Fréttablaðið - 27.12.2007, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 27.12.2007, Blaðsíða 49
FIMMTUDAGUR 27. desember 2007 41 Enska úrvalsdeildin Chelsea-Aston Villa 4-4 0-1 Shaun Maloney (14.), 0-2 Shaun Maloney (44.), 1-2 Andreiy Shevchenko, víti (45.), 2-2 Andreiy Shevchenko (50.), 3-2 Alex (66.), 3-3 Martin Laursen (72.), 4-3 Michael Ballack (88.), 4-4 Gareth Barry, víti (90.). Tottenham-Fulham 5-1 1-0 Robbie Keane (27.), 2-0 Tom Huddlestone (45.), 2-1 Clint Dempsey (60.), 3-1 Keane (62.), 4-1 Huddlestone )(71.), 5-1 Jermain Defoe (90.). West Ham-Reading 1-1 1-0 Nolberto Solano (42.), 1-1 Dave Kitson (60.). Birmingham-Middlesbrough 3-0 1-0 sjálfsmark (22.), 2-0 Mikael Forssell (45.), 3-0 Gary McSheffrey (90.). Derby-Liverpool 1-2 0-1 Fernando Torres (12.), 1-1 James McEveley (67.). 1-2 Steven Gerrard (90.). Everton-Bolton 2-0 1-0 Phil Neville (51.), 2-0 Tim Cahill (70.). Sunderland-Man. United 0-4 0-1 Wayne Rooney (20.), 0-2 Louis Saha (30.), 0-3 Cristiano Ronaldo (45+3.), 0-4 Louis Saha (86.). Wigan-Newcastle 1-0 1-0 Ryan Taylor (65.). Portsmouth-Arsenal 0-0 STAÐAN Í DEILDINNI Man. United 19 14 3 2 36-9 45 Arsenal 19 13 5 1 36-15 44 Chelsea 19 11 5 3 29-14 38 Liverpool 18 10 6 2 33-12 36 Man. City 18 10 4 4 25-20 34 Everton 19 10 3 6 34-18 33 Portsmouth 19 8 7 4 29-19 31 Aston Villa 19 8 6 5 33-25 30 West Ham 18 7 5 6 23-16 26 Blackburn 18 7 5 6 23-25 26 Newcastle 19 7 5 7 26-29 26 Reading 19 6 4 9 25-36 22 Tottenham 19 5 6 8 35-32 21 Birmingham 19 5 3 11 21-30 18 Bolton 19 4 5 10 21-29 17 Middlesbrough 19 4 5 10 17-33 17 Wigan 19 4 4 11 19-34 16 Fulham 19 2 8 9 20-34 14 Sunderland 19 3 5 11 17-38 14 Derby 19 1 4 14 9-43 7 ÚRSLITIN Í GÆR KÖRFUBOLTI Scott Skiles fékk ekki góða jólagjöf frá liði sínu Chicago Bulls, sem rak hann á aðfanga- dagskvöld. Chicago hefur verið í tómu tjóni eftis að væntingarnar voru miklar til liðsins í vetur en eftir þrjú töp í síðustu fjórum leikjum þraut þolinmæði forráðamanna félagsins. Skiles var búinn að þjálfa Chicago síðan í nóvember 2003 og undir hans stjórn vann liðið 165 leiki og tapaði 172. Aðstoðarmenn Skiles munu líklega klára tímabilið hjá liðinu. - óój Chicago Bulls rak Scott Skiles: Slæm jólagjöf KÖRFUBOLTI Portland Trailblazers er svo sannarlega spútniklið NBA-deildarinnar í vetur en yngsta lið deildarinnar er nú búið að vinna ellefu leiki í röð. Portland, sem tapaði 50 leikjum á síðasta tímabili, missti fyrsta valrétt sinn, Greg Oden, í meiðsli og tapaði 12 af fyrstu 17 leikjum vetrarins, vann nú síðast Seattle 89-79. Þetta er lengsta sigurganga félagsins síðan tímabilið 2001-02. „Það hafa allir smollið saman. Allir eru að tala saman í vörninni og það kvartar enginn. Þetta er einstakt lið,“ sagði Channing Frye. Brandon Roy, besti nýliðinn í fyrra, var atkvæðamestur með 17 stig og 7 stoðsendingar en umræddur Frye var með 12 stig og 8 fráköst á 23 mínútum en 9 leikmenn liðsins spiluðu á milli 20 og 30 mínútur í leiknum. - óój Yngsta lið NBA-deildarinnar: Portland með ellefu í röð NÁ VEL SAMAN Brandon Roy og Steve Blake hjá Portland. NORDICPHOTOS/GETTY FÓTBOLTI Portsmouth og Arsenal skildu jöfn á Fratton Park í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Ars- enal var meira með boltann en náði ekki að brjóta vörn Ports- mouth á bak aftur. Fyrri hálfleikurinn var fremur tíðindalítill á Fratton Park. Arsen- al var meira með boltann heilt yfir í fyrri hálfleik án þess þó að koma sér í nægilega góð sóknarfæri og staðan var því enn 0-0 þegar hálf- leiksflautan gall. Seinni hálfleikurinn byrjaði fjörlega með hörkusókn hjá Ars- enal sem gaf fögur fyrirheit um það sem koma skyldi. Það var hins vegar allt með kyrrum kjörum þangað til um stundarfjórðungur lifði leiks að Benjamin Mwaru- wari, framherji Portsmouth, fékk gott færi. Mwaruwari komst einn inn fyrir vörn Arsenal og náði að leika á Manuel Almunia í markinu, en missti boltann of langt frá sér. Varamaðurinn Nicklas Bendtner, sem frískaði upp á leik Arsenal, lagði upp frábært færi sem Tékk- inn Tomas Rosicky misnotaði í uppbótartíma og þar með rann síð- asta tækifærið í sandinn og 0-0 jafntefli því niðurstaðan. - óþ Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth gerðu markalaust jafntefli við Arsenal á Fratton Park í gær: Fyrstir til að halda hreinu gegn Arsenal BARÁTTA Hermann Hreiðarsson gefur hér ekkert eftir í baráttunni við Alexander Hleb í markalausum leik á Fratton Park í gærkvöldi. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.