Fréttablaðið - 08.10.2007, Qupperneq 13
Miðasala er á www.midi.is:
9.850 kr. Almennt verð
2.850 kr. Fyrir alla nemendur í Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík
og viðskiptafræðideild Háskólans á Bifröst.
Nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi er og mun áfram verða drifkraftur íslensks atvinnulífs.
Jafnt innan fyrirtækja sem og við stofnun nýrra fyrirtækja.
Innovit býður Íslendingum nú einstakt tækfæri til að fræðast um lykilþætti til árangurs
þegar kemur að stofnun þekkingarfyrirtækja í fremstu röð. Kenneth P. Morse, einn helsti
sérfræðingur heims á sviði nýsköpunar- og frumkvöðlastarfsemi mun í fyrsta sinn halda
fyrirlestur hér á landi auk þess sem íslenskir frumkvöðlar munu miðla sinni reynslu.
Nýsköpunarfjölskylda Innovit
Kenneth P. Morse er raðfrumkvöðull
og framkvæmdastjóri frumkvöðla-
seturs MIT háskóla í Boston. Kenneth
hefur undanfarna áratugi spilað lykil-
hlutverk í stofnun fimm hátækni- og
þekkingarfyrirtækja í Bandaríkjunum.
Sem framkvæmdastjóri frumkvöðla-
seturs MIT hefur hann undanfarin áratug
borið þungann af þjálfun og kennslu
frumkvöðla úr öllum deildum skólans,
sem er einn sá allra fremsti í heiminum
á þessu sviði. Kenneth, sem hefur ferðast
víða um heiminn og haldið fyrirlestra,
verið ráðgjafi stjórnenda, stjórnvalda
og fyrirtækja, er stórskemmtilegur fyrir-
lesari sem vert er að taka eftir.
Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlasetur kynnir:
Critical Success Factors
in Entrepreneurship
Ráðstefna um lykilþætti árangurs í nýsköpun
og stofnun fyrirtækja
Nordica 10. október 2007
8.00
8:30
8:40
9:30
9:50
10:10
10:30
11:00
11:30
12:00
12:30
Skráning og morgunverður
Össur Skarphéðinsson
Iðnaðarráðherra
Kenneth P. Morse
Raðfrumkvöðull og framkvæmdastjóri
frumkvöðlaseturs MIT háskóla
Andri Heiðar Kristinsson
Stofnandi og framkvæmdastjóri Innovit
Prófessor Þorsteinn Ingi Sigfússon
Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
Kaffihlé
Hilmar Veigar Pétursson
Forstjóri CCP
Prófessor Jón Atli Benediktsson
Þróunarstjóri Háskóla Íslands og einn stofnenda
líftæknifyrirtækisins Oxymap
Dr. Gísli Hjálmtýsson
Framkvæmdastjóri Brú Venture Capital
og handhafi yfir 20 einkaleyfa
Dr. Svafa Grönfeldt
Rektor Háskólans í Reykjavík
og einn af stofnendum Gallup á Íslandi
Hádegisverður
Ráðstefnustjóri er Helga Arnardóttir, fréttamaður
Innovit er sjálfstætt starfandi nýsköpunar- og frumkvöðlasetur
fyrir ungt, kraftmikið og metnaðarfullt fólk
með góðar viðskiptahugmyndir.
www.innovit.is