Tíminn - 01.05.1981, Blaðsíða 18
22
Föstudagur 1. mai 1981
^ÞJÓOLEIKHÚSIÐ
*&\ 1-200
La Boheme
i kvöld kl. 20. Uppselt.
sunnudag kl. 20
miðvikudag kl. 20
Sölumaður deyr
laugardag kl. 20
Oliver Twist
sunnudag kl. 15. Næst siðasta
sinn.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-
1200.
jS 2-21-40
Cabo Blanco.
Ny hörkuspennandi
sakamálamynd sem gerist i
fögru umhverfi S.-Ameriku.
Aðalhlutverk: Charles Bron-
son, Jason llobards.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1(> ára.
Sýnd laugardag kl. 7 og 9.
Sýnd laugardag kl. 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.00
Buqsy Malone.
"lonabíó
wa*3-l 1-82
Síðasti valsinn
(The Last Waltz)
Scorsese hefur gert „Siöasta
Valsinn” að meiru en ein-
faldlega allra bestu „Rokk”
mynd sem gerð hefur verið.
J.K.Newsweek.
Mynd sem enginn má missa
af.
J.G.Newsday.
Dinamit. Hljóð fyrir hljóð er
þetta mest spennandi og
hljómlistarlega fullnægjandi
mynd hérna megin við
Woodstock.
H.H.
N.Y.Daily News.
Aðalhlutverk: The Band, Er-
ic Clapton, Neil Diamond,
Bob Dylan, Joni Mitchell,
Ringo Starr, Neil Yong og
fleiri.
Myndin cr tckin upp i Dolby.
Svnd i 4ra rása stcrio.
Sýnd kl.5, 7.20 og 9.30.
Félag
Bókagerðarmanna
sendir islenskri alþýðu á hátíðisdegi
verkalýðsins 1. maibestu óskir um bjarta
framtið.
Auglýsing frá
ríkisskattstjóra um
framtalsfresti
Ákveðið hefur verið að framlengja áður
auglýstan frest einstaklinga, sem hafa
með höndum atvinnurekstur eða sjálf-
stæða starfsemi, frá 30. april til og með
25. mai 1981.
Reykjavik 29. april 1981
Rikisskattstjóri.
Nauðungaruppboð
Aö kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. Gunnars Guð-
mundssonar hdl., Jóns D. Bricm hdl. Kristins Björnssonar
hdl., Guðjóns Steingrimssonar hrl. Skúla Pálssonar hrl. og
innheimtumanns rikissjóðs, veröa eftirtaldir iausafjár-
munir seidir á nauöungaruppboði föstudaginn 8. mai n.k.
kl. Hi.OO við Tollvörugeymsíu Suðurnesja h.f., Hafnargötu
90, Keflavik. Bifreiöararnar Ö-6856 — Ö-6098 — 2279 —
6353 — 5140 — 2765 — 7009 — 7130 — 611 — 483 — 5300 — 6459
— 6796 — 157 — 5690 — 3756 — 5009, ennfremur Lips hræri-
vél, hljómfiutningstæki, segulbandatæki og litsjónvarps-
tæki.
Kl. 17.00 sama dag verður seldur TOS rennibekkur C-45
við dráttarbraut Keflavikur, Dusgötu, Keflavík. Greiðsla
fari fram við hamarshögg.
Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu embættis-
ins.
Uppboðshaldarinn i Keflavik.
'*S 1-13-84
Ný mynd með
Sophiu Loren
ANGELA
Sérstaklega spennandi og
mjög vel leikin, ný, banda-
risk stórmynd i litum.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren, Steve Rails-
back, John Huston.
Isl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
Glæný spennings-
mynd:
Kafbátastríðið
Æsispennandi og mjög við-
burðarik, ný, bandarisk
kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk: Jose Ferrer,
Burgess Meredith.
Isl. texti Sýnd kl. 5.
Söngskemmtun
kl. 7
‘ÖS 1-89-36
Islenskur texti
Heimsfrægný amerisk verð-
launakvikmynd sem hlaut
fimm óscarsverðlaun 1980
Besta mynd ársins
Besti leikari Dustin Hof&nan
Besta aukahlutverk Meryl
Streep
Besta kvikmyndahandrit
Besta leikstjórn.
Aöalhlutverk: Dustin Hoff-
man, Meryl Streep, Justin
Henry, Jane Alexander.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Hækkað verð
Oscars-verðlauna-
myndin
Kramer vs. Kramer
Sýnd kl.7.
Simi 11475
Páskamyndin 1981
Geimkötturinn
WALT DISNEY Productions'
Sprenghlægileg og spenn-
andi ný bandarisk gaman-
mynd, með Ken Berry —
Sandy Duncan, McLean
Stevenson (tir „Spitalalifi”
M.A.S.H.)
Sýnd kl. 3-5-7 og 9.
Sprellfjörug og skemmtileg
ný leynilögreglumynd með
Chavy Chase og undrahund-
inum Benji, ásamt Jane
Seymor og Omar Sharif. 1
myndinni eru lög eftir Elton
.lolin og flutt af honum,
ásamt lagi eftir Paul
McCartneyog fluttaf Wings.
Sýnd föstudag kl. 5, 7 og 9.
Sýnd laugardag kl. 5, 7 og 9.
Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9.
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
*S 1-15-44
H.O.
Símsvari simi 32075.
Eyjan
Ný mjög spennandi banda-
risk mynd, gerð eftir sögu
Peters Benchleys þeim sama
og samdi „JAWS” og „THE
DEEP”, mynd þessi er einn
spenningur frá upphafi til
enda. Myndin er tekin i Cin-
emascope og Dolby Stereo.
Isl. texti.
Aðalhlutverk: Michael Caine
og David Warner.
Sýnd kl.5 - 9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
BDRGAft^.
fiOið
SMIOJUVEGI 1. KÓP. SIMI «3500
(W»»g»l>»nlnhrt«liHi
MMlMt ( KÓfMVOgl)
Smokey og dómarinn
Splunkuný frá USA —
Mökkur Kökkur og Dalli
domari eiga i erfiðleikum með
diskótrió litla bæjarins.
Eltingarleikur um holt og
hæðir með „Bear in the Aire”
Hound on the Greound.
Ef þú springur ekki Ur hlátri
gripur mdsikin þig heljar-
tökum.
Sýnd ki. 5, 7, 9 og lf
Ö 19 OOO
Frönsk kvikmyndavika
salur/A-w
Elskan mín
með Marie Christine
Barrauit- Beatrice Bruno,
Leikstjóri Charlotte Dubreu-
il.
Sýnd kl.3 - 5- 7 - 9 og 11.
--------salur
Heimþrá
Með Roger Ilanin — Marthe
Villalonga.
Leikstjóri : Alexandre
Arcady.
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05-
11.05
•salur
Beislið
Með Michel Piccoli — Michel
G alabru.
Leikstjóri: Laurent
Heynemann.
Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10-
11.10
--------salur O-------------
Eyöimörk tataranna
með Jacques Terrin —
Vittorio Gassman, Max Von
Sydow.
Leikstjóri: Valerio Surlini
Sýnd kl. 3.15 — 6,15 og 9.15.