Fréttablaðið - 07.10.2007, Síða 52

Fréttablaðið - 07.10.2007, Síða 52
Sæbólsbraut 20 200 Kópavogur Stórt og gott hús í grónu hverfi Stærð: 312,6 fm Fjöldi herbergja: 8 Byggingarár: 1984 Brunabótamat: 40.400.000 Bílskúr: Já Verð: 64.900.000 Stórt og gott endaraðhús á þremur hæðum, gróinn garður með heitum potti. Á gangi er fataskápur og salerni. Kirsuberjainnrétting í eldhúsi frá Alno og AEG tæki, flísar á gólfi. Stofa og borðstofa er opin, parket á gólfi. Frá sólstofu er útgengi út á sólpall. Á efstu hæðinni eru fjögur góð svefnherb. frá tveimur eru útg. á svalir. Baðherb er flísalagt, baðkar og sturta. Á fyrstu hæð eru þrjú herbergi, baðherb, gott þvottahús og geymsla ásamt sauna herb. Bílskúr og hellulögð innkeyrsla. Senter Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali Garðar Hólm Sölufulltrúi thorunn@remax.is gardar@remax.is Opið Hús Í dag frá 15:00-15:30 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 899 8811 Efstasund 81 104 Reykjavík Góð eign í tvíbýli á grónum stað Stærð: 97,1 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1949 Brunabótamat: 13.850.000 Bílskúr: Nei Verð: 26.800.000 Góð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í tvíbýli miðsvæðis í Reykjavík. Fallegur, gróinn og vel hirtur garður sem er hellulagður að hluta, heitur pottur. Í anddyri eru flísar á gólfi. Á hægri hönd er stofa sem áður var hjónaherbergi, geymsla innaf. Stofa og sólskáli með hita í gólfi sem í dag er bæði nýtt sem herbergi. Innrétting í eldhúsi var nýlega endurnýjuð, gluggi, borðkrókur og t.f. uppþvottavél. Ljósar flísar á gólfum. Baðherbergi með flísum á gólfi, sturtuklefi. Sameiginl. þvottahús í sameign. Senter Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali Garðar Hólm Sölufulltrúi thorunn@remax.is gardar@remax.is Opið Hús Á morgun frá 17:30-18:00 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 899 8811 Gulaþing 3 203 Kópavogur Glæsilegt einbýlishús Stærð: 430 fm Fjöldi herbergja: 0 Byggingarár: 0 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Já Verð: tilboð RE/MAX Senter kynnir; Glæsilegt 430 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara og tvöföldum bílskúr. Húsið er teiknað af Tryggva Þorsteinssyni og Erlu Ingjaldsdóttir. Á efri hæð er gert ráð fyrir stórri stofu og eldhúsi en þaðan er útgengt á góðar svalir, baðherbergi og herbergi. Á jarðhæð er gert ráð fyrir fjórum svefnherbergjum þar af er ein hjónasvíta með baðherbergi og fataherbergi. Fjölskyldu/sjónvarpsrými, baðherbergi, þvottaherbergi og geymsla. Búið er að grafa grunn fyrir húsinu og fylgja allar lagna- og verkfræði teikningar. Einnig er búið að greiða gatnagerðar- og heimtaugargjöld. Senter Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali Garðar Hólm Sölufulltrúi thorunn@remax.is gardar@remax.is RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 899 8811 Kambasel 46 109 Reykjavík Mjög vönduð íbúð m. 170 fm verönd Stærð: 97,5 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1983 Brunabótamat: 15.600.000 Bílskúr: Nei Verð: 26.900.000 RE/MAX Skeifan kynnir: Mjög vönduð og endurnýjuð 3 herb.