Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.10.2007, Qupperneq 83

Fréttablaðið - 07.10.2007, Qupperneq 83
MAGNA‹UR LÖGFRÆ‹ITRYLLIR DAMAGES – FYRSTI fiÁTTUR Í KVÖLD KL. 20:55 DAMAGES í kvöld kl. 20:55 THE TUDORS í kvöld kl. 21:50NÆTURVAKTIN í kvöld kl. 20:25 Damages er lögfræ›itryllir flar sem leikkonan Glenn Close fer á kostum. Hún er hér í hlutverki Patty Hewes, lögfræ›ings sem svífst einskis og gefur engum gri›. Verkefni hennar er a› knésetja spillta forstjóra á bor› vi› Arthur Fobisher, leikinn af Ted Danson, en fla› reynist hennar erfi›asta ... og hættulegasta verkefni. N†TT ÁSKRIFTARTÍMABIL ER HAFI‹ HK tryggði sér far- seðilinn í næstu umferð í Evrópukeppni félagsliða, EHF- bikarnum, þegar liðið lagði Conversano með ellefu marka mun, 35-24. Fyrri leikur liðanna endaði með jafntefli, 31-31, og HK komst því örugglega áfram. Það sást klárlega í leiknum í gær að það er klassamunur á liðunum en stress og óðagot gerði það að verkum að HK tók ekki full völd í einvíginu fyrr en í síðari hálfleik í gær. Ítalska liðið byrjaði mikið mun betur í gær og var komið í 2-6 áður en HK-menn vöknuðu til lífsins. HK mátti þakka markverðinum Petkevicius fyrir tveggja marka forskot í leikhléi en Petja gerði sér lítið fyrir og varði 18 bolta í hálfleiknum. Sóknarleikur ítalska liðsins var hvorki fugl né fiskur en 8 af 11 mörkum liðsins í hálfleiknum kom úr hraðaupphlaupum. HK skrúfaði fyrir hraða- upphlaupin strax í upphafi síðari hálfleik, skoraði fimm fyrstu mörk hálfleiksins og gerði út um leikinn. Gunnar Magnússon, aðstoðar- þjálfari HK, var sáttur í leikslok. „Seinni hálfleikur var frábær og þeir sprungu hreinlega á limminu. Við erum klárlega mun sterkara liðið en stressið fór illa með okkur,“ sagði Gunnar en hann vill fá Lemgo í næstu umferð. Draumurinn er að fá Lemgo í næstu umferð Mótlætið í Digranesi í gær fór eitthvað í taugarnar á Golub Doknic, markverði Conversano. Þeg ar nokkrar mínútur lifðu leiks labbaði Doknic upp að harðasta kjarna stuðningsmanna HK, sem kalla sig Binnamenn, og gerði sér lítið fyrir og hrækti á þá. Allt varð vitlaust í stúkunni en blessunarlega héldu nokkrir ró sinni og öftruðu þeim æstustu frá því að fara inn á völlinn og lumbra á markverðinum. Atvikið fór fram hjá dómurun- um en þjálfari liðsins tók Doknic af velli. Þar hélt hann áfram að espa stuðningsmenn HK upp en lét sig hverfa frekar fljótt inn í sturtu eftir leikinn. Hrækti á stuðn- ingsmenn HK Evrópukeppni félagsliða: Meistaradeildin: Evrópukeppni bikarhafa: N1-deild kvenna:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.