Fréttablaðið - 27.12.2007, Blaðsíða 52
27. desember 2007 FIMMTUDAGUR44
EKKI MISSA AF
20.00 The Office SKJÁREINN
22.00 Office Space SIRKUS
22.00 Young Adam
STÖÐ 2 BÍÓ
23.15 O Brother, Where Art
Thou? SJÓNVARPIÐ
22.30 Silent Witness STÖÐ 2
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta vikunn-
ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til
10.15 á sunnudag.
STÖÐ 2 BÍÓ
06.05 Alfie
08.00 Cloak and Dagger
10.00 Melvin and Howard
12.00 The Brooke Ellison Story
14.00 Cloak and Dagger
16.00 Melvin and Howard
18.00 The Brooke Ellison Story
20.00 Alfie
22.00 Young Adam Sérlega áhrifamikil
og myrk sakamálasaga með Ewan McGreg-
or, sem hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda.
00.00 Control
02.00 Hood Rat
04.00 Young Adam
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ævintýri Friðrikku og Leós (2:3)
18.00 Stundin okkar
18.30 Svona var það (15:22)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Í þættinum verður horft
um öxl til markverðustu viðburða ársins og
skyggnst fram á nýja árið og spáð í hvað
það ber í skauti sér.
20.40 Bræður og systur (21:23) (Broth-
ers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um
hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug
samskipti. Meðal leikenda eru Dave Anna-
ble, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Ra-
chel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field.
21.25 Verstu jól ævinnar (1:3) Bresk
gamanþáttaröð um hrakfallabálkinn How-
ard sem ólánið eltir alla jólahátíðina. Seinni
þættirnir tveir verða sýndir á föstudags- og
laugardagskvöld.
22.00 Tíufréttir
22.25 Krakatá - Síðustu dagarnir (2:2)
Seinni hluti leikinnar breskrar heimilda-
myndar um sprengigosið mikla á eldfjalla-
eynni Krakatá í Indónesíu í ágúst 1883.
23.15 Ó, bróðir, hvar ert þú? (O
Brother, Where Art Thou?) Bandarísk bíó-
mynd frá 2000. Hér er Ódysseifskviða
Hómers látin gerast í Suðurríkjum Bandaríkj-
anna á 4. áratug síðustu aldar. Þrír stroku-
fangar leita að földum fjársjóði en laganna
vörður er á hælunum á þeim.
01.00 Kastljós
02.00 Dagskrárlok
07.00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
14.30 Vörutorg
15.30 Everest (2:2) (e)
17.00 7th Heaven (e)
17.45 Dr. Phil
18.30 The Drew Carey Show (e)
19.00 Everybody Hates Chris - jóla-
þáttur (e)
19.30 According to Jim - jólaþáttur (e)
20.00 The Office (2:25) Bandarísk
gamansería sem hlaut Emmy-verðlaunin
2006 sem besta gamanserían. Michael,
Dwight og Jan fara á stóra ráðstefnu með
skrifstofuvörur í Fíladelfíu og Michael fær
Dwight til að hjálpa sér að undirbúa partí
fyrir ráðstefnugesti.
20.30 30 Rock (15:21) Jack sér tæki-
færi til að spara þegar samningur Josh er
að renna út og Liz þarf að bjarga málun-
um. Kenneth er kominn inn undir hjá Tracy
og Jenna lendir í vanda eftir að haft er rangt
eftir henni í vinsælu tímariti.
21.00 House (17.24) Barnshafandi kona
með alvarleg veikindi hefur meiri áhyggj-
ur af fóstrinu en sjálfri sér. En veikindin
gætu dregið hana til dauða og hún stendur
frammi fyrir stórri ákvörðun.
22.00 C.S.I. Miami (9:24) Bandarísk
sakamálasería um Horatio Caine og fé-
laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í
Miami. Ung kona er myrt skömmu eftir að
hún var „seld” hæstbjóðanda á ríkisbubba-
samkomu.
23.00 The Drew Carey Show
23.25 Backpackers (e)
23.50 World Cup of Pool 2007 (e)
00.50 NÁTTHRAFNAR
00.50 C.S.I. Miami
01.40 Ripley’s Believe It or not!
02.25 Trailer Park Boys
02.50 Vörutorg
03.50 Óstöðvandi tónlist
07.00 Stubbarnir
07.25 Tommi og Jenni
07.50 Kalli kanína og félagar
08.00 Kalli kanína og félagar
08.10 Kalli kanína og félagar
08.15 Studio 60 (19:22)
08.55 Í fínu formi
09.10 The Bold and the Beautiful
09.35 Wings of Love
10.20 Commander In Chief (18:18)
11.15 Veggfóður (19:20)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Wings of Love
13.55 Wings of Love
14.40 Pirate Master (10:14)
15.55 Nornafélagið
16.18 Hvolpurinn Scooby-Doo
16.43 Doddi litli og Eyrnastór
16.53 Doddi litli og Eyrnastór
17.03 Magic Schoolbus
17.28 The Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 Ísland í dag og veður
18.30 Fréttir
18.50 Ísland í dag
19.25 The Simpsons (Simpsons Christ-
mas Stories)
19.50 Friends
20.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (10:10)
Sérstakur áramótaþáttur með Jóa Fel þar
sem sjónvarpskokkurinn vinsæli reiðir fram
sannkallaða áramótaveislu. 2007.
20.50 Two and a Half Men (19:24)
21.20 ´Til Death (19:22)
21.45 Numbers ( 11.24)
22.30 Silent Witness (8:10) Dr. Sam
Ryan er snúin aftur í tíunda sinn en hún
hefur engu gleymt þegar kemur að rann-
sókn flókinna sakamála.
