Tíminn - 01.05.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.05.1981, Blaðsíða 17
Föstudagur X. mal 1981 21 Ferðalög Helgarferð i Þórsmörk 1.-3. mal kl. 09. Dagsferðir: 1. mai kl. 13 Grimmansfell Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 40.- farið frá Umferðamiðstöðinni austanmegin. Dagsverðir sunnudaginn 3. mai: 1. kl. 10 Umhverfis Akrafjall (söguferð) Fararstjóri: Ari Gislason 2. kl. 10 Akrafjall (643 m) Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 80.- 3. kl. 13 Reynivallaháls Fararstjóri: Finnur Fróðason. Verðkr. 70.- Farið frá Umferða- miðstöðinni austanmegin. Farmiðar v/bil. 1. mal kl. 13 Kleifarvatn-Krisuvik, létt ganga fyrir alla, eða Sveifluháls Verð 50 kr. fritt f. börn m. full- orðnum. Sunnud. 3.5. kl. 13. Fugiaskoðunarferð um Garð- skaga, Sandgerði, Fuglavik og Hvalsnes i fylgd með Árna Waag. Hafið sjónauka með og Fuglabók AB. Verð 60 kr. frltt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.t. vestanverðu (i Hafnarf. v. kirkjugarðinn) Útivist. THkyrmingar Kvennadeild Slysavarnafélags islands i Reykjavik ráðgerir ferð til Skotlands 6. júli n.k. og til baka 13. júli. Allar nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan Úrval v/Aust- urvöll. Kristniboðsféiag kvenna hefur kaffisölu i Betaniu Laufásveg 13. föstudaginn 1. mai kl.14:30 til 22:30 til ágóða fyrir kristni- boðið i Eþiópiu og Kenyu. Allir hjartanlega velkomnir. Aðalfundur Laugarnessafnaðar verður i Laugarneskirkju sunnudaginn 3. mai kl. 3. að lok- innimessu. Flóamarkaður. Flóamarkaður Kvenl'élags Karlakórs Reykjavikur verður haldinn laugardaginn 2. mai frá kl. 14-16 að Freyjugötu 14 A. Margt eigulegra muna. — Kvenfélagið. Sjálfsbjörg-námskeið Byggingarlagsnefnd II J.C. Reykjavik býður uppá félags- málanámskeið. Félagsmála- námskeið þetta samanstendur af: 1. Skipulögð stjórnun — skipu- lögð nefndarstörf. 2. Fundarsköp 3. Fundarritun 4. Fundarstjórn 5. Ræðumennska. Aætlað er að hafa stutt nám- skeið til að byrja með sem hæf- ust snemma i mai, þeir sem hafa áhuga láti vita á skrifstof- una i Hátúni 12. Sjálfsbjörg. Kvenfélagið Fjallkonurnar: Fundur verður haldinn mánu- daginn 4. mai kl. 20:30 að Selja- braut 54. Kvenfélag Laugarnes- sóknar kemur i heimsókn. Skemmtiatriði og kaffiveiting- ar. Kvenfélag Breiöholts heldur fund að Seljabraut 54, þriðju- daginn 5. mai n.k. kl. 8:30. Fundurinn hefst með matar- kynningu frá versl. Kjöt og Fisk. Félagskonur sýna fatnað frá versl. Theodóru og Verðlist- anum, gestir fundarins verða konur úr kvenfélagi Grensás- sóknar. Félagskonur mætið vel og stundvislega. Kaffisala til eflingar minn- ingarsjóðs Ingibjargar Þórðar- dóttur verður i Safnaðarheimili Langholtskirkju sunnudaginn 3. mai kl. 15. Fíladelfíakirkjan: Sunnudaga- skólarnirkl.l0:30. Almenn guðs- þjónusta kl. 20.00. Ræðumaður Samúellngimarsson. Fórn fyrir kristniboðið. Einar J. Gislason. bjargarfélaga um allt land, um verk á sýningu þessa. Meðal annars er á sýningunni málverk teikningar ýmiss konar handa- vinna, einnig verða sýndar slides-myndir sem Hákon Hákonarson hefur tekið. Form- leg opnun sýningarinnar kl. 17, þann 1. mai. Sýningin verður opinalla sýningardaga frá 14 til 22. Unnið hefur verið að sýningu þessari frá áramótum. Eins og vitað er er verkefnið „Leggjum öryrkjum lið” lands- verkefni hjá J.C. hreyfingunni. EinarÞorláksson heldur nú mál- verkasýningu i Norræna húsinu. A sýningunni eru 92 myndir, all- ar unnar i akril. Sýningin er til 10. mai og er opin kl.4-10 og kl.2- 10 um helgar. Veitt úr Menningar- sjóði Þjóðleikhússins Á afmælisdegi Þjóöleikhúss- ins þann 20. april s.l. var venju samkvæmt úthlutað viðurkenn- ingum úr Menningarsjóði Þjóð- leikhússins og hlutu að þessu sinni Carl Billich og Guðrún Þ. Stephensen. Carl Billich hefur starfað við Þjóðleikhúsiö I á þriðja tug ára sem hljómsveitarstjóri, kór- stjórnandi og söngæfingastjórn- andi. Guðrún Þ. Stephensen hef- ur verið fastráðin leikari við Þjóðleikhúsið frá árinu 1974 og hefur þegar leikiö hátt að þriöja tug hlutverka i sýningum húss- ins. Nú I vetur hefur hún t.d. leikið Steinvöru I Smalastúlk- unni og útlögunum, eftir Þor- geir Þorgeirsson og Sigurö Guö- mundsson, Geske könnusteypis- frú i Könnusteypinum pólitiska, eftir Ludvig Holberg, og nú siö- ast Frú Bláza i tékknesku ein- þáttungunum Haustið i Prag sem nú er verið aö sýna á Litla sviði leikhússins. Afhendingin fór fram aö af- lokinni sýningu á La Bohéme. Kirkja óháðasafnaðarins: Messa kl. 11 árdegis. Emil Björnsson. Samtök gegn astma og ofnæmi halda skemmti-og fræðslufund að Norðurbrún 1. laugardaginn 2. mai kl. 2. e.h. Harald Holsvik ræðir um loftraka, rakatæki til heimilisnota og rakamæla-Bald- ur Brjánsson toframaður skemmtir. Kaffiveitingar. Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin Sýningar Sýning á verkum öryrkja Junior Chamber Ásar i Hafnar- firði halda sýninguna. Sýningin verður á göngum Kjarvals- staða. Sýningin verður frá 1. mai til 10. maí. Félagiö hefur leitað til allra félaga innan Orykjabandalagsins og Sjálfs- Einar viö eitt verka sinna. Tlmamynd Róbert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.