Fréttablaðið - 07.10.2007, Side 78

Fréttablaðið - 07.10.2007, Side 78
Hljómsveitin Sigur Rós hélt í ógleymanlega tónleikaferð um Ísland sumarið 2006. Samspil Sigur Rósar, náttúru Íslands og íslensku þjóðarinnar má finna í þessu ógleymanlegu meistarastykki Sigur Rósar, mynd sem engin má missa af! “H EIMA ER BEST” - MBL FRÁ MEISTARA ROB ZOMBIE KEMUR EIN SVAKALEGASTA MYND ÁRSINS! SLÓ Í GEGN Í BANDARÍKJUNUM OG FÓR BEINT Á TOPPINN. DÓMSDAGUR DJÖFULSINS! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI MÖGNUÐU HRYLLINGSMYND! HEIMA - SIGURRÓS kl. 4 - 6 - 8 - 10 - 12 HALLOWEEN kl.3 - 5.30 - 8 - 10.30 3:10 TO YUMA kl.3 - 5.30 - 8 - 10.30 VEÐRAMÓT kl. 3.20 - 5.40 - 8 ASTRÓPÍA kl. 4 - 10.20 SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 16 12 16 14 12 16 12 14 14 HALLOWEEN kl. 8 - 10.10* SUPERBAD kl. 6 - 8 CHUCK AND LARRY kl. 6 - 10.10 HÁKARLABEITA kl.4 BRETTIN UPP kl.4 *KRAFTSÝNING 12 14 14 THE 11TH HOUR kl. 4 - 6 - 8 - 10 VEÐRAMÓT kl. 3.40 - 10 HALLOWEEN kl. 5.30 - 8 - 10.25 SUPERBAD kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 SUPERBAD LÚXUS kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 SHOOT´EM UP kl. 8 - 10 HÁKARLABEITA 600 KR. kl. 1.30 - 4 - 6 HAIRSPRAY kl. 3.10 - 5.30 - 8 KNOCKED UP kl. 10.20 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 1.30 - 3.30 THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. & ENSKA kl. 1.30 300 kr. Síð. sýningar -A.F.B. Blaðið - L.I.B., Topp5.is 27. SEPTEMBER DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á WWW.RIFF.IS7. OKTÓBER 2007 Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík - I. Þ. Film.is - J. I. S. Film.is- D.Ö.J., Kvikmyndir.com “Skotheld skemmtun” - T.S.K., Blaðið “TOP 10 CONC EPT FILMS EVER ” - O BSERVER “ ALG JÖRLEGA EINSTÖK” - FBL “VÁ” - B LAÐIÐ “ME Ð GÆSA HÚÐ AF HRIFNIN GU” - DV “SI GUR ROS HAVE REINVENTED THE ROCK FILM” - Q “SO BEAUTI FUL ITS HYPNOTIC” - EMPIRE !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Borgarbíói merktar með rauðu !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu ÁLFABAKKA AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSSI KRINGLUNNI STARDUST kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 -10:20 10 NO RESERVATIONS kl. 8 L 3:10 TO YUMA kl. 10 16 ASTRÓPÍÁ kl. 6 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 2 L BRATZ kl. 4 L STARDUST kl. 2 - 5 - 8 10 SUPERBAD kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 MR. BROOKS kl. 10:30 16 SHARK BATE kl. 2 - 3:50 L CHUCK AND LARRY kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 NO RESERVATIONS kl. 5:50 - 8 L SHOOT EM UP kl. 10:20 16 SHARK BATE M/- ÍSL TAL kl. 2 - 3:40 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 1:30 - 3:40 L VIP DIGITAL STARDUST kl. 1:30 - 4 - 6:30 - 9 10 NO RESERVATIONS kl. 8 - 10:10 L MR. BROOKS kl. 10:10 16 BRATZ kl. 5:50 L ASTRÓPÍÁ kl. 4 - 6 - 8 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 1:30 - 3:30 L SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 1:30 L Leiðin að hjartanu er í gegnum ljúfengan mat! www.SAMbio.is 575 8900 ROBERT DE NIRO OG MICHELLE PFEIFFER Í FRÁBÆRRI MYND SEM VAR TEKINN UPP Á ÍSLANDI OG ALLIR ÆTTU AÐ HAFA GAMAN AF STARDUST ER MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND STÚTFULL AF GÖLDRUM, HÚMOR OG HASAR. Skemmtilegustu vinkonur í heimi eru