Fréttablaðið - 28.10.2007, Síða 27

Fréttablaðið - 28.10.2007, Síða 27
Hilton Reykjavík Nordica er hluti af stærstu hótelkeðju í heimi. Á hótelinu eru 252 glæsileg herbergi, fjölbreytt veitinga- og ráðstefnu- aðstaða ásamt einum besta veitingastað landsins, VOX Restaurant. Óskum eftir starfsfólki í veitingadeild • Morgunverðarþjónar. 66% starf í vaktavinnu, 15 daga í mánuði, vinnutími frá 7-14. Einungis vant fólk kemur til greina. Gerð er krafa um góða ensku- og íslenskukunnáttu. • Þjónanemar. Þriggja ára nám undir handleiðslu meistara á einu af bestu veitingahúsum Norðurlanda, VOX. Gerð er krafa um snyrtimennsku og stundvísi og áhugi á faginu er mikilvægur. Engin reynsla er nauðsynleg. • Kokkanemar. Fjögurra ára nám undir handleiðslu meistara á einu af bestu veitingahúsum Norðurlanda, VOX. Gerð er krafa um snyrtimennsku og stundvísi og áhugi á faginu er mikilvægur. Engin reynsla er nauðsynleg. • Þjónustufólk í fullt starf og hlutastarf. Um er að ræða kvöld- og helgar- vinnu sem hentar vel með skóla eða annarri vinnu. Reynsla er æskileg. • Barþjónar. Hlutastarf á kvöldin og um helgar og fullt starf á 12 tíma vöktum, 15 daga í mánuði á lobby bar. • Aðstoðarfólk í eldhús. Um er að ræða létt eldhússtörf á 12 tíma vöktum, 15 daga í mánuði. • Matreiðslumenn í VOX Bistro. Unnið er á 12 tíma vöktum, 15 daga í mánuði. Enskukunnátta er skilyrði. Eldmóður ... ... prýðir liðsheildina á Hilton Reykjavík Nordica Áhugasamir eru beðnir um að senda umsóknir til veitingastjóra á oo@icehotels.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.