Fréttablaðið - 07.10.2007, Page 68

Fréttablaðið - 07.10.2007, Page 68
Guðjón Ægir Sigurjónsson hrl. - löggiltur fasteignasali Fr um Tvílyft, fallegt og vel skipulagt parhús með bílskúr, samt. 232 fm á grónum og rólegum stað í Garðabæ. Neðri hæð telur mjög stórt og bjart stofu rými. Eld- hús með nýlegri innréttingu, snyrtilegt þvottahús. Á efri hæð eru 4 góð svefnh., fatah. innaf hjónaher- bergi, rúmgóð stofa/alrými og baðh. Bílskúrinn er snyrtilegur og lóð gróin og falleg. Þetta er eign sem fengið hefur gott viðahald. V. 57,9 m. Atli 899-1178 Opið hús í dag sunnudag milli kl 15:00-16:00 að Löngufit 34, Garðabæ. Um er að ræða vel staðsett og vinalegt tvílyft einbýl- ishús með bílskúr, samtals 183 fm á góðum stað í Kópavogi.Efri hæð telur 3 rúmgóð svefnherbergi, bjarta stofu, eldhús, baðherbergi og forstofu. Neðri hæð telur stofu, eldhús, hol, svefnherbergi og bað- herbergi. Bílskúrinn er frágenginn. Eignin er í dag nýtt sem tvær aðskildar íbúðir en auðvelt er að opna aftur á milli hæða og nota sem eina heild. Verð 49,8 millj. Auðunn 692-2120 Opið hús í dag sunnudag milli kl 15:00-17:00 að Hlaðbrekku 4, kópavogi. Vinalegt þrílyft, steypt einbýlishús með útsýni til sjávar og fjalla. Eignin telur á aðalhæð hússins stofu, borðstofu,eldhús, hol og baðherbergi. Á eftir hæð er svefnherb., hol og yfirb. svalir með fallegu útsýni. Neðsta hæðin telur tvö góð svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslur. Eigninni fylgir ágætur bílskúr. Verð 20,7 millj. Steini 894-2045 Opið hús í dag sunnudag milli kl 16:00-17:00 Eyrargata Ásgarður, Eyrabakka. Mjög vel staðsett nýtt og vandað einbýlishús í byggingu á Stokkseyri. Eignin er vel skipulögð og telur skv teikningu; forstofu, hol, 3 herbergi, þvotta- hús, baðherbergi, stofu, eldhús og góðan bílskúr. Eignin er í skemmtilegu umhverfi innst í botnlanga. Að utan er húsið klætt með standandi timburklæðn- ingu. 1. Fokhelt, verð 18.4 millj. Tilbúið til innréttingar skv. skilalýsing. Verð 25 millj. Steini 894-2045 Opið hús í dag sunnudag milli kl 15:00 og 15:30 að Ólafsvöllum 12, Stokkseyri. A u s t u r v e g i 3 8 S í m i 4 8 2 4 8 0 0 w w w . a r b o r g i r . i s OPIN HÚS LYNGHAGI 6, JARÐHÆÐ - 107 RVK Mjög góð og vel skipulögð 84,6 m2 3ja herb. íbúð ná- lægt HÍ. Forstofa með flísum. Ágætt hol m/tölvuaðstöðu. Björt stofa og borðstofa. 2 rúmgóð herb., annað m/geymslu innaf. Eldhús m/ borðkrók og nýl. ker- amikeldavél. Baðh. snyrtilegt með flísum og sturtu. Frá- bær staðsetning! VERÐ 24.9 millj. Nánari uppl. gefur Ásdís hjá Akkurat 898 3474 NÚPALIND 6, 3.HÆÐ. Stórglæsileg 113 fm2 endaíbúð með SA svölum. Fallegar mahony-innréttingar, merbau-parket. Þvottahús í íbúðinni. þrjú svefnherbergi, þar af hefur eitt verið opnað inní stofu. Verð 30,9 millj. Nánari uppl. gefur Bjarni hjá Akkurat 896 3875 OPIÐ HÚS Í DAG KL. 16-17 BÓKAÐU SKOÐUN! DALALAND 14, íbúð 102- 108 R 105,2 fm íbúð á jarðhæð, sérinngangur, góður garður. 