Fréttablaðið - 23.01.2008, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 23.01.2008, Blaðsíða 26
18 23. janúar 2008 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þetta var nú huggu- legt! Láttu mig þekkja það! Þau eru ekki lengi að skipta um gír! Stökktu upp og sæktu það. Æi þetta var bara sætt. Ó! Ég gleymdi veskinu mínu! Heldur betur! En ég hefði kannski mátt fatta húmorinn aðeins fyrr! Gleymdu því nú ekki hvaða nafn er á krítarkortinu félagi! „Annars staðar.“Á ég að bíða hérna Palli eða annars staðar? Það er hérna inni. Hann vill gjarnan máta þessa. Bíða rólegur. Hmmm. Hvað er á listanum mínum í dag? Algjörlega róleg... ekkert sem truflar þau... þau njóta hvers augnabliks... ... svona ekki ósvipað feðrum sem eru einir heima með sjónvarpið fyrir sig! Kornabörn geta verið svo friðsöm. Róaðu þig niður. Þú veist ekki einu sinni hvort þetta á eftir að seljast! Nýtt illmenni hefur verið kynnt til sög- unnar í íslenskri kvik- myndagerð. Svo mik- ill vargur að hann þykir jafnast á við verstu handrukkara, morðingja, ofstækis- fulla presta og aðra myrkrahöfðingja sem hafa um árabil hrellt íslenska áhorf endur: Bókmenntafræðingur- inn. Þessi nýjasta viðbót við óaldarlýð hvíta tjaldsins hefur víða skotið upp kolli að undanförnu og hlotið bágt fyrir. Í sjónvarpsþáttunum Pressu holdgervist hann í fyrrverandi eigi- manni söguhetjunnar Láru, drykk- felldum bókmenntafræðikennara, sem kollegi minn sá ástæðu til að kalla fávita í pistli meðan hann dásamaði Láru. Enda full ástæða til þar sem þessi óþverri virðist upp- teknari af besefanum á sér en að ala upp blessað barnið sitt, hana vesal- ings Öldu litlu. Og talandi um besefa þá er bók- menntaspekúlantinn Jón í Brúð- gumanum ekki hótinu skárri. Þeirri mannleysu nægir ekki aðeins að halda framhjá sálsjúkri konunni sinni heldur yfirgefur greyið fyrir sér helmingi yngri konu. Og það þótt gagnrýnandi hér á bæ eigi bágt með að skilja hvað stúlkan sú sjái við „bókmenntaþunnildið“ Jón. Sjálfhverfan tappa sem virtist eitt sinn ætla að slá í gegn í bókmennta- heiminum en tekur nú það sem hendi er næst, eins og gagnrýnand- inn bendir á. Sem bókmenntafræð- ingur hlýt ég að velta fyrir mér þessari skrumskældu og vægast sagt ósanngjörnu mynd sem þarna er dregin upp. Af hverju íslenskir kvikmyndagerðarmenn sjá sig knúna til að veitast að stétt sem hefur alið þá við brjóst sér og leið- beint inn á rétta braut í umfjöllun sinni og gagnrýni. Er tími hefnda kannski runnin upp? Höggin látin dynja á okkur fyrir stjörnurnar sem rötuðu ekki í einhverja dóma? Ég ætla ekki að ganga svo langt að segjast vera sár, en mér er mis- boðið. Finnst þá nær að búa til mynd um heillandi bókmenntafræðing sem elskar frekar hunda og börn en brennivín og barmstórar meyjar. STUÐ MILLI STRÍÐA Nýtt illmenni haslar sér völl í íslenskum kvikmyndum ROALD VIÐAR EYVINDSSON HARMAR ÚTREIÐ BÓKMENNTAFRÆÐINGA SMS LEIKUR Vin ni ng ar ve rð a a fh en di r h já BT Sm ár ali nd . K óp av og i. M eð þ ví að ta ka þ át t e rtu ko m in n í SM S k lú bb . 9 9 k r/s ke yt ið. E I T T H V A Ð S K E F I L E G T E R Á S V E I M I FRUMSÝND 25 · 01 · 08 SENDU JA COF Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! Vinningar eru Bíómiðar f yrir t vo, tölvueikir, DVD myndir, varningur tengdur myndinni og margt fleira! ÁRMÚLA 11 | Sími 568-1500 | Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor.is Rafsuðuvélar HELVI MIG rafsuðuvélar. Eins og þriggja fasa. Hagstætt verð. Stæsta bloggsamfélagið á Íslandi Tjáðu þig! Bloggaðu með símanum! Hvar sem er og hvenær sem er! Viltu sýn’eikkað? Ný útlit · Myndaalbúm · Símablogg Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.