Tíminn - 01.05.1981, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 1. mai 1981
í spegli tímans
Séra Persson er ekki iðjulaus
„Og drottinn sé með yður” tónar séra
Kjell Persson fyrir altarinu á sunnu-
dögum og svo giftir hann, skirir og
grefur þegar þannig stendur á hjá
sóknarbörnunum, eins og aðrir prest-
ar. En þegarhann er ekki að boða guðs
orð eða sinna öðrum prestsstörfum lif-
ir hann og starfar eins og hver önnur
guðsvoluð sál.
Þessi sænski prestur heldur þvi fram
að guðs þjónar eigi ekki að hjúpa sig
einhverjum helgihjúp heldur lifa sams
konar lifi og sóknarbörnin og taka þátt
i daglegu amstri þeirra og leikjum. A
meðfylgjandi myndum sést séra Pers-
son i sinum margbreytilega ham.
Hann tónar fyri altari, er á námskeiði i
húsgagnasmiði og tekur stúlku nokkra
ómjúkum höndum i júdóklúbb sóknar-
innar.
g-krossgáta
WJ'\J LH
w
■il
3
(/>
lo
r
« # if
3562.
Lárétt
1) Dy. 6) Heilsubót. 10) Bor. 11) Utan. 12)
Flaumi. 15) Þyrmdi.
Lóðrétt
2) Tré. 3) Tigna. 4) Lá. 5) Skelfingin. 7)
Gubbað 8) Lika. 9) Lærdómur. 13) Ruggi.
14) Grjdthlið.
Ráðning á gáto no. 3561
Lárétt
1) Hissa. 6) Danmörk. 10) Dr. 11) An. 12)
Amerika. 15) Lakar.
Lóðrétt
2) Inn. 3) Sjö. 4) Oddar. 5) Eknar. 7) Arm
8) Mör. 9) Rák. 13) Eta. 14) íma.
Ástarhitinn |
er svo mikill :
— að lá við að reyk-
skynjararnir færu i gang
Þeir sem fylgst hafa með upptöku á myndinni „Pósturinn hringir O
alltaf tvisvar”, segja að aðalleikararnir þar verði áreiðanlega |
„elskendur ársins 1981” i kvikmyndaheiminum.
Það eru leikararnir Jack Nicholson og Jessica Lange (stúlkan úr I
King Kong) sem eru þarna i aðalhlutverkum.
Stjórnandinn er Bob Rafaelson, og hann segist hafa lagt áherslu á
það að ná fram þeim ástriðuhita, sem er i bókinni. Kvikmyndin,
sem tekin var eftir bók James Cain 1946, nái alls ekki þeirri tilfinn-
ingu. Rafaelson sagði, að annan eins tilfinningahita við myndatöku
og þarna væri hefði hann aldrei fundið. Hann lýsti þvi þannig: „Það ®
lá við að reykskynjararnir færu i gang i Bel Air-kvikmyndaverinu ■
þegar við vorum að prufusýna sum atriðin.”
Jack Nicholson lýsti meðleikkonu sinni Jessicu þannig: „Hún verð-
ur áreiðanlega frægasta kynbomba áratugarins. Það er eins og allt
rafmagnistf kringum hana, — hún gat i sumum leikatriðunum, sem
við lékum saman, látið mig virðast „sexy” en það er nú liklega þaö
siðasta sem yrðium mig sagt",sagðihinn frægi leikari og hló. a
bridge
j"1————
Haukur Ingason var óheppinn I eftirfar-
andi spili á íslandsmótinu i sveitakeppni.
Noröur. S. 9
H. AK98 T. G985 L. AKG7 N/AV
Vestur. Austur.
S. AKDG873 S. 4
H.G1064 H. D432
T. — T. K107432
L. 105 Suöur. S. 10642 H. 7 T. AD5 L.96432 L. D8
Haukur, sem spilaöi i sveit Siguröar
Sverrissonar, sat I vestur. NS sátu Óli
Már Guömundsson og Þórarinn Sigþórs-
son, nýbakaöir Islandsmeistarar, og
sagnir gengu þannig:
Vestur. Noröur. Austur. Suöur.
2 tiglar pass 2 hjörtu
3spaöar pass pass 5lauf.
Opnun Ola á 2 tlglum sýndi þriggjalita
hendi, 17-20 hp. 2 hjörtu var biösögn og
passiö viö 3 spööum sýndi stuttan spaöa
og lágmark. Haukur sá ekki marga slagi I
vörninni nema hann kæmi félaga inn og
fengi tígulstungu. Hann ákvaö þvi að
treysta á að félagi ætti spaöatiuna og spil-
aöi spaðaþristi út. Þvi miður tók sagnhafi
vel á móti spaöanum og Þórarinn var ekki
I vafa um hvað væri á seyði þegar spaöa-
nian hélt slag. Hann tók ás og kóng i laufi
og spilaði tigulgosa og fékk alla slagina.
440. Þó vestur spili út spaðaás og meiri
spaða getur sagnhafi þrætt heim spiliö
svo vörnin hjá Hauk var vel reynandi
enda skemmtileg þegar hún heppnast.
Viö hitt borðið fékk vestur aö spila 3
spaöa ódoblaða og fór aöeins einn niður
eftir mistök I vörn. Það var I raun hálfgert
ómark þvi það heföi verið gaman aö sjá
vörn eöa sókn spreyta sig á 5 laufum aftur
til að fá samanburð.