mættar. DIGITAL DIGITAL DIGITAL STARDUST kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 10 STARDUST kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 NO RESERVATIONS kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 L SUPER BAD kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 CHUCK AND LARRY kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 MR. BROOKS kl. 8 16 BRATZ kl. 12:30 - 3 L DISTURBIA kl. 10:30 14 ASTRÓPÍÁ kl. 1 - 3 - 5:30 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 12:30 - 3 L HARRY POTTER 5 kl. 12:30 10 - bara lúxus Sími: 553 2075 STARDUST kl. 5.30, 8 og 10.30 10 3:10 TO YUMA kl. 5.30, 8 og 10.30 16 CHUCK & LARRY kl. 2, 5.40, 8 og 10.20 12 HÁKARLABEITA ÍSL TAL kl. 2 og 4 L BRETTIN UP ÍSL TAL kl. 4 L HAIRSPRAY kl. 1.45 L LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Platan Fuður, lokahnykkur- inn í þríleik Guðmundar Jónssonar, Japl, Jaml og Fuður, er komin út. Freyr Bjarnason spjallaði við Guðmund um nýja gripinn. Öll lög og textar eru eftir Guð- mund og hefur lagið Ilmurinn, sem hann syngur ásamt Birni Jör- undi, fengið ágæta spilun í útvarpi. Á meðal fleiri gesta á plötunni eru Jón Ólafsson, Jakob Frímann Magnússon, Dan Cass- idy, Hara-systur og Jójó. „Ég ákvað að hafa þessa plötu svolítið fjölbreytta og hafa marga gesti, bæði fræga og minna fræga. Ég vildi hafa þetta svolítið út og suður í stílum og það er kannski munurinn á henni og hinum tveimur. Á þeirri síðustu var til dæmis meiri áhersla lögð á kassagítarinn,“ segir Guðmund- ur. Einn óvæntur gestaspilari á plöt- unni er faðir Guðmundar, hinn 75 ára Jón Helgason, sem spilar á gítar í laginu „Ég hef engu gleymt“. „Hann stóð sig mjög vel. Þetta var í fyrsta skipti sem hann spilar á hljómplötu,“ segir Guð- mundur, sem ólst upp við gítar- leik föður síns á heimilinu. Einnig nefnir hann að gaman hafi verið að fá æskuhljómsveit sína frá Skagaströnd, Janus, til að spila á plötunni. Guðmundur vill ekki meina að ákveðið þema sé á plötunum þremur, nema þá hve textarnir séu persónulegir. „Ég er ekkert að vinda úr mér hjartað í hvert skipti en mér finnst mjög gaman með sólóplöt- ur þegar listamenn eru persónu- legir. Að því leytinu til er þetta þema.“ Guðmundur segist hafa notað eitt lag á plötunni sem hann hafi samið í lagahöfundabúðum sem hann fór í með bæði innlendum og erlendum lagahöfunum í Hval- firði fyrr á árinu. Meira hafði hann aftur á móti upp úr ferð sinni til Spánar í febrúar þar sem hann samdi þrjátíu lög á tíu dögum. „Ég fékk lánaða íbúð hjá vini mínum og fór ekki út úr húsi fyrr en ég hafði samið þrjú lög. Ég var þarna einn með sjálfum mér og maður hefur ekkert annað að gera en að vinna. Þetta var búinn að vera draum- ur hjá mér í dálítinn tíma. Það er líka ágætt að fara í burtu á þess- um tíma í janúar eða febrúar þegar það er svolítið dauður tími hér heima,“ segir hann. Á næstunni ætlar Guðmundur að ferðast um landið til að fylgja plötunni eftir auk þess sem hann mun spila vel valin lög úr ýmsum áttum. Hefjast tónleikarnir um klukkan 21.00. „Þetta verða sautj- án tónleikar um allt land. Ég hef gert þetta í kjölfar platnanna og það hefur alltaf verið mjög skemmtilegt.“ Guðmundur vonast jafnframt til að halda stóra útgáfutónleika í höfuðborginni í nóvember.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.