Fréttablaðið - 14.01.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 14.01.2008, Blaðsíða 52
 14. janúar 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF 19.25 Simpsons STÖÐ2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 20.25 Footballer‘s Wives SIRKUS 21.00 Heroes SKJÁREINN 21.15 Criminal Minds SJÓNVARPIÐ 22.05 Hellboy STÖÐ 2 BIÓ 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (13:26) 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr ( 1:26) 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (74:104) 18.06 Lítil prinsessa (5:35) 18.17 Halli og risaeðlufatan (43:52) 18.30 Út og suður e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Stephen Fry og geðhvarfasýk- in (2:2) (Stephen Fry: Secret Life of a Manic Depressive) Myndin hlaut alþjóðlegu Emmy-verðlaunin í flokki heimildarmynda. 21.15 Glæpahneigð (34:45) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir viðburði helgarinnar í íþróttaheiminum, inn- lenda sem erlenda. 22.45 Flokksgæðingar (2:8) (Party An- imals) 23.40 Spaugstofan 00.05 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 07.00 Stubbarnir 07.25 Tommi og Jenni 07.50 Kalli kanína og félagar 08.00 Kalli kanína og félagar 08.05 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 09.05 The Bold and the Beautiful 09.25 Wings of Love 10.10 Homefront 11.15 Veggfóður - LOKAÞÁTTUR 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Sisters 13.55 American Cousins 15.55 W.I.T.C.H. 16.18 BeyBlade 16.43 Tracey McBean 2 16.58 Litlu Tommi og Jenni 17.23 Froskafjör 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.25 The Simpsons 19.50 Friends 4 (Vinir) 20.15 Extreme Makeover: Home Ed- ition 20.55 Extreme Makeover: Home Ed- ition 21.40 Side Order of Life (Líf í hjáverk- um) Side Order of Life er nýr, rómantískur og glettilega fyndinn framhaldsþáttur sem sló í gegn í Bandaríkjunum í sumar. 22.25 Crossing Jordan Einn lífseigasti og um leið vinsælasti spennuþáttur Stöðvar 2 snýr aftur. Þar höldum við áfram að fylgjast með störfum réttarlæknisins Dr. Jordan Ca- vannaugh. 23.10 NCIS 23.55 Shergar Shergar er dramatísk kvik- mynd byggð á sönnum atburðum um fræg- an veðhlaupahest sem var rænt af félögum úr Írska lýðveldishernum en bjargað af munaðarlausum dreng. 01.30 Most Haunted (Draugatemjararnir) 02.20 American Cousins 03.50 Side Order of Life 04.35 Crossing Jordan 05.20 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.15 Vörutorg 17.15 Dýravinir ( e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Giada´s Everyday Italian (e) 19.30 30 Rock (e) 20.00 Friday Night Lights (20.22) Þegar heimavöllur liðsins er óvænt ónothæf- ur grípur Taylor þjálfari til óvenjulegra ráða. Hann finnur nýjan heimavöll og kveikir í leiðinni nýjan neista hjá leikmönnum. 21.00 Heroes (9:11) H.R.G. er sann- færður um að fjölskylda hans sé í hættu og undirbýr flutning en Claire er á öðru máli. Hiro snýr aftur úr fortíðinni og kemst að andláti föður síns. Suresh tekur ákvörðun sem gæti dregið dilk á eftir sér og það reyn- ir á samband Maya og Alejandros á ferða- laginu með Sylar 22.00 C.S.I. New York (18:24) Heims- frægur sjónhverfingameistari liggur undir grun þegar tveir úr starfsliði hans eru myrtir. 23.00 The Drew Carey Show 23.25 H2O (2:2) (e) 00.55 NÁTTHRAFNAR 00.55 C.S.I. Miami Bandarísk sakamála- sería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Glæpamaður sem Horatio kom bakvið lás og slá biður hann að hjálpa sér að finna son sinn. Þeir finna maríjúana og skotfæri á heimili drengsins. Lík annars drengs finnst. Nú verður sveitin að taka á honum stóra sínum til að finna týnda drenginn. Speedle rannsakar lát manns sem var kæfður og unnusta látna mannsins reynir að koma Speedle til við sig. 01.40 Ripley’s Believe it or not! 02.25 The World’s Wildest Police Videos 03.10 Vörutorg 04.10 Óstöðvandi tónlist 06.15 House of Sand and Fog 08.20 Pokémon 5 (Pokémon hetjur) 10.00 Wide Awake 12.00 Melvin and Howard 14.00 Pokémon 5 (Pokémon hetjur) 16.00 Wide Awake 18.00 Melvin and Howard 20.00 House of Sand and Fog Ameríski draumurinn er krufinn á miskunnarlausan hátt í þessari margrómuðu verðlaunamynd. 