Fréttablaðið - 14.01.2008, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 14.01.2008, Blaðsíða 46
22 14. janúar 2008 MÁNUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIÐI.IS - ALLT UM MYNDIRNAR Á GRAENALJOSID.IS OG AF.IS - ALLAR MYNDIR MEÐ ENSKUM TEXTA SÍMI 462 3500 SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 16 10 16 7 10 7 LIONS FOR LAMBS kl. 8 - 10 THE GOLDEN COMPASS kl. 6- 8 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 6 ÍSL. TAL 12 10 16 12 16 LUST CAUTION kl.6 - 9 ÍM NOT THERE kl.6 - 9 ótextuð WE OWN THE NIGHT kl.5.30 - 8 - 10.30 RUN FAT BOY RUN kl.5.30 - 8 - 10.10 THE MIST kl. 5.20 - 8 - 10.40 THE MIST LÚXUS kl.5.20 - 8 - 10.40 THE NANNY DIARIES kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE GOLDEN COMPASS kl. 5.30 - 8 - 10.30 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 4 - 6 ÍSLENSKT TAL ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 8 ENSKT TAL HITMAN kl. 10 DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 3.45 THE NANNY DIARIES kl. 8 - 10.20 THE GOLDEN COMPASS kl. 8 - 10.30 DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 6 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu LÖGMAÐUR HRYÐJUVERKANNA kl. 5.30 Í KÖÐLUNUM kl. 6 LOFAÐU MÉR kl. 6 FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ 11.-24. JANÚAR EFTIR MAGNAÐRI SÖGU STEPHEN KING Ó T T I N N B R E Y T I R Ö L L U ! MISTRIÐ FRÁ FRANK DARABONT, HANDRITSHÖFUNDI OG LEIKSTJÓRA “THE GREEN MILE” OG “ THE SHAWSHANK REDEMPTION” HELL kl. 10 SERKO kl. 8 MOLIERE kl. 8 PERSEPOLIS kl. 10.20 11.-24. janúar í Háskólabíói TÖFRAPRINSESSAN mögnuð spennumynd REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS STÆRSTA ÆVINTÝRI VETRARINS ER UM ÞAÐ BIL AÐ HEFJAST. ÁLFABAKKA KEFLAVÍK KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSS NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:30 12 RUN, FAT BOY, RUN kl. 8 L BUTTERFLY ON A WHEEL kl. 10 16 NAT. TREASURE 2 kl. 8 - 10:30 12 THE GOLDEN COMPASS kl. 8 10 SAW IV kl. 10:20 16 NAT. TREASURE 2 kl.5:30D - 8D - 10:30D 12 NAT. TREASURE 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 VIP DEATH AT A FUNERAL kl. 6 - 8 - 10:10 7 I AM LEGEND DIGITAL kl. 6 - 8:20 - 10:30 14 TÖFRAPRINSESSAN ÍSL TAL kl. 5:30 L ENCHANTED M/- ENSK TAL kl. 8 - 10:20 L BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 5:30 L SIDNEY WHITE kl. 8 L AMERICAN GANGSTER kl. 10:30 16 DEATH AT A FUNERAL kl. 6 - 8 - 10 7 NAT. TREASURE 2 kl. 8D - 10:30D 12 I AM LEGEND kl. 8 - 10 14 TÖFRAPRINSESSAN M/- ÍSL TAL kl. 5:50D L BEOWULF Síðustu sýningar kl. 5:50(3D) 12 NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:20 12 ENCHANTED M/- Ensku TAL kl. 8 L I AM LEGEND kl. 10:20 16 fyndnasta breska gamanmynd síðan „FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL“ FRÁ LEIKSTJÓRA „WHAT ABOUT BOB“ - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR THE MYST kl. 8 og 10.30 16 THE GOLDEN COMPASS kl. 5, 8 og 10.15 10 RUN FATBOY RUN kl. 6, 8 og 10 L ALVIN OG ÍKORNARNIR - ÍSL TAL kl. 6 L Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina Heilmörg stórafmæli í poppinu eru fram undan á nýbyrjuðu ári og verður haldið upp á þau flest. Hinn 10. mars verða liðin heil tuttugu ár síðan Sálin hans Jóns míns kom í fyrsta skipti fram í kjallara Tunglsins. Á seinni helm- ingi þessara tuttugu ára hefur hljómsveitin tekið skorpur og farið í hlé þess á milli. „Þessi hlé hafa nú eiginlega haldið lífinu í okkur,“ segir Guð- mundur Jónsson gítarleikari. „Við höfum alltaf tekið okkur frí þegar við erum orðnir leiðir hver á öðrum og farið að gera eitthvað annað. Alltaf passað okkur á því að ströggla ekki of mikið til þess eins að reyna að lifa á þessu.“ Tuttugu ár kalla á veisluhöld. „Sálin átti nú bara að starfa í sex mánuði yfir sumarið 1988,“ segir Guðmundur, „svo því ber auðvit- að að fagna að við höfum rekið topphljómsveit í tuttugu ár á jafn litlu landi og Íslandi. Við erum búnir að panta Laugardalshöll 14. mars og ætlum þar að fara í gegn- um ferilinn með gestum og gang- andi. Við hugsum þessa tónleika aðallega fyrir fólkið sem hefur fylgt okkur allan þennan tíma.“ Guðmundur segir nýja Sálar- plötu ekki væntanlega á árinu, en það megi eiga von á glaðningi í haust, safnplötu og fleira. „Við ætlum samt að spila eitthvað meira en þetta eina gigg í Höll- inni. Við höfum verið að hittast yfir jólin og ræða málin. Það er kominn fílingur í okkur.“ En það eiga fleiri stórafmæli. Hinn 25. nóvember verða liðin þrjátíu ár síðan Fræbbblarnir stigu í fyrsta skipti á svið á Myrkra messu MK í Kópavogs- bíói. Þar fæddist íslenska pönkið. „Við héldum upp á 25 ára afmæli okkar fyrir fimm árum og ég er nú bara ekki kominn svo langt að pæla í þrjátíu ára afmælinu, enda er það ekki fyrr en í nóvember,“ segir Valgarður Guðjónsson Fræbbbla söngvari. „Gamla efnið okkar er ekki til á diski svo þetta er auðvitað fín ástæða til að koma því út á ný. Minn draumur er svo að koma út nýrri Fræbbblaplötu á árinu, enda finnst mér við alltaf vera með betra efni en á síðustu plötu.“ Valgarður segir nokkra gamla pönkara hafa tekið sig saman um að spila erlent gullaldar- pönk á pöbb í mars. Nánar auglýst síðar, eins og þar stendur. Sjálfur Helgi Björns verður fimmtugur 10. júlí. Hann kvíðir ekki tímamótunum og segist horfa stoltur fram á veginn: „Það stefnir í að ég nái þessu og ég er helvíti stoltur af þeim árangri, svona miðað við hvað maður er í áhættu- sömu starfi. Ég ætla að halda upp á afmælið fyrir vini og vanda- menn, bæði á Íslandi og úti í Berlín. En ég sé ekki fyrir mér að ég kalli á Sinfó og haldi tónleika í Höllinni. Það væri frekar að maður færi í þveröfuga átt og færi hringinn einn með kassa - gítar.