðhús Stærð: 140,5 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1979 Brunabótamat: 21.250.000 Bílskúr: Nei Verð: 39.900.000 Gengið er inn í forstofu með flísum og eikarfataskáp.2 herbergi eru á hæðinni bæði með eikarskápum og parketi.Baðherbergið er flísalagt hólf í gólf. Hornbaðkar,sturta og falleg eikarinnrétting. Stór parketlögð stofa með útgengi í suðaustur garð. Eldhús er með u-laga innréttingu úr IKEA,efri og neðri skápar með flísum á milli. Flísar á gólfi með hita(Floorésysteam-einangrað). Efri hæð:Gengið er upp fallegan hringstiga. Komið er upp í hol og eru þar 2 svefnherbergi með eikarskápum og parketi. Mjódd Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fasteignasali Dagmar Jóhannes Sölufulltrúi dagmar@remax.is Opið Hús Á mánudag kl 18:30 - 19:00 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 864 9209 Háaleitisbraut 42 Reykjavík Góð fyrstu kaup Stærð: 54 fm Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1964 Brunabótamat: 7.630.000 Bílskúr: Nei Verð: 16.500.000 Komið er inn í forstofu með góðum skáp. Gengið er til hægri og þar er baðherbergið sem er flísalagt hólf í gólf með sturtu og lítilli innréttingu. Þar við hliðina á er svefnherbergið sem er ótrúlega rúmgott með parketi á gólfi. Eldhúsið er bjart með eikarinnréttingu flísar eru á milli efri og neðri skápa, parket er á gólfi. Stofan er rúmgóð með gluggum á tveimur veggjum og er parket á gólfi. Mjódd Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fasteignasali Dagmar Jóhannes Sölufulltrúi dagmar@remax.is Opið Hús Á mánudag kl 17:30 - 18:00 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 864 9209 Englahár 112 Reykjavík Hárgreiðslustofa Stærð: 93,9 fm Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1996 Brunabótamat: 15.150.000 Bílskúr: Nei Verð: Tilboð Remax Mjódd kynnir til sölu hárgreiðslustofuna Englahár sem samanstendur af rekstri og húsnæði. Stofan er til húsa í verslunar- og þjónustukjarna að Langarima 21-23 í Grafarvogi. Englahár hefur verið í rekstri síðan 1994 og er með traustan og tryggan hóp viðskiptavina sem hefur vaxið jafnt og þétt síðustu árin. Englahár er í eigin húsnæði sem er 93.9 fermetrar á annarri hæð. Möguleiki er á að selja rekstur eða húsnæði sér .Frábært tækifæri fyrir hárgreiðslufólk til að hefja eigin rekstur Mjódd Ásdís Ósk Lögg. fasteignasali Rúnar Þór Sölufulltrúi asdis@remax.is runarthor@remax.is Hafðið samband til að fá frekari uppl. RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 863 0402 867 1516 Marteinslaug Reykjavík Falleg náttúra og gott útsýni Stærð: 114,2 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2004 Brunabótamat: 22.050.000 Bílskúr: Nei Verð: 28.500.000 Komið er inn í parketlagða forstofu með fallegum fataskáp. Borðstofa og eldhús eru eitt rými, innréttingin er L-laga og eru skápar alveg upp í loft. Tengi fyrir upþvottavél. Borðkrókur er mjög rúmgóður . Stofan er parketlögð og er útgengt á svalir úr stofu. Þrjú góð svefnherbergi með fataskápum og parketi á gólfum. Baðherbergið er stórt með fallegri innréttingu. Ljósar flísar á veggjum og náttúrusteinn á gólfi með hita. Góð íbúð á fallegum stað. Mjódd Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fasteignasali Jóhann Hannesson Sölufulltrúi joi@remax.is Opið Hús í dag kl. 18-1830 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 8928 666 Tröllakór 5-7 203 Kópavogur Nú fer hver að verða síðastur ! Stærð: 139 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2007 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Nei Verð: 31.900.000 Fjölbýli með 7. 4ra herbergja íbúðum og 14. 3ja herbergja íbúðum ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Húsið verður einangrað og klætt að utan með lituðu bárustáli. Gluggar verða ál að utan og tré að innan. Sér inngangur er inn í íbúðir af svölum og verður þeim lokað með gleri. Húsið verður fullfrágengið að utan, lóð verður frágengin án trjágróðurs. Stéttar verða með snjóbræðslu skv teikningum. Þakið verðu með bræddum asfaltpappa þreföldu lagi - einangrað með Stiraform einangrun, drendúkur og sjávarmöl ofan á skv. reglugerð. Allar íbúirnar eru með gólfhita "Unipipe frá Tengi", með þráðlausum hitastýringum. Neysluvatn útbúið með stofnlokum fyrir hverja íbúð. Heitt neysluvatn verður upphitað kalt vatn. Baðherbergi eru flísalögð, gólf og veggir í hurðahæð. Gólf verða ílögð þ.e. tilbúin undir gólfefni. Þvotthús verða flísalögð. Innveggir einangraðir 2f gifs og blikkstoðir eða sambærilegt. Veggir slétt sparslaðir og málaðir. Loft fín hraunuð með sparsli og máluð. Íbúðir skilast án gólfefna nema það sem áður er talið. Senter Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali Sigríður Sölufulltrúi thorunn@remax.is sigga@remax.is RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 663 3219 Hverfisgata 39 101 Reykjavík Falleg eign í miðbænum. Stærð: 96,7 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1936 Brunabótamat: 11.400.000 Bílskúr: Nei Verð: 28.500.000 Einstaklega smekkleg íbúð í hjarta Reykjavíkur. Íbúðin er nýlega uppgerð, nýmáluð, og laus við kaupsamning. Gengið er inn í rúmgott hol,eikarparket. Flísalagt eldhús með fallegri hvítri innréttingu, ísskápur og uppþvottavél fylgja, vönduð tæki. Stórt svefnherbergi með eikar skápum, eikarparket. Flísalagt baðherbergi, baðkar. Tvær stórar stofur, eikarparket, rennihurð á milli, auðvelt að nýta annað sem svefnherbergi. Aðgangur að svölum á þaki hússins. Eign sem vert er að skoða. Senter Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali Sigríður Sölufulltrúi thorunn@remax.is sigga@remax.is Opið Hús Sunnudag 15:00-15:30 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 663 3219 Straumsalir 4 203 Kópavogur Falleg íbúð ásamt bílskúr. Stærð: 162,0 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2003 Brunabótamat: 23.700.000 Bílskúr: Já Verð: 38.800.000 Stílhrein og falleg íbúð í litlu fjölbýli ásamt bílskúr í góðu hverfi. Gólfhiti í íbúð, og því engir ofnar. Forstofa með eikar skápum. Tvö rúmgóð barnaherbergi, eikar skápar, eikarparket. Hjónaherbergi, eikar skápar, eikarparket. Baðherbergi flísalagt hólf í gólf, sturta, bað, eikar innrétting, vönduð tæki. Flísalagt þvottahús, innrétting. Rúmgóð stofa og eldhús í opnu rými, falleg sérsmíðuð eikarinnrétting, flísar, útgengi á svalir með einstaklega fallegu útsýni. Flísalagður bílskúr. Senter Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali Sigríður Sölufulltrúi thorunn@remax.is sigga@remax.is Opið Hús Í dag 14:00-14:30 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 663 3219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.