Fréttablaðið - 07.10.2007, Page 59

Fréttablaðið - 07.10.2007, Page 59
DYNAMO REYKJAVÍK HÖNNUÐUR ÓSKAST Við erum að leita að grafískum hönnuði í fullt starf. Dynamo Reykjavík er ung auglýsingastofa með frábæra viðskiptavini og mikið að gera. Þess vegna erum við að leita að þér. Eina skilyrðið er að þú sért góður hönnuður og skemmtilegur einstaklingur. Við hlökkum til þess að heyra frá þér. Umsóknir sendist á maggi@dynamo.is fyrir 12. október. N1 óskar eftir að ráða símasölumann í símaver fyrirtækisins sem staðsett er að Bíldshöfða 9, Reykjavík. Helstu verkefni: · Sala á bílavarahlutum og fylgihlutum í bíla · Taka við pöntunum frá viðskiptavinum · Ráðgjöf til viðskiptavina Hæfniskröfur: · Almenn þekking og áhugi á bílum og bílaviðgerðum · Nákvæmni · Góð þjónustulund · Samskiptalipurð Nánari upplýsingar um starfið veitir Örn Bjarnason, verslunarstjóri 440 1190. Áhugasamir sæki um á www.n1.is LIÐSMAÐUR ÓSKAST WWW.N1.IS N1 VERSLANIR N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Verkefnastjóri og sérfræ›ingur Verkefnastjóri Vaxtarsamnings Vestfjar›a Starfsl‡sing: Í megindráttum felur starf verkefnastjórans í sér umsjón og samræmingu yfir starfi flriggja klasa fl.e. sjávarútvegsklasa, fer›afljónustu- og menningarklasa og mennta- og rannsóknaklasa. fiar a› auki vinnur verkefnastjóri a› framkvæmd sérstakra tillagna í Vaxtarsamningi Vestfjar›a. Verkefnastjóri vinnur nái› me› framkvæmdará›i samningsins og fer eftir stefnu og áherslum sem settar eru af stjórn og framkvæmdará›i. Verkefnastjóri á atvinnuflróunarsvi›i heyrir undir framkvæmdastjóra AtVest og starfar á skrifstofu félagsins á Ísafir›i. Nánari l‡sing verkefna: Stjórn samrá›sfunda me› klasastjórum Sk‡rsluger› og uppl‡singagjöf til stjórnar og framkvæmdará›s Kynningar á starfi og markmi›um og verkefnum Vaxtarsamnings Önnur verkefni sem framkvæmdastjóri felur starfsmanni s.s. rá›gjöf til fyrirtækja og einstaklinga og verkefnastjórn Kröfur um menntun og reynslu: Háskólamenntun á svi›i vi›skipta er æskileg ásamt reynslu af svipu›um verkefnum Sérfræ›ingur á atvinnuflróunarsvi›i Starfsl‡sing: Veitir vi›skiptará›gjöf me› áherslu á fer›amál til einstaklinga, fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga. Stjórn fer›afljónustu- og menningarklasa í Vaxtarsamningi Vestfjar›a. Sérfræ›ingur á atvinnuflróunarsvi›i heyrir undir framkvæmdastjóra AtVest og starfar á skrifstofu félagsins á Ísafir›i. Nánari l‡sing verkefna: Sérverkefni í Vaxtarsamningi Vestfjar›a Framkvæmd tillagna úr Vaxtarsamningi Samstarf vi› Marka›sskrifstofu Vestfjar›a Önnur verkefni sem framkvæmdastjóri felur starfsmanni s.s. rá›gjöf til fyrirtækja og einstaklinga og verkefnastjórn Kröfur um menntun og reynslu: Háskólamenntun t.d á svi›i vi›skipta, fer›a- e›a marka›smála er æskileg ásamt reynslu af svipu›um verkefnum. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 15. október nk. Uppl‡singar veitir Albert Arnarson. Netfang: albert@hagvangur.is Hlutverk Atvinnuflróunarfélags Vestfjar›a er a› efla atvinnulíf og búsetuskilyr›i á Vestfjör›um. Félagi› framkvæmir fla› me› rá›gjöf til fyrirtækja og einstaklinga, stefnumótandi verkefnum í atvinnumálum fyrir sveitarfélög og kynningu á Vestfjör›um. Nánari uppl‡singar á www.atvest.is Atvinnuflróunarfélag Vestfjar›a vill rá›a tvo starfsmenn í ne›angreind störf á skrifstofu félagsins á Ísafir›i.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.