“ Magnús Þór Sigmundsson verður svo sextugur 28. ágúst og Risaeðlurnar Magga Stína og Dóra Wonder verða fertugar á árinu, eins og framlína Ham, Sigur jón Kjartansson og Óttarr Proppé. Fastlega má gera ráð fyrir tónlistartengdum uppákom- um í sambandi við þessi stóraf- mæli. gunnarh@frettabladid.is Sálin í Höllinni, Helgi Björns fimmtugur í ár ÓTRÚLEGT EN SATT Holy B verður fimmtugur í sumar. SÁLIN Í HÖLLINNI Í MARS Topphljómsveit í tuttugu ár. PÖNK Í ÞRJÁTÍU ÁR Ný Fræbbblaplata á árinu. „Við erum ekki að mótmæla neinu heldur erum við að benda á það að þessir staðir eru ofboðslega fallegir þótt þeir séu gamlir,“ segir Una Stígsdóttir, sem opnaði á laugardag sýninguna The Lost Horse ásamt listamanninum Anik Todd. Sýningin, sem skartar lík- ani af sýningarrýminu sjálfu, fer fram í samnefndu galleríi sem er til staðar að Skólastræti 1 sem stendur til að rífa, rétt eins og svo mörg önnur hús í miðbæ Reykja- víkur. „Með þessu verki viljum við halda í þessa fallegu hugmynd um þennan stað. Breyting er bara breyting, það er ekkert hægt að gera við því.“ Þetta er fyrsta einkasýning þeirra Unu og Anik sem byrjuðu að vinna saman árið 2005, bæði í myndlist og í hljómsveitinni Calypso. Að sögn Unu mun hótel líklega rísa í staðinn fyrir galleríið. „Þessi staður var hest- hús og síðan breyttist hann í smíðaverkstæði. Núna er komið gallerí þarna og það sýnir hvað Reykjavík hefur breyst mikið því núna eru gallerí á hverju horni. Við vildum búa eitthvað til sem gæti ruglað áhorfandann í ríminu með því að setja hann í aðstæður sem hann þekkti en kannaðist samt ekki við. Þessi hugmynd að líkaninu var mjög skemmtileg vegna þess að hún fær áhorfand- ann líka til að horfa inn í það að utan og færa hann um leið út úr sínu eigin umhverfi.“ - fb Vekja athygli á niðurrifi húsa UNA OG ANIK Una Stígsdóttir og Anik Todd hjá verkinu sínu The Lost Horse. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN Þýski raftónlistarmaðurinn Marc Romboy verður aðalnúmerið á árslistakvöldi dansþáttarins Party Zone sem verður haldið nítjánda janúar á Nasa. Romboy hefur starfað með Stephan Bodzin og Gui Borratto undanfarin misseri og hafa þeir skapað sérstæðan hljóðheim sem hefur vakið mikla lukku. Svíinn Tomas Anderson kemur einnig fram og með honum í för verða plötusnúðarnir í Super- Diskant. Dj Casanova og Sexy Lazer halda uppi heiðri Íslands þetta laugardagskvöld. „Þýskaland hefur verið mjög heitt síðustu tvö árin og við höfum verið að flytja inn listamenn þaðan eins og Booka Shade. Þeir spila minímalíska tónlist sem er búin að blómstra víða og hefur verið eld- heit hérna heima,“ segir Helgi Már Bjarnason í Party Zone. „Stefan Bodzin spilaði hérna í fyrra í CCP- partíi og hann hefur sjálfur sagt að Romboy sé tíu sinnum betri en hann sjálfur. Romboy er ofboðs- lega fær plötusnúður og nær upp alveg magnaðri stemningu.“ Árslisti Party Zone verður fluttur í átjánda sinn þetta sama kvöld á Rás 2 frá 19.30 til miðnættis. Þar verða kynnt fimm- tíu bestu lög síðasta árs sem eru valin af rúmlega þrjátíu plötu- snúðum, frumkvöðlum í íslenskri danssenu og hlustendum þáttar- ins. Forsala á árslistakvöldið á Nasa er hafin á midi.is og í Skíf- unni og er miðaverð 1.900 krónur. - fb Marc Romboy í aðalhlutverki MARC ROMBOY Þýski raftón- listarmaður- inn verður aðalnúmerið á árslista- kvöldi Party Zone 19. janúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.