íbúð á 1.hæð með 170 fm.verönd og heitum potti í litlu fjölbýli. Íbúðin er öll flísalögð. Eldhús með nýrri hvítri eldhúsinnréttingu. Búr/geymsla og þvottahús er innaf eldhúsi. Stofa og borðstofa eru samliggjandi og þaðan er útgengt út á stóra afgirta verönd með heitum potti. Baðherb.er flísalagt í hólf og gólf, hvít innrétting og baðkar með sturtu. Rúmgott svefnherbergi með hvítum skápum. Stutt í grunn- og leikskóla. Barnvæn staðsetning. Skeifan Elísabet Agnarsd Lögg. fasteignasali Hildur Árnad. Sölufulltrúi elisabet@remax.is hildur@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl.16:00-16:30 RE/MAX Skeifan - Faxafen 8 - 108 Reykjavík - Sími: 412 3400 - www.remax.is 663 9009 Drekavellir 26 221 Hafnarfjörður Glæsileg útsýnisíbúð Stærð: 79,9 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 2006 Brunabótamat: 16.540.000 Bílskúr: Já Verð: 23.300.000 Glæsileg 3ja herbergja íbúð með glæsilegu útsýni í nýlegu fjölbýli á völlunum í Hafnarfirði. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í anddyri með fataskáp, 2 svefnherbergi, opið eldhús, rúmgóða stofu með útgengi út á stórar suðursvalir, baðherbergi með ljósri innréttingu og sturtu, þvottaherbergi og geymslu. Eikarparket og flísar á gólfum. Eikarinnrétting i eldhúsi og fataskápum. Stjarnan Rúnar S. Gíslason Lögg. fasteignasali Bryndís Reynis Sölufulltrúi runar@remax.is bryndis@remax.is Opið Hús Opið hús sunnudaginn 7 okt kl. 16-18 RE/MAX Stjarnan - Bæjarhraun 6 - 220 Hafnarfjörður - Sími: 5173629 - www.remax.is 517 3629 8209425 Hjallabraut 41 220 Hafnarfjörður Vel staðsett og falleg eign Stærð: 95,8 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1973 Brunabótamat: 13.600.000 Bílskúr: Nei Verð: 21.200.000 Íbúðin er á þriðju hæð og er mjög rúmgóð, björt og velskipulögð. Eigninni fylgir stór geymsla í sameign og sameiginlegt rými í sameign. Eignin var tekin í gegn frá árunum 2001 til 2003 og er í góðu ásigkomulagi.Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, þvottahús og geymslu, baðherbergi ásamt tveimur svefnherbergjum, Gólfefni: forstofa er flísalögð ásamt álmugangi, baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, dúkur er á einu svefnherberginu og eldhúsi. Stjarnan Rúnar S. Gíslason Lögg. fasteignasali Haukur Andreasso Sölufulltrúi runar@remax.is haukur@remax.is Anton Valgarðsson Sölufulltrúi anton@remax.is Opið Hús Opið hús í dag frá 16:00 til 16:30 RE/MAX Stjarnan - Bæjarhraun 6 - 220 Hafnarfjörður - Sími: 5173629 - www.remax.is 517 3629 866-9954 699 4431 Kríuás 19 Hafnarfjörður !Glæsileg 3herbergja á góðum stað! Stærð: 85,5 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 2002 Brunabótamat: 14.450.000 Bílskúr: Nei Verð: 23.100.000 Forstofan er með góðum tvöföldum skáp og flísum á gólfi. Herbergin eru rúmgóð og með miklu skápaplássi. Eldhús er með nýlegri innréttingu úr kirsuberjavið, hvítum flísum á milli skápa og á gólfi. Uppþvottavél með viðarframhlið og barborð fylgja. Helluborð er í eldhúsi og háfur úr burstuðu stáli.Þvottahús er í íbúðinni og það mjög stórt. Stofa með parketi úr kirsuberjavið og sólbekkjum úr eik, útgengi á litla verönd að framanverðu þar sem hægt væri að setja fallegan pall. Geymsla í sameign. Stjarnan Rúnar S. Gíslason Lögg. fasteignasali Hákon Varmar Sölufulltrúi runar@remax.is hakon@remax.is Óskar Þorgils Sölufulltrúi oskars@remax.is Opið Hús Í dag kl 15:00-16:00 RE/MAX Stjarnan - Bæjarhraun 6 - 220 Hafnarfjörður - Sími: 5173629 - www.remax.is 517 3629 868 6038 8680176
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.