Fréttablaðið - 29.10.2007, Page 18

Fréttablaðið - 29.10.2007, Page 18
Mikilvægt er að vanda valið á stofuborði. Sófaborðið er miðpunktur stofunnar og þarf að taka mið af umhverfinu og öðrum hús- gögnum þegar velja á rétta borð- ið. Hönnun sófaborða verður sífellt fjölbreyttari og er hægt að fá þau með alls kyns hirslum og hólfum. Praktískar lausnir fyrir tímarit og fjarstýringar eru til í ótal útfærslum og auðvelt að falla fyrir fallegri hönn- un en jafnframt þæg- indum og miklu nota- gildi. Á sófaborðið safnast svo kaffikrúsir, nammiskálar, kerti og dagblöð og gott er að hvíla á því lúin bein. Við það skapast oft bestu minningar fjölskyldunnar og því er gott að vanda valið. Í hjarta stofunnar Hin virta dómnefnd óháðra blaðamanna frá European Imaging & Sound Association (EISA) hefur veitt Philips viðurkenningu fyrir tækniþróun og nýsköpun á sviði afþreyingar tækni fyrir heimili með þessum eftirsóttu tækniverðlaunum. Já, við erum hreykin enn og aftur! PHILIPS VINNUR EISA VERÐLAUNIN 2007-2008 FYRIR HÁSKERPU LCD European Full-HD LCD-TV 2007-2008 „...skilar hreint ótrúlegum gæðum í fullri High Definition upplausn. Jafnvel fíngerðustu smátriði eru skýr og greinileg í 1920x1080p upplausn. Öll hreyfing er skýrari og eðlilegri með hjálp hinnar framúrskarandi Perfect Pixel HD Engine myndtækni frá Philips“, eins og segir í skýrslu EISA nefndarinnar um 47PFL9752D. Philips 47PFL9732D sem eykur línufjölda og skerpu sem minnkar glampa SUÐURLANDSBRAUT 26 - SÍMI 569 1500 AKUREYRI - G HÚSAVÍK - SELFOSSI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.