2-3 svefnherb. 2 baðherb. Þvottahús innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum. Allt sér. VERÐ 28,8 millj. Anna Jóna 695 2343 og Hörður 849 9366 taka á móti gestum. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-15 OPIÐ HÚS Í DAG KL. 13-16 GARÐASTRÆTI 16 - 101 RVK. Góð 98,7 fm efri sérhæð á besta stað í bænum, auk 20 fm bílskúrs. Samtals um 120 fm Íbúðinn skiptist í hol, tvöfalda stofu, gott eldhús með borðkrók, svefnh. með fataherbergi/vinnuherbergi innaf. Ágætt baðh. með lögn fyrir þvottavél. Á gólfum er marmari og parket. VERÐ 34,9 millj. Nánari uppl. gefur Viggó hjá Akkurat 824 5066 BÓKAÐU SKOÐUN! ÁLFKONUHVARF 53, ÍBÚÐ 302 - 203 KÓP. Falleg 3ja herbergja 100,6 fm íbúð á 3.hæð í lyftuhúsi með miklu útsýni yfir Elliðavatn og til Bláfjalla. Sérmerkt stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni. VERÐ: 25,9 millj. Nánari uppl. gefur Þóra hjá Akkurat 822 2225 A K K U R A T Fr um Halla Unnur Helgadóttir lögg. fast. 824 5051 Viggó Sigursteinsson lögg. fast. 824 5066 Ingvar Ragnarsson lögg. fast. 822 7300 FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 FASTEIGNA- MARKAÐURINN Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Fr u m Sörlaskjól 94 Glæsileg neðri sérhæð ásamt bílskúr Opið hús í dag frá kl. 14-16 Glæsileg 109 fm neðri sérhæð í góðu steinsteyptu þríbýlishúsi ásamt 25 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað í vesturbæ Reykjavíkur. Hæðin er mikið endurnýjuð á vandaðan og smekklegan hátt m.a. gólfefni, innréttingar og innihurðir og skiptist m.a. í tvær rúmgóðar stofur, tvö herbergi og vandað eldhús. Svalir til suðvesturs. Fallegt útsýni til sjávar. Laus til afh. við kaupsamning. Verð 49,0 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is Fallegt og vel skipulagt 4-5 herb.126,8 fm., endaraðhús á 2 hæðum auk rislofts við Vallarhús í Grafarvogi. Húsið er staðsett innst í götu. Garðurinn er stór, gróinn og skjólgóður. Þrjú svefn., tvö bað- herb., rúmgóð stofa og eldhús, gluggi við borðkrók. Stutt er í leik-, grunn-, og framhaldsskóla. Íþróttamiðstöð og sundlaug er í göngu- færi. Hús og þak nýlega málað. 37,9 millj. Fr um VALLARHÚS 57, GRAFARVOGI - OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN 7. OKTÓBER FRÁ KL. 14-16 Falleg og notaleg 3ja herb., 66,7 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli, mið- svæðis í Reykjavík. Opið flísalagt eldhús með borðkrók. Parketlögð stofa, rúmgóð og björt. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni og er ann- að þeirra með rúmgóðum skápum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Sameiginlegt þvottaherbergi á jarðhæð. Sér geymsla í skúr í bakgarði. Nýlegt þak og skolplögn. V. 19,9 millj. NJÁLSGATA 69 - 3JA HERB. Á 2. HÆÐ. OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN 7. OKTÓBER FRÁ KL. 16-18 Sigrún Stella Einarsdóttir löggiltur fasteignasali Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.