22.05 Hellboy 00.00 The Stickup 02.00 Picture Claire 04.00 Hellboy 07.00 NFL deildin 17.10 Spænski boltinn 18.50 NFL deildin 20.50 Inside Sport 21.25 King of Clubs Vandaður þáttur sem fjallar um stórliðin í heiminum í dag og hvernig þeim hefur tekist að halda sér í fremstu röð í öll þessi ár. 22.00 Spænsku mörkin Öll mörkin frá síðustu umferð í spæ nska boltanum. Íþróttafréttamenn Sýnar kryfja öll umdeild- ustu atvikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 22.45 Utan vallar (Umræðuþáttur) Glæ- nýr vikulegur umræðuþáttur úr smiðju Sýnar þar sem íþróttafréttamenn stöðvarinnar taka á því helsta sem er að gerast hverju sinni í íþróttunum hér heima. Góðir gestir koma í heimsókn og málefni líðandi stundar eru krufin til mergjar. 23.25 Heimsmótaröðin í póker (World Series of Poker 2007) Á Heimsmótaröð- inni í póker setjast snjöllustu pókerspilar- ar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Bolton og Blackburn sem fór fram sunnudaginn 13. janúar. 16.05 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Everton og Man. City sem fór fram laugardaginn 12. janúar. 17.45 English Premier League 18.45 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 19.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Middlesbrough og Liverpool í ensku úr- valsdeildinni sem fór fram laugardaginn 12. janúar. 21.30 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinn- ar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónar- hornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 22.30 Coca Cola mörkin 23.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Chelsea og Tottenham í ensku úr- valsdeildinni sem fór fram mánudaginn 14. janúar. > James Spader James Spader finnst mjög óþægi- legt að horfa á kvikmyndir sem hann hefur leikur í og afþakkar því alltaf boð um það. Hann er í einu af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni The Stickup sem er sýnd í kvöld á Stöð 2 Bíó kl. 00.00. ▼ ▼ ▼ ▼ Útsalan hefs t í dag • Útsalan hefs t í dag • Útsalan hefs t í dag • Útsalan hefs t í dag E N N E M M / S ÍA / N M 19 8 8 6 Góður vinur minn átti hund fyrir allmörgum árum. Hann hét Lubbi og var kolsvartur labrador sem vék aldrei frá hlið eiganda síns. Glæsileg skepna, svo leitun var að öðru eins. Lubbi átti gott líf en þegar hann kvaddi hafði hann horfst í augu við dauðann nokkrum sinnum. Keyrt hafði verið á hann í tvígang, minnir mig. Undir það síðasta var hann ekki ólíkur gömlum sjóræningja að því leyti að nokkur stór ör skreyttu snoppuna á honum, eftir að við vinirnir sendum hann í sjóinn eftir sel sem við héldum dauðskotinn. Selurinn beit og djöflaðist en var samt færður í land, þó vandséð væri hvorum blæddi meira, kobba eða Lubba. Við veltum líka nýjum jeppa með Lubba í aftursætinu. Hann var þá bara hvolpur en eftir það var honum illa við bílferðir. Hann þóttist því ekki heyra þegar hann átti að fara í bíltúr. Nema þegar notuð voru orðin: Lubbi, veiða! Þá heyrði hann vel. Ég hef aldrei komist nær því að eiga góðan félaga úr dýraríkinu, en þetta rifjaðist upp fyrir mér þegar ég horfði á ágætan þátt á Skjá einum sem heitir Dýravinir. Góð hugmynd að baki þættinum því flestir hafa ánægju af dýrum í einni eða annarri mynd. Annars er ég svolítið tættur yfir samskiptum mínum við ferfætlinga. Kött hef ég átt en hann var geðveikur. Hamstur var líka einu sinni í húsinu en hann var full líkur rottu til að ég gæti sýnt honum hlýju. Áhuga á hestum hef ég þó aldrei haft og kynni mín af þeim eru í mýflugumynd. Ég hef einu sinni farið á hrygg- inn á einum slíkum, en þar sem ég var undir stýri á gömlum Mitsubishi þá get ég varla fullyrt að ég hafi farið á hestbak. Mig langar því ekkert í hest, en gæfi mikið fyrir að eignast hund eins og Lubba. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON ER DÝRAVINUR Lubbi hefur betur gegn kobba
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.