23.25 Cinderella Man Sannsöguleg
mynd eftir Óskarsverðlaunaleikstjórann Ron
Howard um hnefaleikakappann Jim Bradd-
ock.
01.45 I Still Know What You Did Last
Summer
03.25 Everbody´s Doing It
04.50 Cold Case (17:23)
05.35 Fréttir og Ísland í dag
06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
07.00 Þýski handboltinn Útsending frá
leik RN Löwen og Gummersbach.
17.10 Þýski handboltinn Útsending frá
leik RN Löwen og Gummersbach.
18.30 Presidents Cup 2007 Þáttur þar
sem fjallað er um Forsetabikarinn 2007.
19.20 Sterkasti maður í heimi 1985
20.20 Cristiano Ronaldo Glæsilegur
heimildarþáttur um einn besta knattspyrnu-
mann heims í dag.
21.10 Inside Sport (Gordon Strachan)
21.40 Bardaginn mikli (Sugar Ray
Robinson - Jake LaMotta) Að margra mati
er Sugar Ray Robinson besti boxari allra
tíma. Hann gerðist atvinnumaður 1940 og
átti langan feril. Einn helsti andstæðingur
hans var Jake LaMotta en þeir börðust sex
sinnum. LaMotta var á mála hjá mafíunni
sem hafði mikil ítök í boxheiminum og spill-
ingin var allsráðandi.
22.35 NFL - Upphitun
23.05 Heimsmótaröðin í póker (Main
Event, Las Vegas, NV)
07.00 Portsmouth - Arsenal
13.05 Sunderland - Man. Utd.
14.45 Everton - Bolton
16.25 Premier League World
16.55 Wigan - Newcastle
18.35 Ensku mörkin 2007/2008 Ný og
hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar
sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinn-
ar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónar-
hornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna
og sérfræðinga.
19.35 Man. City - Blackburn
21.40 Coca Cola mörkin Farið yfir öll
mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu
umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga
Íslendingar nokkra fulltrúa.
22.10 Tottenham - Fulham
23.50 4 4 2 Tvíeykið Heimir Karlsson og
Guðni Bergsson stendur vaktina ásamt vel
völdum sparkspekingum, og saman skoða
þeir allt sem tengist leikjum dagsins á
skemmtilegan og nákvæman hátt.
> Jude Law
„Framinn, og jafnvel lífið sjálft, væri
ekki neins virði ef ég hefði ekki
konuna mína og börn mér við
hlið. Þau eru mér allt,“ sagði
Juda Law eitt sinn en hann
er núna fráskilinn. Law sést
einmitt í hlutverki glaumgos-
ans Alfie sem Stöð 2 Bíó sýnir
í dag.
▼
▼
▼
▼
Á jólunum gera sjónvarps- og útvarpsstöðvar það sama og þjóðin
öll. Þær leggja sig fram við að gera jólin sem best og fara í sitt fínasta
púss. Það sést til dæmis á því að dagskráin hjá Sjónvarpinu,
Stöð 2 og Skjá einum verður samtímis góð á öllum stöðvum.
Það gerist ekki á hverjum degi, oft þarf meira að segja að
leggja virkilega mikið á sig til þess að finna eitthvað sem
hægt er að horfa á í sjónvarpinu. Svoleiðis er það ekki um
jólin. Þessar þrjár stöðvar hafa staðið sig ágætlega í jóla-
dagskránni í ár. Á aðfangadag, jóladag og annan í jólum
voru skemmtilegar myndir á dagskrá bæði hjá Sjónvarp-
inu og Stöð 2, meira að segja svo ágætar að það var
oft á tíðum erfitt að velja á milli. Allavega fyrir þá sem
á annað borð ætluðu að hella sér í sjónvarpsgláp.
Myndirnar voru að vísu allar í hugljúfari kantinum,
en ef það á einhvern tímann vel við þá
hlýtur það að vera á jólum.
Skjár einn var ekki í sama gír og
hinar stöðvarnar tvær. Mér fannst að
minnsta kosti frekar óviðeigandi að horfa á glæpa- og morðþætti á
aðfaranótt jóladags. Skjárinn átti þó sína spretti með sýningum frá
skemmtilegum tónleikum í gær.
Útvarpið stendur líka fyrir sínu um jólin. Jólakveðjurnar á
Þorláksmessu eru ómissandi, og einnig það að heyra klukkurnar
hringja inn jólin og þulinn segja „útvarp Reykjavík, útvarp
Reykjavík, gleðileg jól“. Svo er eins og jólalagavalið sé vandað
rétt yfir hátíðarnar, og þeim fjölmörgu leiðinlegu jólalögum
sem fengið hafa að hljóma á aðventunni sé gefið frí.
Það besta á þó enn eftir að koma. Mér finnst jóladag-
skráin nefnilega yfirleitt ná hámarki á gamlársdag. Þá er
hægt að horfa á nokkra fréttaannála, bæði innlenda,
erlenda og úr íþróttum. Auk þess eru skemmtilegir
umræðuþættir og svo lýkur þessu
auðvitað öllu með áramótaskaup-
inu. Í ár verður spennan svo enn
meiri en venjulega – að sjá auglýs-
inguna í miðju skaupinu.
VIÐ TÆKIÐ ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR VELTIR JÓLADAGSKRÁNNI FYRIR SÉR
Þegar útvarp og sjónvarp fara í sparifötin